bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 535i 1999 módel fully loaded!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=24293
Page 1 of 1

Author:  IamND2SPD [ Thu 13. Sep 2007 21:20 ]
Post subject:  BMW 535i 1999 módel fully loaded!

Ég er með til sölu fyrir kunningja minn BMW 535i með öllu, TV, Navi, Leðri, lúgu, rafmagn í öllu, CDmagasín, the whole nine yards!
Þýskalandsbíll, kom hingað fyrir c.a 2 árum síðan og er núna ekinn c.a 190.000 km
Balancestöng farinn að framan.

Veit ekki með allt aukadótið en hérna er eitthvað.

Aukahlutir:
- 6 Geisladiska magasín
- skjár
- Kasettutæki fyrir aftan skjá
- DVD Navigation system / Leiðsögukerfi
- Aksturtölva með fullt af stillingum
- Aðgerðastýri / Takkar í stýri
- Veltstýri
- Cruize controle
- Tvískipt Digital Miðstöð
- Aircondition
- Leður og "viðar" innrétting
- Rafmagn í sætum
- Rafmagn ("Auto") í öllum rúðum
- Rafmagn í speglum
- Minni í bílstjórasæti
- Minni í speglum
- Xenon
- Þokuljós
- Handfrjáls búnaður fyrir gamla Nokia síma
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Orginal þjófavörn með hreyfiskynjara
- Taugólfmottur
- Spólvörn -

Aukagangur af felgum á dekkjum (samskonar og er undir bílnum)

Ekki margir svona heima 535 er að skila 245hö!

áhvílandi milljón afborganir rúm 40.000,- lánveitandi TM

Spurning um milligjöf og yfirtöku.
Skoða ýmis skipti Dýrari/ódýrari

Slatti af myndum hér

http://www.123.is/album/display.aspx?fn=bennyroad&aid=-1949766615

Set inn nokkrar

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Uppl í síma 897-7387
Eða PM

Author:  IamND2SPD [ Thu 13. Sep 2007 23:38 ]
Post subject: 

Mikill áhugi fyrir þessum svo hafið hraðar hendur..

Author:  Steini B [ Thu 13. Sep 2007 23:49 ]
Post subject: 

Með facelift ljósum og öðrum felgum þá væri þessi geggjaður... 8)

Skoðaði hann nú ekki mikið í dag en hann leit allavega mjög vel út...



En Benni, Kasettutækið er við hliðiná á skjánum en ekki bakvið... :wink:

Author:  íbbi_ [ Fri 14. Sep 2007 01:01 ]
Post subject: 

facelift og önnur ljós eða ekki.. þetta er bara gullfallegur "oldschool" E39 bíll, og já vá hann er greinilega "einn með öllu" ólíkt flestum, comfort sæti og læti

Author:  Alpina [ Fri 14. Sep 2007 07:03 ]
Post subject: 

Flottur bíll

Author:  IamND2SPD [ Fri 14. Sep 2007 07:53 ]
Post subject: 

Steini B wrote:
Með facelift ljósum og öðrum felgum þá væri þessi geggjaður... 8)

Skoðaði hann nú ekki mikið í dag en hann leit allavega mjög vel út...



En Benni, Kasettutækið er við hliðiná á skjánum en ekki bakvið... :wink:


Hhehehehe

Ég copy/paste-aði bara listann þinn og eyddi út og bætti við nokkrum atriðum :)

Author:  IamND2SPD [ Fri 14. Sep 2007 07:55 ]
Post subject: 

Bíllinn er fyrir utan Kópsson þangað til á morgun laugardag á Hyrjarhöfða 4 fyrir þá sem vilja renna frammhjá gripnum.

Author:  IamND2SPD [ Sun 16. Sep 2007 15:37 ]
Post subject: 

TTT

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/