bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 04:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 10:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Feb 2004 19:35
Posts: 18
Ég er að selja BMW 328i til að rýma fyrir nýjum BMW.

Ég er búinn að gera margt síðan ég fékk hann. Setti hann í viðgerð hjá TB útaf lausagangi og það var lagað með hosu og þéttingu og check engine ljósið er alveg farið. Búinn að skipta um diska, borða og skynjara allann hringinn. Lagaði miðstöðina þar sem hún bles ekki heitu lofti útaf bilun (hérna er todo frá mér)
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=26790&highlight=&sid=4908eea8d08772ed4e9c102bfe5219f6

Setti ný heilsársdekk undirþ Þannig að hann er í góðu lagi og gengur vel. Virkilega skemmtilegur bíll. MIg vantar snattbíl fyrir konuna og hef því ákveðið að taka ódýrari upp í og svo er yfirtaka á láni.

Lánið stendur í 1,350.000 og bíllinn selst á 1,670.000 kr. Afborgun er 30.000 á mánuði. Þannig að ef þú ert með ágætis snattbíl og langar í annan án þess að leggja út krónu, vertu í bandi. Það fer reyndar allt eftir því hvort Tryggingamiðstöðin samþykkir þig sem lántaka. Bíllinn er ekinn 135.000 og hefur verið smurður 2svar á 5000 km. (ég er sérstakur)

Vinsamlegast ekki senda mér linka á ykkar auglýsingu með dýrari BMW því ég er búinn að velja mér minn og kaupa.

Síminn minn er 699-6665, Erling

Ég ætla að leyfa mér að nota sömu myndir og hann því þær eru vel svalar.


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Last edited by zeolite on Tue 29. Apr 2008 23:15, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2008 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
ÚFFF freistandi :oops:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 10:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Feb 2004 19:35
Posts: 18
TTT


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 11:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
þessi væri góður fyrir félaga minn... vantar einhvern 2005 árgerð af volvo v50 T5 ? :D

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2008 12:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Feb 2004 19:35
Posts: 18
oooohhh.. Volvo er svo flottur. Átti S80 úti í bandaríkjunum. En BMW er bara svo skemmtilegur bíll að ég get ekki staðist freistinguna!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Apr 2008 11:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Feb 2004 19:35
Posts: 18
TTT = TTT


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2008 21:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 22. Apr 2007 22:45
Posts: 18
TTT!! úffff fallegur bíll og virkilega fallegar myndir =)

_________________
BMW 330xi "2003"

*Draumurinn*
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Apr 2008 23:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Feb 2004 19:35
Posts: 18
Bíllinn er seldur! Þakka öllum sem höfðu samband við mig. Óska nýjum eiganda til hamingju með gott eintak!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group