bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 540 E39 (SELDUR)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=24200
Page 1 of 2

Author:  318is [ Sun 09. Sep 2007 21:48 ]
Post subject:  BMW 540 E39 (SELDUR)

Jæja þá er ég að íhuga að selja bílinn minn.
Um er að ræða BMW 540 sem kom á götuna í Þýskalandi í janúar 1997.
Fluttur inn til Íslands í júní 2005 og þá ekinn um 130.000 km. Ég er annar eigandinn af bílnum á Íslandi.
Í dag er bíllinn ekinn 160.xxx km og fylgir fullkomin þjónustubók með bílnum.
Bíllinn fór athugasemdalaus í gegnum skoðun í júlí.
Undir honum eru nýleg 18 tommu Nankang NS-II dekk (ekin um 2000 km), 235/40 18 á framan á 8" breiðum felgum og 255/35 18 að aftan á 9" breiðum felgum.

Búnaður
534 - Klimaautomatik
302 - Alarmanlage mit fernbedienung
500 - Scheinw. waschanl./intensivreinigung
555 - Bordcomputer v mit fernbedienung
670 - BMW professional RDS
296 - BMW lm rad/classic
352 - Doppelverglasung. Tvöfalt gler.
354 - Grunenkeil - frontscheibe
416 - Hecksch. rollo elektr. +seitl.mech.
423 - Fussmatten in hochflor-velours
430 - Innen-/aussenspiegel, aut. abblendend.
465 - Durchladesystem.
481 - Sportsitze. Sportsæti.
494 - Sitzheizung fuer fahrer+beifahrer. Sætihitarar í framsætum.
522 - Xenon licht. Xenon ljós.
629 - Autotel. D-netz mit kartenl.vorn. Bílasími.
676 - HIFI aktiv-lautsprechersystem.
710 - M sport - lederlenkrad mit airbag. M/// aðgerðasportstýri.
690 - Cassettenhalterung. Kasettutæki.
I-pod tengi.

Litur
Biarritzblau metallic

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Verðmiðinn er 1450 þúsund, ekkert áhvílandi.
Skoða skipti.
Frekari upplýsingar í EP/PM eða í síma 8678175.

Author:  Doror [ Sun 09. Sep 2007 22:21 ]
Post subject: 

Svakalega fallegur bíll á góðu verði.

Author:  Alpina [ Sun 09. Sep 2007 23:27 ]
Post subject: 

Hrikalega smart

Author:  Mánisnær [ Mon 10. Sep 2007 00:09 ]
Post subject: 

neei er það ekki B GULL, oft oft oft séð þennann hérna í vesturbænum.
geggjaður bíll!

Author:  318is [ Sun 16. Sep 2007 23:13 ]
Post subject: 

:arrow:

Author:  Alpina [ Mon 17. Sep 2007 07:35 ]
Post subject: 

Gríðarlega smekklegur bíll

Author:  Djofullinn [ Mon 17. Sep 2007 09:36 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Hrikalega smart


Alpina wrote:
Gríðarlega smekklegur bíll


Þú ert greinilega mjög hrifinn af þessum bíl :lol:

Author:  Alpina [ Mon 17. Sep 2007 12:34 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
Hrikalega smart


Alpina wrote:
Gríðarlega smekklegur bíll


Þú ert greinilega mjög hrifinn af þessum bíl :lol:


Enda átti ég SAMBÆRILEGAN bíl,,,, sami litur ..M-tech fjöðrun
og nr1-5 BRILLIANT-;;;;;;;;SILBER áferð á felgunum ((18)) algert mega á svona bílum,,
Biarritz-blau er einnig óhemju eftirtektarverður litur

Author:  basten [ Mon 17. Sep 2007 22:50 ]
Post subject: 

Gamli minn 8)
Þessi er rosalega solid og góður!

Author:  ömmudriver [ Mon 17. Sep 2007 22:56 ]
Post subject: 

Er búið að laga mengunar vandamálið :!: :?:

Author:  318is [ Tue 18. Sep 2007 09:31 ]
Post subject: 

Allt í vinnslu með mengunina.

Author:  einarornth [ Fri 21. Sep 2007 08:58 ]
Post subject: 

318is wrote:
Allt í vinnslu með mengunina.


Hvaða vandamál er í gangi og hvað þarf að gera?

Sá þennan í gær, mjög flottur.

Author:  basten [ Fri 21. Sep 2007 11:53 ]
Post subject: 

Er þetta varðandi útblásturinn?
Allavega þegar ég átti hann þá fékk ég endurskoðun á CO innihald, en þá hafði ég keyrt bílinn beint af bryggjunni í skoðun.
Svo þegar ég fór í endurskoðun passaði ég mig á því að láta bílinn hitna vel og þá flaug hann í gegn og langt undir í CO innihaldi.

Author:  318is [ Fri 21. Sep 2007 14:12 ]
Post subject: 

Quote:
Er þetta varðandi útblásturinn?
Allavega þegar ég átti hann þá fékk ég endurskoðun á CO innihald, en þá hafði ég keyrt bílinn beint af bryggjunni í skoðun.
Svo þegar ég fór í endurskoðun passaði ég mig á því að láta bílinn hitna vel og þá flaug hann í gegn og langt undir í CO innihaldi.


Þetta er að nákvæmlega eins og Siggi er að lýsa því.
Ég fór með bílinn í aflestur hjá TB á þriðjudaginn og tölvan las enga villu, þannig að allir skynjarar eru í lagi. Þeir einnig mengunarmældu bílinn og þeir sögðu að hann væri ekki að menga meira en eðlilegt þykir :!:
Ég fór með bílinn í skoðunn í júlí og þar var engin athugasemd gerð út á mengunina, þannig að hugsanlega er verið að blása þessu svoldið upp í ástandsskoðuninni. :?
Málið að hafa bílinn heitann þegar farið er í skoðun.

Author:  318is [ Thu 04. Oct 2007 22:32 ]
Post subject: 

Vantar engum góðann bíl fyrir veturinn :?:
Hætta að láta sig dreyma, láta verða að því :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/