bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325i 3/2004 - BSK - LEÐUR - LÚGA - 97 þús KM - SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=24178
Page 1 of 2

Author:  Djofullinn [ Sat 08. Sep 2007 17:36 ]
Post subject:  BMW 325i 3/2004 - BSK - LEÐUR - LÚGA - 97 þús KM - SELDUR

Til sölu er þessi eðal kaggi. Ég segi þetta ekki oft en bíllinn er nánast eins og nýr! :shock: Finnst eins og það sé meira að segja smá nýlykt í honum :lol:
Ekkert grjótkast og það sér bara hreinlega ekkert á honum að utan.
Að innan er hann varla mikið síðri, smá rispur hjá handbremsustönginn eins og eftir neglur eða eitthvað. Leðrið er eins og nýtt.

Bíllinn er flottari live en á myndunum.


Bíllinn:

BMW 325i
Ekinn 97.000 km - Aðallega í þýskalandi
Þjónustubók
Sedan
192 hö
Skoðaður '09
Litur - MYSTICBLAU METALLIC
Innrétting - Grá leðursæti
Fyrst skráður 3/2004


Búnaður:

LEÐUR
GLERLÚGA
LITLA NAVIGATION
SPORTSTÝRI - AÐGERÐARSTÝRI
///M GÍRHNÚÐUR
HITI Í SÆTUM
SHADOWLINE - GLANS
17" ÁLFELGUR
NÝLEG CONTINENTAL SUMARDEKK
GLÆR STEFNULJÓS
6 CD MAGASíN
Og fl sem ég man ekki núna


Verð og greiðslukjör:

SELDUR

Ég skoða svosem alveg skipti á ódýrari.

Fyrir nánari upplýsingar sendið PM eða email á danieltosti@internet.is



Myndir:


Image


Image



Þið verðið að afsaka fáar og slappar myndir. Tók þessar bara þegar ég var á leiðinni inn í dag og var ekki með lykilinn að þessum bíl til að taka myndir innan úr honum :) Um að gera að koma og skoða

Author:  Djofullinn [ Sat 08. Sep 2007 17:58 ]
Post subject: 

Kannski vert að taka það fram að eina ástæðan fyrir því að ég er til í að slá vel af honum er vegna þess að ég á 9 bíla og 1 mótorhjól...
Og þarf að fækka þeim sem fyrst.

Mæli með því að menn fari á mobile.de og leiti að 2004 325i limousine sem er ekinn undir 100 þús, bsk, með leðri, lúgu og navi. Hunsi síðan compact bílana (ti) og sjái hvað ódýrasti er að kosta.

Ódýrasti sem ég sé núna er á 18900 evrur - mwst sem gerir 3 millur hingað með þóknun. Og hann er með orange stefnuljósum og svona

Author:  arnibjorn [ Sat 08. Sep 2007 18:00 ]
Post subject: 

Þetta er alveg geðveikt snyrtilegur og flottur bíll!

Mig langar í hann.. :cry:

Author:  Alpina [ Sat 08. Sep 2007 21:09 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Þetta er alveg geðveikt snyrtilegur og flottur bíll!

Mig langar í hann.. :cry:


100% lán :idea:

Author:  Djofullinn [ Sun 09. Sep 2007 12:22 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
Þetta er alveg geðveikt snyrtilegur og flottur bíll!

Mig langar í hann.. :cry:


100% lán :idea:
Nákvæmlega 8)
Væri fullkominn vetrarbíll fyrir þig Árni :wink:

Author:  bjahja [ Sun 09. Sep 2007 13:40 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Þetta er alveg geðveikt snyrtilegur og flottur bíll!

Mig langar í hann.. :cry:

Þig langar í alla bíla í "Til sölu - BMW" :lol:

Author:  Djofullinn [ Sun 09. Sep 2007 13:51 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
arnibjorn wrote:
Þetta er alveg geðveikt snyrtilegur og flottur bíll!

Mig langar í hann.. :cry:

Þig langar í alla bíla í "Til sölu - BMW" :lol:
:rofl:

Author:  Djofullinn [ Mon 10. Sep 2007 21:05 ]
Post subject: 

Það er komið lán á bílinn upp á 3 milljónir í 84 mánuði. Afborgun er um 40 þús.

Ég gleymdi að sjálfsögðu nokkrum hlutum.
Það er 6 CD magasín og hiti í sætum.
Búinn að bæta því inn á aukahlutalistann :)

Author:  Sezar [ Mon 10. Sep 2007 23:33 ]
Post subject: 

Hann GAT ekki verið lánlaus lengi þessi :lol: :lol:

Flottur bíll btw.

Author:  Djofullinn [ Mon 10. Sep 2007 23:41 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
Hann GAT ekki verið lánlaus lengi þessi :lol: :lol:

Flottur bíll btw.
Lán selja 8)

Author:  Sezar [ Mon 10. Sep 2007 23:44 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Sezar wrote:
Hann GAT ekki verið lánlaus lengi þessi :lol: :lol:

Flottur bíll btw.
Lán selja 8)

True
En Lán er Ólán :wink:

Author:  Aron Andrew [ Mon 10. Sep 2007 23:55 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
Djofullinn wrote:
Sezar wrote:
Hann GAT ekki verið lánlaus lengi þessi :lol: :lol:

Flottur bíll btw.
Lán selja 8)

True
En Lán er Ólán :wink:


En allt er lán í óláni? :drunk:

Author:  Djofullinn [ Wed 12. Sep 2007 16:58 ]
Post subject: 

Jæja þessi gullmoli er .....






SELDUR

Author:  Jónas Helgi [ Thu 13. Sep 2007 20:35 ]
Post subject: 

Konan fær ENGA athyggli frá mér á næstunni :)
Þakka þér fyrir söluna djöfull, Þú ert príðis náungi! :)

Author:  Djofullinn [ Thu 13. Sep 2007 21:47 ]
Post subject: 

Astro wrote:
Konan fær ENGA athyggli frá mér á næstunni :)
Þakka þér fyrir söluna djöfull, Þú ert príðis náungi! :)
Sömuleiðis vinur ;) Til hamingju með kaupin og farðu vel með hann

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/