bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 330i Touring '00 - RIP
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=23848
Page 1 of 3

Author:  ValliFudd [ Thu 23. Aug 2007 09:51 ]
Post subject:  BMW 330i Touring '00 - RIP

BMW 330i Touring '00 sjálfskiptur 231 hö (kemur á götuna hér heima 28. des '00)
Sjálfskiptur
3,0 vél - 230 hö
Ekinn c.a. 150.000
Sjónvarp, GPS (með evrópukorti), aksturstölva og fl.
17" álfelgur
Glertopplúga
Rafmagn í öllu nema sætum
Ekki leður
Cruise control
Bunki af nótum í hanskahólfi úr B&L, allt viðhald gert þar síðustu ár
Mikið pláss, góður fjölskyldubíll
Innbyggt hundanet sem hægt er að draga upp við aftursæti
6 diska magasín í skotti
Air conditioning
Dökkar filmur afturí
Aðgerðarstýri fyrir útvarp, cruise control og gsm síma
Bakkskynjarar
Spólvörn

(eitthvað gæti verið evrópuhraðbrautarakstur, fann einhver tryggingarvottorð í hanskahólfi, það var dani sem átti hann og fór greinilega á honum út einu sinni eða oftar)

VERÐ 1.890 þús, áhvílandi c.a. 1.440 þús, afborganir 33 þús á mánuði

300 þús kjell eða ódýrari bíll og yfirtaka...

Valli
Sími 899-7110
MSN og Email: vallifudd@msn.com
PM

Image
Image
Image

Author:  ValliFudd [ Tue 28. Aug 2007 16:46 ]
Post subject: 

Er alveg heitur fyrir ódýrari bílum.. E30 eða E36 :) Nenni bara ekki að vera með lán þessa dagana.. Svo ég er opinn fyrir alls konar skiptum 8)

Author:  ValliFudd [ Wed 05. Sep 2007 15:54 ]
Post subject: 

oooooog bump :)

Búinn að setja hann á heilsársdekk...:)

Author:  ValliFudd [ Mon 10. Sep 2007 22:44 ]
Post subject: 

ttt

Author:  ValliFudd [ Mon 17. Sep 2007 20:51 ]
Post subject: 

jæja, upp með kvikindið.. ég veit samt ekki til hvers, maður selur ekki eðal fjölskyldubíl hér.. :lol:

Fer að kíkja á sölurnar :)

Author:  ValliFudd [ Wed 03. Oct 2007 01:51 ]
Post subject: 

Hvurslags dónaskapur er þetta! Maður þarf að grafa sig aftur á bls. 3 til að finna auglýsinguna :shock: :lol:

Koma svo, á enginn hér ólétta kjellingu sem vill sjálfskiptan steisjón? :naughty:
(hún þarf ekkert að vita að hann sé 231 hö, virkaði hjá mér hehe)

Author:  ValliFudd [ Thu 01. Nov 2007 11:18 ]
Post subject: 

TILBOÐ.. KASSI AF THULE Á 400.000 KR. OG MEÐ HONUM FYLGIR 231 HÖ TOURING OG BÍLALÁN 8)

Author:  Ída [ Wed 07. Nov 2007 13:34 ]
Post subject: 

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 2&start=60

Hahah heyrðu ég er komin á annan bíl ;)

Author:  ValliFudd [ Mon 26. Nov 2007 20:20 ]
Post subject: 

Jæja, hann er kominn til Dóra Porsche á Toppbílar! 8)
Endilega kíkja á gripinn 8)

Author:  ValliFudd [ Thu 13. Dec 2007 00:24 ]
Post subject: 

Jæja, lánið er c.a. í 1350 og burrinn fer á 1750 þús :shock:

Milligreiðsla miðast við að bíllinn fari á 1750, sem þýðir c.a. 400 kall út..

Skoða hin ýmsu skipti :)

Author:  ValliFudd [ Mon 31. Dec 2007 00:15 ]
Post subject: 

TTT

Author:  ValliFudd [ Wed 09. Jan 2008 20:57 ]
Post subject: 

Breytt lán.. tók nýtt lán hjá Avant.. 1.444.000 kr. og afborganir komnar niður í 33 þús á mánuði 8)

300 kjell og yfirtakaaaaaa........ 8)
Og svo má jú bjóða mér allan fjandan í staðin... eitthvað ódýrt..

Author:  ValliFudd [ Sat 12. Jan 2008 19:46 ]
Post subject: 

Bara rugl að selja svona græju, hættur við 8)

Of góður bíll til að láta hann fara :)

Author:  Alpina [ Sat 12. Jan 2008 19:50 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
Bara rugl að selja svona græju, hættur við 8)

Of góður bíll til að láta hann fara :)


Vóó,, ((hvað skeði ))

Author:  ValliFudd [ Sat 12. Jan 2008 20:07 ]
Post subject: 

fór að hugsa málið eftir að hafa komið þessarri lánabreytingu í gegn og 33 er ekki mikið fyrir 330 touring 8)

Það var lánið sem var að bögga mig, enda var það komið í 45-47 síðustu 2 mánuði :shock: Bílasalinn laug þegar ég keypti bílinn, ég spurði hann 2x sérstaklega útí mánaðarlegar greiðslur og hann stóð fastur á því að þær væru 36 þúsund.. sem voru svo 43 þúsund.. Bastard.. það stóð líka 36 á söluspjaldinu í bílnum..

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/