bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
'98 módel af BMW 740iL V8 - LÆKKAÐ VERÐ https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=23815 |
Page 1 of 3 |
Author: | mydog8me [ Tue 21. Aug 2007 19:18 ] |
Post subject: | '98 módel af BMW 740iL V8 - LÆKKAÐ VERÐ |
Tommi Camaro wrote: ![]() BMW 740 IL Nýskráður 08/1998 Ekinn 120 þús km. Sjálfskiptur 4.4 l. V8 - 286 Hestöfl Ný vetradekk Bensínnotkun 13-17 l. innanbæjar Þjónustubók frá upphafi Þrír eigendur (fyrri eigandi var banki, þar sem BMW sá alfarið um reksturs bílsins. Allar nótur til. Nýlega búinn að fara Inspection 2 hjá B&L, allt skoðað. Akstur í lagi. Xenon aðalljós Sjálfstillandi aðalljós Þokuljós Regnskynjari Spólvörn Skriðvörn 16" álfelgur + ný vetrardekk ABS bremsur Loftþrýstingsskynjarar Bakkskynjarar Rafdrifnar rúður Rafdrifnir og aðfellanlegir speglar Fjarstýrðar samlæsingar Ræsitengd þjófavörn Sóllúga (tvívirk) Rafmagn í sætum Rafstýrt velti- og aðdráttarstýri tengt minni í sætum Vökvastýri Aðgerðarstýri Sjálfdekkjandi speglar Ljóst leður Armpúði 6 diska CD magasin Aksturstölva Hraðastillir Loftkæling með tímastillingum Sjónvarp Textavarp Tiptronic Lengri gerð Borð fyrir farþega afturí Speglar og ljós fyrir alla farþega (líka aftur í:) Rafdrifndar gardínur Gardínur í hliðarhurðum Tvöfalt gler GSM sími m. innbyggðum handfrjálsum búnaði herna þetta er stolið úr fyrir augl svara mörgum sem vita ekki Arnar FB var svo góður að taka þessar myndir fyrir mig: Búið er að skipta um öll gul stefnuljós og setja glær í staðinn ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Þetta er '98 módel af BMW 740iL V8. Tæp 300hö og ekki ekinn nema 122þús. km. Allar frekari upplýsingar fást í gegnum lanki(hjá)simnet.is eða í símum 8998189 - 8917547 - Ásgeir. |
Author: | ivar_ok [ Thu 23. Aug 2007 17:17 ] |
Post subject: | BMW |
Hver er verðmiðinn á svona fleka? |
Author: | ///M [ Thu 23. Aug 2007 17:50 ] |
Post subject: | |
og hvað er málið með klæðninguna í toppnum ![]() |
Author: | Einarsss [ Thu 23. Aug 2007 20:10 ] |
Post subject: | |
///M wrote: og hvað er málið með klæðninguna í toppnum
![]() Þetta eru airbags *dööhh* ef maður veltir sko ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Thu 23. Aug 2007 21:18 ] |
Post subject: | |
verð og opin fyrir skiptum? |
Author: | mydog8me [ Thu 23. Aug 2007 21:19 ] |
Post subject: | |
///M wrote: og hvað er málið með klæðninguna í toppnum
![]() Efnið er bara laust frá klæðningunni. Ekkert mál í rauninni að líma þetta bara upp aftur ![]() |
Author: | mydog8me [ Thu 23. Aug 2007 21:21 ] |
Post subject: | |
Kristjan PGT wrote: verð og opin fyrir skiptum?
Opin fyrir skiptum upp og niður. Og verð er bara samningsatriði. Bið áhugasama að hafa samband í síma 8917547 ![]() |
Author: | Xavant [ Sat 25. Aug 2007 01:15 ] |
Post subject: | |
verðhugmynd í pm?? ![]() |
Author: | mydog8me [ Sat 25. Aug 2007 11:02 ] |
Post subject: | |
Xavant wrote: verðhugmynd í pm??
![]() Átt pm ![]() |
Author: | GunzO [ Sat 25. Aug 2007 11:11 ] |
Post subject: | næææææss |
er möguleiki að fá verðhugmynd í Pm og info um lán ef það er til staðar ? |
Author: | mydog8me [ Sat 25. Aug 2007 11:20 ] |
Post subject: | Re: næææææss |
GunzO wrote: er möguleiki að fá verðhugmynd í Pm og info um lán ef það er til staðar ?
Átt pm ![]() |
Author: | mydog8me [ Thu 06. Sep 2007 23:41 ] |
Post subject: | |
upp |
Author: | SteiniDJ [ Fri 07. Sep 2007 00:21 ] |
Post subject: | |
Hef fylgst með þessum glæsivagn um nokkurt skeið, alveg geggjaður ![]() Gætirðu sagt mér hvað svona bílar fara á í dag? |
Author: | Hannsi [ Fri 07. Sep 2007 00:26 ] |
Post subject: | Re: næææææss |
GunzO wrote: er möguleiki að fá verðhugmynd í Pm og info um lán ef það er til staðar ?
![]() |
Author: | mydog8me [ Mon 10. Sep 2007 16:57 ] |
Post subject: | |
Sett er á hann 2.0 millj. hjá bílasala. En það má alveg gera góðan díl við pabba. Það hvílir ekkert á honum og hann er alveg til í að skoða skipti ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |