bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 545i 3/2004 - LOADED - SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=23648
Page 1 of 3

Author:  Djofullinn [ Thu 09. Aug 2007 20:24 ]
Post subject:  BMW 545i 3/2004 - LOADED - SELDUR

Til sölu er þessi gæðagripur. SVAÐALEGA vel búinn!

Bíllinn:

BMW 545i
Ekinn 118.000 km - Aðallega í þýskalandi
Þjónustubók
Sedan
333 hö
Skoðaður '09
Litur - SILBERGRAU METALLIC (A08)
Inrétting - LEDER WALKNAPPA/SKIN/SCHWARZ (LDSW)
Framleiddur 12.2.2004
Fyrst skráður 3/2004


Búnaður:

205 AUTOMATIC TRANSMISSION
217 ACTIVE STEERING
226 SPORTS SUSPENSION SETTINGS
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
300 EMERGENCY WHEEL
302 ALARM SYSTEM
339 SATIN CHROME <-------- SHADOWLINE
403 GLASS ROOF, ELECTRIC
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW <---- Rafdrifin
416 SUNBLINDS
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
442 CUPHOLDER
456 COMFORT SEATS, ELECTRIC. ADJUSTABLE
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
496 SEAT HEATING FOR REAR SEATS
502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
522 XENON LIGHT
524 ADAPTIVE HEADLIGHTS
590 LT/ALY WHEELS/STAR SP. 123 W RUNFLAT <---- 18" á nýlegum vetrardekkjum
605 TELEMATIC PREPARATION
607 TELESERVICE PREPARATION
609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL <----- Með stærri skjánnum + DVD
612 BMW ASSIST
620 VOICE INPUT SYSTEM
638 CAR TELEPHONE PROFESSIONAL
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
698 AREA-CODE 2
785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS
8SA COUNTRY SPEC. RELEASE OF NAVIGATION
8SB COUNTRY SPEC. RELEASE OF TELEMATIC
8SC COUNTRY SPEC. RELEASE OF TELESERVICE
8SP COP CONTROL
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
540 CRUISE CONTROL
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
563 LIGHTS PACKAGE
851 LANGUAGE VERSION GERMAN

Eins og sést er fuuuuuuuuult af skemmtilegum búnaði í bílnum 8)


Verð og greiðslukjör:

SELDUR

Fyrir nánari upplýsingar sendið PM eða email á daniel@tolvulistinn.is



Myndir:


Image


Image


Image


Image


Image


Image

Author:  Aron M5 [ Thu 09. Aug 2007 20:27 ]
Post subject: 

virkilega Nice bill 8)

Author:  Djofullinn [ Thu 09. Aug 2007 21:31 ]
Post subject: 

aron m5 wrote:
virkilega Nice bill 8)
Takk ;)

Author:  ///MR HUNG [ Thu 09. Aug 2007 21:33 ]
Post subject: 

Nice kerra...Mætti bara vera disel :lol:

Author:  Djofullinn [ Thu 09. Aug 2007 22:14 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Nice kerra...Mætti bara vera disel :lol:

Dísel smísel! Þetta er miklu betra en eitthvað dísel dót :lol:

Author:  ta [ Thu 09. Aug 2007 22:56 ]
Post subject: 

fyrir ekki löngu sögðu bíladellumenn "lifes too short to be driving diesel" það á varla við lengur..n on topic, mjög flottur bíll á freistandi verði :loveit:

Author:  Djofullinn [ Fri 10. Aug 2007 16:42 ]
Post subject: 

Koma svo kaupa kaupa

Author:  Djofullinn [ Sun 12. Aug 2007 23:45 ]
Post subject: 

Svakalegt að keyra þennan 8)

Author:  íbbi_ [ Mon 13. Aug 2007 01:13 ]
Post subject: 

yeahh comfort sætin, þetta er það fyrsta sem ég horfi eftir i þesum bílum,

flottur litur líka

Author:  Djofullinn [ Mon 13. Aug 2007 10:25 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
yeahh comfort sætin, þetta er það fyrsta sem ég horfi eftir i þesum bílum,

flottur litur líka
Já nákvæmlega. Ótrúlega þægileg sæti. Rafdrifni hliðarstuðningurinn er snilld :)

Author:  shadow [ Tue 14. Aug 2007 01:01 ]
Post subject: 

Flottur þessi og bara gaman að keyra þessa bíla, algjört RUGL! :lol:

Author:  Djofullinn [ Tue 14. Aug 2007 19:48 ]
Post subject: 

shadow wrote:
Flottur þessi og bara gaman að keyra þessa bíla, algjört RUGL! :lol:
Takk :) Viltu ekki kaupa hann? :wink:

Author:  ///M [ Tue 14. Aug 2007 20:39 ]
Post subject: 

stórglæsilegur, svona smá forvitni.. hvar er cupholderinn ? þarna á milli framsætana í opnanlega hólfinu?

Author:  Djofullinn [ Tue 14. Aug 2007 20:46 ]
Post subject: 

///M wrote:
stórglæsilegur, svona smá forvitni.. hvar er cupholderinn ? þarna á milli framsætana í opnanlega hólfinu?
Neibb það eru tveir cupholderer á milli hanskahólfsins og innréttingarlistans. S.s koma koma út úr innréttingunni þegar þú ýtir á takka á þeim ;) og sá sem er nær bílstjóranum kemur út í áttina að bílstjóranum

Author:  ///M [ Tue 14. Aug 2007 21:18 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
///M wrote:
stórglæsilegur, svona smá forvitni.. hvar er cupholderinn ? þarna á milli framsætana í opnanlega hólfinu?
Neibb það eru tveir cupholderer á milli hanskahólfsins og innréttingarlistans. S.s koma koma út úr innréttingunni þegar þú ýtir á takka á þeim ;) og sá sem er nær bílstjóranum kemur út í áttina að bílstjóranum


kúl :D

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/