bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Sat 05. May 2007 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Jæja því miður eins og málinn standa í dag verð ég að fresta drauminum mínum í nokkra stund, og selja ALLT BMW dótið sem ég er með. :(

Um er að ræða E30 325I(X) Touring

Búið að converta honum í RWD en þó eftir að klára alveg.

en hér er fæðingar vottorðið fyrir bíllinn

VIN long WBAAG95050EA79374

Type code AG95

Type 325IX (ECE)

Dev. series E30 (5)

Line 3

Body type TOUR

Steering LL

Door count 5

Engine M20

Cubical capacity 2.50

Power 141

Transmision ALLR

Gearbox MECH

Colour LAZURBLAU METALLIC (294)

Upholstery SCHWARZ LEDER (0203)

Prod. date 1990-02-23

Order options
No. Description
235 TRAILER-HITCH WITH REMOVABLE HEAD

320 MODEL DESIGNATION, DELETION

400 SLIDING SUNROOF MANUAL

411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC

428 WARNING TRIANGLE

494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER

498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE

510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM

535 ELEKTRONISCHE TEMPERATURREGELU

540 CRUISE CONTROL

562 MAP READING LIGHT

570 STRONGER ELECTRICITY SUPPLY

801 GERMANY VERSION


En bíllin er svo útbúinn 16" felgum og eru Dunlop SP 9000 dekk á þeim Lækkaður 60/40 og leður og læst drif (ATH bíllinn fer ekki í gang því hann fær engan neista og ekkert bensín)

Til dæmis það sem fygir eru 17" felgur (ein brotin en viðgerðar hæf)
M70 vél
M52B20 (með arma fyrir E34)
M52B25 (strípuð, og ekkert hedd)
M50 olíu panna
E36 Orginal Gormar
E34 Orginal Gormar
Millikassi í IX
E30 323i kassi
Og heill haugur af auka dóti sem ég nenni ekki að setja hérna inn :P

Læt svo 3 myndir fylgja af bílnum

Image
Image
Image

Verð fyrir allt 300 þús

hafa samband í PM (ATH SELST BARA SAMAN)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Last edited by Hannsi on Mon 20. Aug 2007 16:58, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. May 2007 13:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Vá gott verð! Sérstaklega miðið við að allt þetta fylgir:

Quote:
En bíllin er svo útbúinn 16" felgum og eru Dunlop SP 9000 dekk á þeim Lækkaður 60/40 og leður og læst drif (ATH bíllinn fer ekki í gang því hann fær engan neista og ekkert bensín)

Til dæmis það sem fygir eru 17" felgur (ein brotin en viðgerðar hæf)
M70 vél
M52B20 (með arma fyrir E34)
M52B25 (strípuð, og ekkert hedd)
M50 olíu panna
E36 Orginal Gormar
E34 Orginal Gormar
Millikassi í IX
E30 323i kassi
Og heill haugur af auka dóti sem ég nenni ekki að setja hérna inn

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. May 2007 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Djofullinn wrote:
Vá gott verð! Sérstaklega miðið við að allt þetta fylgir:

Quote:
En bíllin er svo útbúinn 16" felgum og eru Dunlop SP 9000 dekk á þeim Lækkaður 60/40 og leður og læst drif (ATH bíllinn fer ekki í gang því hann fær engan neista og ekkert bensín)

Til dæmis það sem fygir eru 17" felgur (ein brotin en viðgerðar hæf)
M70 vél
M52B20 (með arma fyrir E34)
M52B25 (strípuð, og ekkert hedd)
M50 olíu panna
E36 Orginal Gormar
E34 Orginal Gormar
Millikassi í IX
E30 323i kassi
Og heill haugur af auka dóti sem ég nenni ekki að setja hérna inn

enda fer ég ekki lægra og við erum að tala um nokkrar kerru ferðir af BMW dóti :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. May 2007 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
M70.....Hvað ætlaðiru að gera við hana ? :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. May 2007 01:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
srr wrote:
M70.....Hvað ætlaðiru að gera við hana ? :lol:


Þessi bíll bíður eftir því að einhver setji í hann Standalone og runni M70 í honum :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. May 2007 12:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
Mii langarrr :shock:

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. May 2007 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
TTT

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw
PostPosted: Sat 26. May 2007 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
sæll er þessi bill farin eða

Brigir 8487958


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. May 2007 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Bíllinn er ennþá til... eftir minni bestu vitneskju...

Best væri að hafa samband við Hannes í síma 8602598 eða 8665857...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ee 30
PostPosted: Mon 28. May 2007 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
sæll ég er með kawasaki kx 250 korssara 2000 árg í fínu standi sem eg er til í að skipta á milli það er sett á hann 260 þúsund kall..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 04:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hannes er sjálfsagt til í að skoða það gegn milligreiðslu :)

Sumarið er að koma svo að Cross hjól ætti að vera auðvelt í endursölu, sendu honum myndir í PM ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Jun 2007 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
TTT

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jun 2007 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
TTT

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jul 2007 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Sá fyrsti sem kemur með 170 þús fær allt dórti þar sme kveikt var í E30 ekki miklar skemmdir aðalega reyk skemmdir.


Ef hann selst ekki fljótlega endar hann á haugunum!!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Last edited by Hannsi on Tue 24. Jul 2007 15:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jul 2007 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hannsi wrote:
TTT


????

Kveiknaði ekki í þessum? :hmm:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 116 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group