bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hinn umtalaði b10biturbo til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=2346 |
Page 1 of 2 |
Author: | alpina.b10 [ Mon 18. Aug 2003 22:48 ] |
Post subject: | Hinn umtalaði b10biturbo til sölu |
Jæja nú er komið að því að ég þarf að selja minn heittelskaða BMW ![]() en svona er lífið. Bíllinn er í toppstandi og lítur vel út, er búinn að endurnýja mikið í honum. hann er á 17" djúpum felgum (ekki alpina felgurnar) það er nánast nýr 200þ.kr dekkjagangur á honum ég er búinn að fara mjög vel með hann síðan að ég eignaðist hann!!! ástæðan fyrir því að ég er að seljan er sú að ég er fluttur út á land og það er einfaldlega ekki hægt að eiga svona bíl hérna, svo líka létta á skuldunum. þeir sem vilja myndir setjið e-mailið hérna inn. ég set á bílinn 1500þ.kr það er 180þ.kr lán áhvílandi. ég er alveg tilbúinn til að taka eitthvað uppí en samt ekki einhverjar druslur, og ekki báta hesta og einhver kvikindi. ![]() nánari uppl. í síma 895-6676 Gunnar helst eftir kl 18. og í hádeiginu |
Author: | vignir [ Mon 18. Aug 2003 22:52 ] |
Post subject: | |
eydisbirna@simnet.is eg er til í að skoða þetta |
Author: | O.Johnson [ Mon 18. Aug 2003 22:53 ] |
Post subject: | Re: Hinn umtalaði b10biturbo til sölu |
alpina.b10 wrote: ég er alveg tilbúinn til að taka eitthvað uppí en samt ekki einhverjar druslur, og ekki báta hesta og einhver kvikindi.
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Hefur þér verið boðinn hestur upp í bíl ??? |
Author: | GHR [ Mon 18. Aug 2003 23:03 ] |
Post subject: | Re: Hinn umtalaði b10biturbo til sölu |
O.Johnson wrote: alpina.b10 wrote: ég er alveg tilbúinn til að taka eitthvað uppí en samt ekki einhverjar druslur, og ekki báta hesta og einhver kvikindi. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Hefur þér verið boðinn hestur upp í bíl ??? Hverjum hefur ekki verið hestar, hundar, tjaldvagnar........... í skiptum fyrir bíla???? ![]() |
Author: | alpina.b10 [ Mon 18. Aug 2003 23:48 ] |
Post subject: | Sumir eru bilaðir |
mér hefur verið boðið hestar bátar og meiri segja SJOPPULAGER |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 19. Aug 2003 06:36 ] |
Post subject: | |
ROFL hefði tekið sjoppulagernum ![]() |
Author: | alpina.b10 [ Thu 21. Aug 2003 00:34 ] |
Post subject: | ... |
svo náttúrulega ef staðgreiðslu er að ræða þá mun ég alveg slá doldið af honum |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 21. Aug 2003 06:44 ] |
Post subject: | |
er þetta SEAN alpinan ? |
Author: | flamatron [ Thu 21. Aug 2003 08:54 ] |
Post subject: | |
Jebb |
Author: | bebecar [ Thu 21. Aug 2003 08:59 ] |
Post subject: | |
Ég var nú einhvern tímann búin að lofa mér að kaupa Alpina B10 Biturbo á eftir M5... en ég á ekki pening! |
Author: | flamatron [ Thu 21. Aug 2003 09:08 ] |
Post subject: | |
Það væri ekki leiðinlegt að fá sér svona tæki!!, Enda er geðveikur kraftur í þessu tæki... ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 21. Aug 2003 09:37 ] |
Post subject: | |
Svo framarlega sem hann er í góðu lagi þá finnst mér ekkert að þessu verði (uppsetta verðinu þ.e.a.s.) Og svo má hann heldur ekki vera tjónaður auðvitað - ekki fyrir mig allavega. |
Author: | Alpina [ Thu 21. Aug 2003 13:44 ] |
Post subject: | |
Maður hljómar kannski eins og rispuð plata en....... þessi bíll er engum líkur og sem E34 er þetta án vafa sá öflugasti Verðið er BARA í lagi.... En allt í þennan merkis grip kostar meira en venjulegur 535 osfrv. Sv.H |
Author: | bebecar [ Thu 21. Aug 2003 13:52 ] |
Post subject: | |
Þú vilt ekki skella þér á þennan Sveinbjörn? |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 21. Aug 2003 17:45 ] |
Post subject: | |
hvað er hann í hrossum ? ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |