bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 05:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Tue 31. Jul 2007 16:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 31. Jul 2007 16:03
Posts: 85
Location: Reykjavík
Til sölu BMW 316i nýskráður 08/95:

-svartur
-ekinn 200þ
-fjarstýrðar læsingar
-sportinnrétting
-rafmagn í framrúðum og speglum
-abs
-2x airbag
-lúga
-cd
-þokuljós
ofl

Handbremsan er biluð og það þarf að kippa henni í lag. Hann hefur verið notaður mjög lítið undanfarið ár eða svo og fór síðast í skoðun 2005. Nennti einfaldlega ekki með hann í skoðun í fyrra þar sem hann stendur nánast óhreyfður og ég vissi af þessu með handbremsuna.

Verðhugmynd 290þ


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group