bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 Touring - Shadowline - [SELDUR]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=23117
Page 1 of 3

Author:  JOGA [ Wed 11. Jul 2007 21:53 ]
Post subject:  E30 Touring - Shadowline - [SELDUR]

Vegna flutninga erlendis í næstu viku þarf ég að selja þennan

Bíllinn
BMW 320i
kemur nýr á götuna á Íslandi í mars 1990
ek: 195þ.km
Vél ekin um 30þ.km minna en bíllinn (skipt um í B&L þegar bíllinn var nýlegur)

Búnaður
Topplúga (manual og virkar bara í tilt eins og er)
15" felgur (man ekki nafnið á þeim en þær eru ekki ósvipaðar BBS en með smá kannti)
M-tech I stýri
M-tech gírhnúður
Shadowline (+Svört nýru, auka orginal minnir mig að ég eigi :wink:)
Kastarar
Tvær gardínur í skott fylgja, ein með hundaneti og önnur án þess.
Rauð afturljós, góð orginal ljós geta fylgt.
Orginal hliðarkitt sem kom á betri gerðum Touring
Diskar allan hringinn eins og Touring sæmir
Rafmagn í framrúðum
Hiti í speglum (held ég örugglega :o )
Pioneer CD
Gert ráð fyrir tweeterum orginal við spegil í hurðum. Veit ekki hvort það eru hátalarar þar :lol:

Viðhald og aðrar upplýsingar
Ég er búinn að dútla mikið þessum bíl það ár sem ég hef átt hann. Hann er ekki orðinn fullkominn en er mjög mikið endurnýjaður. Það þarf að kíkja á nokkra hluti en ég get útlistað þá frekar fyrir væntanlegum kaupendum hafi þeir áhuga.
Ég hef skipt um fjölmarga hluti s.s. hurðir, bretti, framsvuntur, ljós, hanskahólf og ýmis konar smáhluti til að gera bílinn fallegri.
Einnig hefur "nýlega" verið farið í nokkra aðra hluti:
*Meiri hluta af pústi síðsumars 2006 (tvöfalt eins og í 325i sem er orginal í 320i Touring)
*Hægri stýrisenda síðsumars 2006
*Kol í altenator síðsumars 2006
*Bremsur allan hringinn stuttu áður en ég keypti seinasta sumar
*Mótorpúða stuttu áður en ég keypti í fyrra
+ eitthvað fleira sem ég man ekki í augnablikinu.

Bílnum fylgja einnig smáræði af varahlutum, auka felgur á misgóðum dekkjum og það sem finnst í skúrnum og ég hef ekki lofað.

Bíllinn er svo ný smurður, skoðaður '08, bónaður og sjænaður.

Ásett verð er 285þ.kr
Lækkað verð. Fæst á 195þ.stgr
Enn lægra verð 165þ.stgr
Fæst nú á 105þ.stgr með brotinn rockerarm á útblástursventli



Upplýsingar í PM

Myndir af glæsikerrunni
Image
Image[/b]

Author:  xtract- [ Wed 11. Jul 2007 22:28 ]
Post subject: 

:shock: látt verð

Author:  Alpina [ Wed 11. Jul 2007 22:43 ]
Post subject: 

xtract- wrote:
:shock: látt verð



lágt...... 8)

Author:  xtract- [ Wed 11. Jul 2007 22:57 ]
Post subject: 

sorry :( og sorry off topic

Author:  JOGA [ Sat 14. Jul 2007 10:37 ]
Post subject: 

Enn falur.

Author:  JOGA [ Mon 16. Jul 2007 10:24 ]
Post subject: 

Jæja,

Seinasti dagurinn minn á skerinu. Ég læt bílinn á eitthvað lægra verði gegn staðgreiðslu.

Bið þá sem voru búnir að sýna bílnum áhuga endilega að athuga það.

Verður svo líklegast best að ná á mig með PM næstu daga.

Gerið nú góð kaup!

Author:  arnibjorn [ Mon 16. Jul 2007 11:25 ]
Post subject: 

Arrrgg mig langar aftur í E30 touring!!

Snilldar bílar :D

Það hlýtur að vera einhver sem fer að taka þennan!

Author:  Geirinn [ Mon 16. Jul 2007 13:19 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Arrrgg mig langar aftur í E30 touring!!

Snilldar bílar :D

Það hlýtur að vera einhver sem fer að taka þennan!


Þig langar ekki neitt í E30 Touring :lol:

Author:  arnibjorn [ Mon 16. Jul 2007 16:09 ]
Post subject: 

Geirinn wrote:
arnibjorn wrote:
Arrrgg mig langar aftur í E30 touring!!

Snilldar bílar :D

Það hlýtur að vera einhver sem fer að taka þennan!


Þig langar ekki neitt í E30 Touring :lol:


Jú víst!

Veistu hvað það væri kúl að eiga 1 coupe, 1 4door og 1 touring! 8) :lol:

Author:  X-ray [ Mon 16. Jul 2007 20:10 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Geirinn wrote:
arnibjorn wrote:
Arrrgg mig langar aftur í E30 touring!!

Snilldar bílar :D

Það hlýtur að vera einhver sem fer að taka þennan!


Þig langar ekki neitt í E30 Touring :lol:


Jú víst!

Veistu hvað það væri kúl að eiga 1 coupe, 1 4door og 1 touring! 8) :lol:


+ E30 M3 cabrio

Author:  arnibjorn [ Mon 16. Jul 2007 20:13 ]
Post subject: 

X-ray wrote:
arnibjorn wrote:
Geirinn wrote:
arnibjorn wrote:
Arrrgg mig langar aftur í E30 touring!!

Snilldar bílar :D

Það hlýtur að vera einhver sem fer að taka þennan!


Þig langar ekki neitt í E30 Touring :lol:


Jú víst!

Veistu hvað það væri kúl að eiga 1 coupe, 1 4door og 1 touring! 8) :lol:


+ E30 M3 cabrio


Jájá ef maður á skít nóg af pening... en þá þarf maður líka að fá sér:

E30 cabrio, E30 M3, E30 Baur... nóg til af þessu drasli :lol:

Author:  JOGA [ Thu 19. Jul 2007 10:09 ]
Post subject: 

Lækkað verð. Fæst á 195þ. stgr.

Setti slatta af varahlutum í skottið áður en ég fór sem fylgja með. Náði ekki að ventlastilla áður en ég fór en ný ventlalokspakkning er inni í bílnum.

Látið í ykkur heyra (með PM)

Author:  Eggert [ Thu 19. Jul 2007 18:24 ]
Post subject:  ....

skipti á dýrari?

Author:  Beemer [ Thu 19. Jul 2007 18:49 ]
Post subject: 

Hvar er hægt að sjá hann???? Ég átti KT-670 einu sinni heheh langar í KT-671... annars eru þetta bara helvíti góðir bílar og mér langar aftur í.

Author:  ///M [ Fri 20. Jul 2007 16:34 ]
Post subject: 

Beemer wrote:
Hvar er hægt að sjá hann???? Ég átti KT-670 einu sinni heheh langar í KT-671... annars eru þetta bara helvíti góðir bílar og mér langar aftur í.


KT-670 verður til sölu eftir nokkrar vikur :wink: kostar samt töluvert meira en þessi fíni bíll sem er hér auglýstur :lol:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/