Til Sölu:
Bíllinn:
BMW 530D Touring
Árgerð: 10/02
Ekinn: 218þ.
Litur: Silfurgrár
Sjálfskiptur
17" BMW álfelgur
Búnaður:
Leður
Rafdrifnar rúður
Glertopplúga
Aksturstölva + Navi + TV
Cruise Control
Aðfellanlegir speglar
6diska Magasín
Aðgerðastýri
Kastarar
Skrikvörn
Steptronic
Xenon
Fjarlægðarskynarar að aftan
Sjálfdekkjandi baksýnis- og hliðarspeglar
Eyðslutölur:
Langkeyrsla: 6,2l 100/km
forsendur: R.vík - Akureyri
ekið á 100-110, rólegur akstur
Langkeyrsla: 8,5l 100/km
forsendur: R.vík - Akureyri
ekið á 110-140, mikið tekið frammúr og læti
Innanbæjar akstur: 13,5L - 14,5L 100/km
forsendur: Engin sparakstur og vel tekið á.
Annað:
Bílinn var allur yfirfarinn af fyrri eigenda fyrir ca 10þ. km síðan skipt um allt sem var kominn tími á. Bílinn var smurður fyrir 500 km. síðan.
Skipti:
ódýrari / dýrari
Æskileg skipti eru á X3/X5, Rav4, Tucson, SantaFe & sambærilegt
en er tilbúinn að skoða allt.
Myndir:
