bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 23:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 10:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 01. Nov 2007 09:25
Posts: 3
Location: Eyjar
Um er að ræða árgerð 2004 af 192 hestafla stationbíl! Og hægt að segja að hann sé Custom made fyrir kjellinn, fyrir utan það að hann er beinskiptur kannski. Það þarf auðvitað ekkert að segja ykkur kraftamönnum hvernig það er að keyra svona bíla og því ætla ég ekkert að fara útí þá sálma.

Ég er því miður ekki með bílinn fyrir utan húsið hjá mér og ekki heldur í sama "landi" og ég, þar sem að ég kem frá Vestmannaeyjum og bíllinn staðsettur í Reykjavík.

Bíllinn er nú samt staðsettur hjá Höfðahöllinni og öllum guðvelkomið að fara þangað að skoða. Ég fer til Reykjavíkur um næstu helgi og ef að einhverjir hafa áhuga að þá er hægt að klára skipti þá. Eða, bara í dag?
Jú, það er hægt að gera þetta allt saman á netinu segja þeir í einhverri auglýsingunni.

Ég læt fylgja hérna með link á bílasölur.is fyrir myndir og meiri upplýsingar.
Hér eru nokkrar myndir!

Sendið mér bara PM hérna, ég mun fylgjast með þessu í vinnunni þangað til að eitthvað skeður!

Með von um góða sölu og heilsu!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mætti ég nokkuð spyrja hvað þú kallar custom made fyrir þig ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 12:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 01. Nov 2007 09:25
Posts: 3
Location: Eyjar
Tjahh, mér finnst þetta bara vera geðveikt þægilegur bíll.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 19:07 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Steinerinn wrote:
Tjahh, mér finnst þetta bara vera geðveikt þægilegur bíll.


Sendiru bara beiðni á BMW verksmiðjuna og vildir einn "Kustom made fyrir kjellinn"? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
:rollinglaugh: :rofl: HAHA
kustom fyrir kjell ég ætla segja þetta þegar ég hringi næst í bogl
"Hey mig vantar einn heví næz krúz bimma,geturu haft-ann kustom made fyrir kjellinn" :lol:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 20:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 01. Nov 2007 09:25
Posts: 3
Location: Eyjar
Hehe, ég sagði þetta nú bara vegna þess að ég fýla næturvaktina.

Fyrir þá sem ekki fylgjast með henni þá er þetta úr henni, þegar Ólafur mætti á Pajeronum


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 122 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group