bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 850 CI , MJÖG vel með farinn bíll ** MYNDIR ** https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=22761 |
Page 1 of 1 |
Author: | Frenzy4 [ Thu 21. Jun 2007 14:11 ] |
Post subject: | BMW 850 CI , MJÖG vel með farinn bíll ** MYNDIR ** |
Til sölu er þessi Glæsilegi 850 BMW ... - Árgerð 1992 - Ekinn 116 þús km. - Blár að lit - Bensín - 4 manna - V 12 , 5000 cc. slagrými - 3 dyra - Sjálfskipting - 300 hestöfl - Afturhjóladrif Aukahlutir & búnaður - ABS hemlar - Aksturstölva - Armpúði - Auka felgur - Álfelgur - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Hraðastillir - Höfuðpúðar aftan - Innspýting - Leðuráklæði - Líknarbelgir - Loftkæling - Minni í sætum - Rafdrifin sæti - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Topplúga - Veltistýri - Vökvastýri - Þjófavörn - 17" álfelgur Þessi bíll er alveg ÓTRÚLEGA vel með farinn, sér lítið sem ekkert á lakkinu og bara mjög snyrtilegur bíll að öllu leyti ... Ásett verð er 1900 þús. Áhvílandi er 0 kr. Þessi bíll fer á MJÖG góðu gjaldi staðgreitt.. Óska eftir Tilboði .. Upplýsingar hérna í PM eða í síma : 8682406 ![]() ![]() ![]() Fleiri myndir seinna .. ![]() |
Author: | Frenzy4 [ Thu 05. Jul 2007 00:34 ] |
Post subject: | |
TTT , mjög snyrtilegur og góður bíll .. |
Author: | ömmudriver [ Fri 06. Jul 2007 00:00 ] |
Post subject: | |
Hehe, var að taka eftir því núna að þessi er með sömu fyrstu tvo stafina í númerinu og svarti 850ci í keflavík UV-XXX ![]() |
Author: | Raggi- [ Fri 06. Jul 2007 09:54 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: Hehe, var að taka eftir því núna að þessi er með sömu fyrstu tvo stafina í númerinu og svarti 850ci í keflavík UV-XXX
![]() uh er þetta ekki bara sami bíll, þar sem að sá bíll er nýlega sprautaður og þessar myndir eru líklegast teknar í reykjaneshöllinni á bílasýningunni þar í fyrra eða árið áður |
Author: | ValliFudd [ Fri 06. Jul 2007 10:19 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki þessi? http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=18160 http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=18587 |
Author: | mattiorn [ Fri 06. Jul 2007 10:41 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: Er þetta ekki þessi?
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=18160 http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=18587 Amm |
Author: | Frenzy4 [ Fri 06. Jul 2007 12:25 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: ValliFudd wrote: Er þetta ekki þessi? http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=18160 http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=18587 Amm Jú þetta er þessi, og þessi mynd er að sjálfsögðu tekinn í Boganum á bílasyninguni á Akureyri núna í ár á bíladögum ![]() TTT ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 06. Jul 2007 15:23 ] |
Post subject: | |
Bíddu bíddu... Valli var að pósta gamalli auglýsingu og þar var bíllinn til sölu á milljón... Núna er hann til sölu á 2 milljónir.. Einhver ástæða fyrir þessari verðhækkun? ![]() ![]() |
Author: | Frenzy4 [ Sat 07. Jul 2007 13:07 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Bíddu bíddu...
Valli var að pósta gamalli auglýsingu og þar var bíllinn til sölu á milljón... Núna er hann til sölu á 2 milljónir.. Einhver ástæða fyrir þessari verðhækkun? ![]() ![]() Til að byrja með er sett þetta verð á bílinn, fæst að sjálfsögðu á góðu staðgreiðslugjaldi eða um 1200-1300 þús. Koma svo ... ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |