bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 540i, 2002 árgerð, shadowline BBS
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=22638
Page 1 of 2

Author:  ice5339 [ Tue 12. Jun 2007 11:52 ]
Post subject:  BMW 540i, 2002 árgerð, shadowline BBS

Til sölu fyrir félaga minn

Um er að ræða BMW 540i e39.
2002 árgerð ekinn 113.000

V8, 286 hestöfl osf.

Shadowline með dökkum nýrum.

Verð 3.590.000
(breytt: verð er 2.990.000)

Áhvílandi er 2.800.000

Bíllinn er á flottum 19" BBS felgum.

Um er að ræða vel búinn bíl

Sjálfskiptur með spólvörn, steptronic og þessu venjulega.
Rafdrifnar rúður, rafdrifin sæti með minni, rafdrifið stýri einnig forritað í minni með sætunum.
Sjálfdekkjandi speglar og hliðarspegill sem vísar niður þegar sett er í bakk gír.
Bíllinn er með stóra navigation skjánum, osf
Svart leður er í bílnum.
Rafdrifin gler, topplúga.
M-stýri og m-útlítandi mælaborð, aðgerðastýri
Xenon ljós og angel eyes.
Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan.
Rafknúin gardína í afturrúðu.
Sími í miðjustokki
Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur.
Glasahaldarar
Upphituð sæti.
osf osf

Áhugasömum er bent á að hringja í Baldur í 662-5363

En þar sem ég er ekki að selja bílinn get ég mjög takmarkað svarað hér á síðunni.

Gallery er hér:
http://gallery.mac.com/ice5339#100036

Image


Image

Author:  bjahja [ Tue 12. Jun 2007 11:55 ]
Post subject: 

BBS LM :drool:

Author:  bjornvil [ Tue 12. Jun 2007 12:10 ]
Post subject: 

:shock: :shock: :shock: :shock: :bow: :bow: :bow: :bow: :drool: :drool: :drool: :drool: LMMMMMMMMMMMMMMMMSSSS

Author:  gunnar [ Tue 12. Jun 2007 12:17 ]
Post subject: 

Djofull er thetta flott apparat.

Author:  Angelic0- [ Tue 12. Jun 2007 13:20 ]
Post subject: 

Skoðaði þennan um daginn þá stóð hann á einhverri bílasölu uppi á höfða...

Geggjað gæjalegur bíll... ef að ég væri að leitast eftir E39... þá er þetta einmitt eintakið sem að ég myndi vilja eiga ;)

Author:  íbbi_ [ Tue 12. Jun 2007 17:13 ]
Post subject: 

fokkmísædveis! flotti bíllinn

Author:  JOGA [ Tue 12. Jun 2007 22:09 ]
Post subject: 

Mætti þessum bíl um daginn og ég veit ekki hvert ég ætlaði! Alveg rugl flottur bíll á asnalega flottum felgum 8)

Author:  Alpina [ Tue 12. Jun 2007 22:25 ]
Post subject: 

,,,,,,, SHIT

ALVEG Í LAGI

Author:  bimmer [ Tue 12. Jun 2007 23:39 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
,,,,,,, SHIT

ALVEG Í LAGI


:slap:

Ekkert svona - bara kaupa!!!! :lol:

PS. Hrikalega flottur vagn.

Author:  íbbi_ [ Wed 13. Jun 2007 00:10 ]
Post subject: 

540 bílarnir hafa gleymst dáldið í öllu m5 æðinu, mér finnst þetta efnilega engu síðri bílar, og þessi er stórglæsilegur

Author:  Einsi320i [ Fri 20. Jul 2007 17:00 ]
Post subject: 

veistu sirka hvað afborganirnar eru á þessu

Author:  Deviant TSi [ Fri 20. Jul 2007 17:12 ]
Post subject: 

Er þessi ekki seldur?

Author:  ice5339 [ Mon 10. Dec 2007 19:47 ]
Post subject: 

Jæja, bíllinn er aftur tilbúinn til sölu, en þið sem hafið haft samband vitið að það var meiriháttar mál að redda nýjum navigationskjá í bílinn.

Sagan er bara þannig að bíllinn fór í filmuísetningu, en það var brotist inn í nokkra bíla á staðnum og m.a. stolið navigationskjánum úr þessum.

Núna er búið að redda nýjum navigation skjá (úr kassanum) og tengja þannig að allt gengur eins vel og hægt er.

verð er núna 2.990.000 kr

Með 2.800.000 kr áhvílandi

Author:  Brútus [ Mon 10. Dec 2007 20:16 ]
Post subject: 

Hvernig er hann að haga sér á hundraðinu þessi ?
Djöfull er þetta samt suddalega flottur bíll. Og það í eigu mac notanda.

Author:  gstuning [ Mon 10. Dec 2007 20:20 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
BBS LM :drool:


ohh ,,geðveikt

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/