bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 00:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 06. Jun 2007 22:09
Posts: 55
Til sölu Bmw M5 e39
mótor: V8-5.0L 400hö
kassi: 6gíra
litur: grár
ek: 87þús
skrdags. 08/2000
bílnr: RU-159

Þessi bíll er einn af tveimur af þessari týpu sem voru fluttir inn af B&L, búinn að fara í kúplings og svinghjólsskiptin, var gert í Tækniþj. Bifr. hafnarfirði,
nótur fáanlegar. Búið að fara í bremsur að framan, nýleg afturdekk
lítur mjög vel út og með öllu þessu helsta sem einkennir M5 þ.e
TV
Símabúnaður
sport takki
leður
ofl. ofl!!

Verð 3.690.000 eða tilboð
skoða öll skipti á ódýrari
Ekkert ákvílandi eins og er, en lítið mál að redda því!

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=120072

áhugasamir vinsamlegast hringið í mig, ekki bílasöluna!!
s: 8654245 Dagur


Last edited by DAXXINN on Thu 07. Jun 2007 18:51, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvað meinaru að þetta sé einn af tveimur af þessari týpu sem voru fluttir inn af B&L ?
Ég hélt þeir hefðu flutt inn 5 svona bíla þegar þeir komu fyrst.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
srr wrote:
Hvað meinaru að þetta sé einn af tveimur af þessari týpu sem voru fluttir inn af B&L ?
Ég hélt þeir hefðu flutt inn 5 svona bíla þegar þeir komu fyrst.
Nei... Þessi + Onno.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Grái bíllinn sem var með PS einkanúmerinu (sem nú er á 911). Báðir bílarnir lentu í smá tjóni í sömu vikunni hérna um árið, hverjar voru líkurnar :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Quote:
Þessi bíll er einn af tveimur af þessari týpu sem voru fluttir inn af B&L, búinn að fara í kúplings og svinghjólsskiptin, var gert í BT hafnarfirði,
nótur fáanlegar. Búið að fara í bremsur að framan, nýleg afturdekk
lítur mjög vel út og með öllu þessu helsta sem einkennir M5 þ.e


Sorry ég bara varð :rofl:

TB væri réttara :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 00:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 06. Jun 2007 22:09
Posts: 55
jamm TB er rétt, takk fyrir ábendinguna :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 08:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
zazou wrote:
Grái bíllinn sem var með PS einkanúmerinu (sem nú er á 911). Báðir bílarnir lentu í smá tjóni í sömu vikunni hérna um árið, hverjar voru líkurnar :lol:


Var það ekki meira að segja sama dag :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///M wrote:
zazou wrote:
Grái bíllinn sem var með PS einkanúmerinu (sem nú er á 911). Báðir bílarnir lentu í smá tjóni í sömu vikunni hérna um árið, hverjar voru líkurnar :lol:


Var það ekki meira að segja sama dag :lol:


jú ég held það...

:shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Lítil tjón samt á báðum.

AP-868 var E39 M5 nr 3 á klakanum. And it was all mine.

Alltaf þótt PS snyrtilegur bíll

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Jun 2007 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Þú átt ep :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group