bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46 323 Ci-SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=22189
Page 1 of 2

Author:  Aron Andrew [ Sun 20. May 2007 16:15 ]
Post subject:  BMW E46 323 Ci-SELDUR

!ATH ég er ekki að selja þennann bíl og get því engu svarað!

Til sölu E46 323Ci

Image

    Árgerð 1999
    Silfurlitaður
    Sjálfskiptur
    Svart leður
    Topplúga
    17" álfelgur

    Ekinn 136 þús. km.


Ásett verð 1.400.000 kr

Allar nánari upplýsingar fást í síma 8615440
Betri myndir koma á morgun eða hinn :)

Author:  Aron Andrew [ Tue 22. May 2007 00:12 ]
Post subject: 

:!:

Author:  Orri Þorkell [ Tue 22. May 2007 00:32 ]
Post subject: 

hérna með typu merkingarnar.... hvað þýðir Ci ?

Author:  burgerking [ Tue 22. May 2007 00:48 ]
Post subject: 

Pappas 730i wrote:
hérna með typu merkingarnar.... hvað þýðir Ci ?


Coupe og bein innspýting skilst mér :)

Author:  Orri Þorkell [ Tue 22. May 2007 12:18 ]
Post subject: 

8) frekar augljóst :D en eruði ekki sammola að það er vængefið mikið að flottum bimmum til sölu þessa dagana hérna á kraftinum :shock: :shock: :shock: hræðilegt að horfa uppá þetta :lol:

Author:  Omar [ Tue 22. May 2007 20:52 ]
Post subject: 

Pappas 730i wrote:
8) frekar augljóst :D en eruði ekki sammola að það er vængefið mikið að flottum bimmum til sölu þessa dagana hérna á kraftinum :shock: :shock: :shock: hræðilegt að horfa uppá þetta :lol:


Myndi nú ekki segja að það sé neitt vangefið mikið, þeir eru nokkrir þó
En þessi er allavega mjög ofarlega á þeim lista

Þú veist ekki hvort eitthvað hvíli á honum?

Author:  Aron Andrew [ Tue 22. May 2007 23:35 ]
Post subject: 

Omar wrote:
Pappas 730i wrote:
8) frekar augljóst :D en eruði ekki sammola að það er vængefið mikið að flottum bimmum til sölu þessa dagana hérna á kraftinum :shock: :shock: :shock: hræðilegt að horfa uppá þetta :lol:


Myndi nú ekki segja að það sé neitt vangefið mikið, þeir eru nokkrir þó
En þessi er allavega mjög ofarlega á þeim lista

Þú veist ekki hvort eitthvað hvíli á honum?


Því miður þá fékk ég bara ekki betri upplýsingar en þessar, mæli bara með að hringja í númerið sem ég gaf upp efst.

Og varðandi myndir sem ég lofaði þá hafa þær ekki enn borist en ég næ vonandi að redda þeim sem fyrst :)

Author:  BMWaff [ Wed 23. May 2007 13:20 ]
Post subject: 

Veistu eitthvað hvernig ástandi bíllin er? Eða þekkiru bara gaurin ekk neitt?

Author:  Aron Andrew [ Thu 24. May 2007 00:28 ]
Post subject: 

BMWaff wrote:
Veistu eitthvað hvernig ástandi bíllin er? Eða þekkiru bara gaurin ekk neitt?


Eins og ég segi, ég hef ekki einu sinni séð þennann bíl :wink:

Skaðar sjaldan að taka upp símann og heyra bara í liðinu :)

Author:  BMWaff [ Thu 24. May 2007 03:01 ]
Post subject: 

Jamm klárlega

Author:  burgerking [ Fri 25. May 2007 23:38 ]
Post subject: 

Bjallaði í hana og hún sagði að það væri ekkert ákvílandi:)

Author:  Djofullinn [ Fri 25. May 2007 23:39 ]
Post subject: 

burgerking wrote:
Bjallaði í hana og hún sagði að það væri ekkert ákvílandi:)
Hljómaði hún flott?

Author:  Eggert [ Fri 25. May 2007 23:40 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
burgerking wrote:
Bjallaði í hana og hún sagði að það væri ekkert ákvílandi:)
Hljómaði hún flott?

:lol: :lol:

Author:  burgerking [ Fri 25. May 2007 23:47 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
burgerking wrote:
Bjallaði í hana og hún sagði að það væri ekkert ákvílandi:)
Hljómaði hún flott?


Hún hljómaði ekkert voða sátt með það að ég hringdi rétt fyrir miðnætti :oops:

Author:  Aron Andrew [ Mon 28. May 2007 13:09 ]
Post subject: 

Örlítið betri myndir, en gamlar þó, bíllinn er ekki lengur með 05 skoðun :wink:

Image

Image

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/