bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 21:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E36 323i '96
PostPosted: Fri 11. May 2007 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Jæja, nú er komið að því að selja gripinn, er með annan í sigtinu og þessi þarf að víkja.

BMW 323i
rúllar úr verksmiðju í október '96
M52 / 2,5
170 hö
Ekinn 204 þúsund
Beinskiptur
Hellrot
Pluss
CD (gamall samt)
Topplúga
15" ál með vetrardekkjum eða heilsárs.. líta vel út
17" ál án dekkja
Bíllinn afhendist í 100% lagi með fullan tank af bensíni og 08 miða!

Það sem ég man eftir að hafa gert fyrir hann í minni eigu:
* Nýjir framdemparar
* Skipti um bæði framljós, annað var skemmt..
* Hvarfakútur tómur og leiðinlegt hljóð, túba verður sett í stað ónýts kúts fyrir sölu
* Nýr rafgeymir, eins stór og hægt var að koma fyrir! 8)

Smá titringur vegna felgu sem ekki er rétt, þarf að laga það

Þetta er bíll sem hefur virkað flott og er ekkert mánudagseintak..! Líklegast sá bíll sem ég hef átt sem hefur bilað minnst!

Áhvílandi 467.377 kr.
Afborganir 26 þúsund á mánuði
Verðmiði 850.000 kr.

Er opinn fyrir tilboðum, en tek ekki bíla uppi, er með annan í sigtinu, ef sá bíll selst áður en ég sel þennan, fer þessi af sölu :wink:

Valli Djöfull
Sími: 899-7110
Email: vallifudd@msn.com
MSN: vallifudd@msn.com
PM


Image

Image


Last edited by ValliFudd on Sat 12. May 2007 18:42, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
jæja, rúmur sólarhringur..:)

Hef ákveðið að lækka mig aðeins þar sem ég vil helst ekki missa af bílnum sem mig langar svona hrikalega í 8)

750 þúsund krónur..

EDIT: og já afhendist með 08 miða.. Sem þýðir að hann þarf ekki að fara í skoðun aftur fyrr en lok 2008 eða jafnvel í byrjun árs 2009 :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Gefðokkur nú smá hint um hvaða ofurbrummi þetta er :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. May 2007 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Tjahh.. ofurbrummi? Eitthvað sérstakt sem þú fiskar eftir? :)

Hann er ekki með læst drif en ég hugsa að hann verði enn skemmtilegri þegar einhver setur í hann læst drif! 8)

EDIT: My bad :)
Minn bíll er EKKI með læst drif..
Bíllinn sem mig langar í er EKKI með læst drif..

(gert til að fyrirbyggja misskilning þar sem ég kveikti ekki á perunni með spurninguna strax...)


Last edited by ValliFudd on Mon 14. May 2007 22:15, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. May 2007 20:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
ValliFudd wrote:
Tjahh.. ofurbrummi? Eitthvað sérstakt sem þú fiskar eftir? :)

Hann er ekki með læst drif en ég hugsa að hann verði enn skemmtilegri þegar einhver setur í hann læst drif! 8)


Einsii var að meina hvort þú gætir gefið upp hvaða bíl þér langar svona rosalega mikið í :)
To the top fyrir annars sweet bíl.

Kv - Palli


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. May 2007 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
pallorri wrote:
ValliFudd wrote:
Tjahh.. ofurbrummi? Eitthvað sérstakt sem þú fiskar eftir? :)

Hann er ekki með læst drif en ég hugsa að hann verði enn skemmtilegri þegar einhver setur í hann læst drif! 8)


Einsii var að meina hvort þú gætir gefið upp hvaða bíl þér langar svona rosalega mikið í :)
To the top fyrir annars sweet bíl.

Kv - Palli

Það þýðir ekkert minna en e46 330 :wink:

Tengdó búa á spáni og ég er kominn með leið á að fljúga þangað.. Vantar góðan hraðbrautabíl :P

Með hækkandi sól koma lækkandi verð... :shock:

230 þús + yfirtaka!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. May 2007 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ooooooog hann er SELDUR!!!!!!! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. May 2007 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Og búið að festa kaup á nýja mystery bílnum ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. May 2007 17:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
einarsss wrote:
Og búið að festa kaup á nýja mystery bílnum ?


mystery bílnum sem er búið að gefa upp hvað er hérna aðeins ofar :lol:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. May 2007 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Það er einhver dani sem á hann og næst ekki í.. Versla burrann um leið og það næst í kauða.. Vonandi á morgun 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group