bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw 735 E32 92'
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=22122
Page 1 of 1

Author:  Elliii [ Wed 16. May 2007 13:21 ]
Post subject:  Bmw 735 E32 92'

Bílinn: Bmw 735 1992 módel.. bílinn er innflutur 2000..

Ekinn: Boddy: 276þúsund. Vél : 11þúsund

NýUpptekinn mótor fyrir 400þúsund kvittanir eru til ...

Stóra Aksturstölvan ... og eitthvað fleyra ...

M5 Felgur ...

það sem er að :
*Jafnvægisstöng eitthvað ... sett útá í sköðun búið er að panta allt í þetta og er bara verið að bíða eftir því!
*Bensinlokið vantar :S

bílinn er með endurskoðun 9 en verið er að fara í þetta allt um mánaðarmótin og bílinn á pantaðan tima 28 maí ...

Bílnúmer : MG-623 Ef eitthver skildi kannast við hann!


Myndir : er að vinna í þeim ...

Author:  saemi [ Wed 16. May 2007 14:12 ]
Post subject: 

Wow, þetta er upptekinn mótor :shock:

Author:  ///M [ Wed 16. May 2007 14:36 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Wow, þetta er upptekinn mótor :shock:


þeir sem tóku motorinn upp hafa öruglega bara keypt nýjan í bogl,,,, maður vonar það allvegana fyrir svona pening :lol:

Author:  Djofullinn [ Wed 16. May 2007 14:41 ]
Post subject: 

En hver gerir svona vitleysu???
Eyða 400 þús í mótor í bíl sem er í besta falli 250 þús kr virði

En já mjög gott fyrir hugsanlegan kaupanda :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/