bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 22:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jæja ætla að auglýsa bílinn aftur til sölu, núna fer nýji bíllinn að koma þannig að ég get ekki verið að setja pening í þennan! :(

Þetta er örugglega besti vetrarbeater sem til er.... en það er ekkert að því að nota hann á sumrin líka :wink:

Smá upplýsingar sem ég stel frá Moog

325iX ´90 ekinn aðeins 145 þús.
m20b25 170hö. mótor
Læst drif (Viscous læsing)
Topplúga
Diamond schwartz metallic
Check control
Litla OBC
Air bag
ABS
Lesljós í baksýnisspegli
Kastarar
Alpine CD spilari

Hlutir sem Moog gerði við bílinn þegar hann átti hann:

*Skipt um tímareim.
*Skipt um vatnslás.
*Ný heilsársdekk.

Þegar ég keypti bílinn var hann með 06 skoðun en ég fór með hann í skoðun fyrir stuttu og bíllinn fékk mjög smekklegan grænan miða 8)
En það sem hann fékk endurskoðun útá er:

Brotin gormur.
Pústar út hjá vélinni, þarf að skipta um pústpakkningu... hún kostar eitthvað slikk.
Öxulhosa h/m framan. Búið að laga, kostaði 18þúsund hjá TB :(
Handbremsan, kostar frekar lítið í b&l ný... gæti samt verið nóg að strekkja á henni en ég er ekki viss.
Svo voru einhverjar perur sprungnar.

Svo eru einhver ljós sem loga inní bílnum sem þarf að chékka.

*Klossaljósið logar en klossarnir eru ekki búnir??
*ABS ljósið logar stundum, þegar það logar ekki þá virkar abs-ið fínt. Örugglega einhver skynjari.
*Air Bag ljós logar

Þessir hlutir sem eru að ættu að vera lítið mál fyrir einhvern laghentan.

Útlitslega séð er þessi bíll í góðu standi fyrir utan dæld á frambretti bílstjóramegin.

Ég keypti bílinn í janúar á 150þúsund.
En útaf þessum hlutum sem komu í ljós við skoðunina þá ætla ég að bjóða bílinn á þessu ótrúlega lága verði

120þúsund staðgreitt


Þessi bíll er virkilega vel farinn að innan!

Pabbi minn flutti þennan bíl inn árið 1999 fyrir eldri mann sem átti hann í einhver ár. Það fylgir smurbók frá 1999.

Eins og ég sagði fyrir ofan þá er þetta alveg þrusu beater og þú gerir eflaust ekki betri kaup á beater. Allavega ekki neinum sem er ekinn jafn lítið og þessi!

Nokkrar myndir.
Image

Image

Image

Image

Image

Ég skoða alveg skipti en þau þurfa að vera á bíl í svipuðum verðflokki. Skoða alla bíla, ekki bara BMW. Vantar endilega einhvern stelpubíl :lol:

Hafa samband í pm eða hringja, 6162694.

Árni

_________________
Enginn bíll!


Last edited by arnibjorn on Sat 02. Jun 2007 14:13, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 14:59 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 09. Apr 2005 21:38
Posts: 228
viltu ekki fá að skoða 318 bílinn?
ef þú nennir að renna í keflavík því ég má ekki fara út samkvæmt læknum

_________________
Bmw e90 320
Bmw E38 735i Seldur
Bmw E36 318 Cabrio Seldur
Bmw E46 320i Seldur
Bmw E36 323I Seldur
Bmw E36 318IS Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
asgeirholm wrote:
viltu ekki fá að skoða 318 bílinn?
ef þú nennir að renna í keflavík því ég má ekki fara út samkvæmt læknum


Jú kannski að ég kíki uppí keflavík einhvern tíman í vikunni... :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
öss hvað það væri gaman að breyta þessu í rallý bíl og taka þátt í keppnum :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hann fer á 150 þúsund krónur staðgreitt en ég skoða öll skipti á svipað dýrum bílum eða jafnvel ódýrari :o

Hugsa að það sé þá aðallega E30 sem kemur til greina... nema einhverjir eigi ódýra E36 eða E34 :)

Mig langar bara helst í eitthvað sem er bsk, rwd og ekki touring :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 16:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Stel bara auglýsingunni frá Moog, svo stutt síðan hann var að selja hann. Vonandi verður hann ekki mjög reiður :o


Jú, ég er mjöööööög reiður....


:tease:

Dúndurbíll hér á ferð.

Gangi þér vel með söluna.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
moog wrote:
arnibjorn wrote:
Stel bara auglýsingunni frá Moog, svo stutt síðan hann var að selja hann. Vonandi verður hann ekki mjög reiður :o


Jú, ég er mjöööööög reiður....


:tease:

Dúndurbíll hér á ferð.

Gangi þér vel með söluna.


Þetta er algjör dúndurbíll fyrir þetta verð :)

Ef þessi bíll væri ekki ennþá með 06 skoðun og þessi smáhlutir að hrjá hann þá væri hann ekki til sölu svona ódýrt!

Þetta er MJÖG fínn bíll :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jæja þá er hann kominn aftur á sölu.

Ef að einhver er með ódýran "stelpubíl" sem þeim vantar að losna við hafiði þá samband :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 15:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég skal taka hann upp í E46 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
Ég skal taka hann upp í E46 8)


Aðeins of dýr stelpubíll! :lol:

Var meira að tala um svona 100-200k bíl.... ekki 3milljónkróna bíl :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 15:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
Ég skal taka hann upp í E46 8)


Aðeins of dýr stelpubíll! :lol:

Var meira að tala um svona 100-200k bíl.... ekki 3milljónkróna bíl :D
Mátti reyna :lol:
Gangi þér vel með söluna :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 15:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Ég skal skipta við þig á hræwoo lanos ´99 :twisted:

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
BjarkiHS wrote:
Ég skal skipta við þig á hræwoo lanos ´99 :twisted:


Ef hann er með 07 eða 08 skoðun þá er ég alveg til í að skoða það :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. May 2007 07:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
TTT

Ég næ í bílinn í dag uppí TB.

Þar var skipt um öxulhosu... EINA öxulhosu kostaði fokking 18þúsund kall :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. May 2007 02:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Snilldarbíll :)

Væri alveg til í að kaupa hann aftur,,, virkilega gott eintak.


[OT: Þessi mynd sem þú ert með sem signature,,, BARA snilld :lol: ]

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 44 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group