bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 523 E39 SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=21785 |
Page 1 of 1 |
Author: | gzmart [ Sun 29. Apr 2007 19:30 ] |
Post subject: | BMW 523 E39 SELDUR |
Ég er með í höndunum ótrúlega góðan E39, en verð að selja hann vegna íbúðakaupa. þessi bíll er innfluttur frá þýskalandi 2001 en er framleiddur 1997. Bíllinn er sjálfskiptur með steptronic, Original BMW business Geislaspilari er í bílnum og kassetutæki fylgir með. Bíllinn er Grænsanserandi á lit. Bíllinn er ekinn 170 Þúsund Km. og er nýkominn úr skoðun með eina athugunarsemd (sem er airbagljósið í mælaborðinu og síðan vantaði peru í annað þokuljósið.) Nýbúið er að skipta um bremsudiska og bremsuklossar á öll hjól. öll afrit af reikningum yfir því sem gert hefur verið við bílinn fylgja. Billinn hefur farið reglulega í skoðun hjá TB. Bíllinn kemur á 18" felgum (E60 M5 felgur replica) en hann lítur skuggalega nettur út á þeim. áhvílandi er 390 þúsund lán frá TM. afborgunin er 16 þús á mánuði. Verðhugmynd 1090 þúsund. ![]() ![]() ![]() ![]() Myndirnar eru nokkuð stórar og er það gert viljandi ![]() BMW 523 E39 (for sale) Ásgeir sími 8466493 |
Author: | SteiniDJ [ Sun 29. Apr 2007 20:01 ] |
Post subject: | |
Er það ekki rétt hjá mér að þetta eru E60 M5 felgur? Annars vona ég að salan gangi vel, væri ekkert á móti honum!:) |
Author: | KFC [ Sun 29. Apr 2007 20:51 ] |
Post subject: | |
Þetta er greinilega eftirlíking af M5 E60 felgunum |
Author: | JonHrafn [ Sun 29. Apr 2007 21:16 ] |
Post subject: | |
örugglega replicur.. afturfelgurnar á e60 m5 eru BREIÐAR |
Author: | bjornvil [ Sun 29. Apr 2007 21:18 ] |
Post subject: | |
JonHrafn wrote: örugglega replicur.. afturfelgurnar á e60 m5 eru BREIÐAR
Og 19" ![]() |
Author: | JonHrafn [ Sun 29. Apr 2007 21:19 ] |
Post subject: | |
bjornvil wrote: JonHrafn wrote: örugglega replicur.. afturfelgurnar á e60 m5 eru BREIÐAR Og 19" ![]() Hélt það líka en var ekki 100% viss :þ |
Author: | Omar [ Sun 29. Apr 2007 22:49 ] |
Post subject: | |
Leður? Aukabúnaður? |
Author: | gzmart [ Sun 29. Apr 2007 22:51 ] |
Post subject: | |
það er ekki leður, en það er bilasimi í honum ![]() |
Author: | GunzO [ Mon 30. Apr 2007 12:28 ] |
Post subject: | |
Hef setið í þessum og þessi svínvirkar, virkilega fallegur og þéttur bíll. hlýtur að seljast fljótt, Good luck ![]() |
Author: | moog [ Mon 30. Apr 2007 14:32 ] |
Post subject: | |
Jebb, fínasti bíll hérna á ferðinni. |
Author: | Angelic0- [ Mon 30. Apr 2007 14:53 ] |
Post subject: | |
verulega fínn bíll, flott verð... Færð kaupanda fljótlega ![]() |
Author: | gzmart [ Thu 03. May 2007 22:24 ] |
Post subject: | |
Nú er hægt að fá bílinn á 990 Þúsund. eða 600 +lánið |
Author: | Bandit79 [ Tue 08. May 2007 10:55 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=15311 Þú færð þennan og ég tek við láninu ? ![]() Ps. fylgja 3 gangar af felgum með! 18" Rondell 58 á slitnum dekkjum og það þarf að rétta 2 af felgunum þó ekkert alvarlegt , 18" Streetline pantera glænýjar með nýjum Nexen dekkjum (eru undir honum núna) og 15" Ronal vetrarfelgur með ágætum 205/65 Heilsárdekkjum. Nýjar bremsur undir allann bílinn fylgja einnig með. |
Author: | GunzO [ Thu 10. May 2007 16:23 ] |
Post subject: | |
eru menn eitthvað ragir ? snilldar bíll hér á ferð |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |