bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 20. Apr 2024 13:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: 318i til sölu...E36...
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 01:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
BMW 318i E36, f.skr.d. 12/93, árg. 1993, Ek. 135 þús.km. ATH. Fluttur inn af umboði...Bíllinn er blár (maurituz blau metallic), 4ra dyra, rafdr. rúður og speglar, beinskiptur 5g, samlitur, ///M3 framstuðari, lítill spoiler á skotti, fjarst. samlæsingar, CD, 15" álfelgur og nýleg Michelin sumardekk, gardína í afturglugga...

Gott eintak, buið að skipta um ýmislegt, er núna verið að skipta um gorma og dempara (sachs) nýlega búið að skipta um vatnsdælu, vatnslás og viftukúplingu...nýbúið að skipta um bremsuklossa að framan og renna diskana...
Allir varahlutir sem ég hef keypt eru úr B&L...
Það er nýlega búið að samlita hann og fjarlægja allt ryð.
Vélin var þjöppumæld furir stuttu og er í góðu lagi, það var skipt um knastás um daginn, sá fyrri var orðinn skemmdur eftir að einhver fyrri eigandi hefur notað lélega olíu, núna er mjög góð olía á bílnum, og þessi bíll brennir nánast ekkert... það var líka skipt um rokkerarmana...
Þannig Vélin er í góðu standi, lítið sem ekkert slitin.

Þetta er góður bíll sem er nokkuð sparneytinn og er samt alvöru bíll (BMW) :D

Ég hef ákveðið að setja ekkert fast verð á bílinn en áhugasamir hafi samband, skoða öll tilboð og athuga með flestallar uppítökur...
Hægt er að hafa samband til að skoða gripinn...

Gunnar Hans
s: 868-8763
moni_e36@hotmail.com
eða bara einkapóst...
Eins og þessi framendi, bara lok í stað kastara og ég er með neðsta listann samlitann
Image

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Last edited by Moni on Wed 30. Jul 2003 01:57, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Afhverju á að selja þegar bílinn er kominn í svona gott stand? Leyfðu mér að geta... á að fá sér kraftmeira? 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 02:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Já, það er rétt hjá þér hlynurst... ég á eftir að sakna þessa bíls... ég er bara að auka við mig hestöflin... og það um 100% :lol: :lol:

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 02:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Nú? Hvað á að fá sér?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 18:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Það er ekki alveg ákveðið sko, er að fara skoða Ford Mustang 5,0l...
Pínu meiri kraftur en í bimmanum... eða þá að ég kaupi mér kraftmeiri bimma... Það er auðvitað draumurinn... :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Persónulega finnst mér Mustang ekki vera að skila nógu miklu miða við 5l vel... fá sér bara Alpina B3! :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hahaha ertu að reyna troða öllum á ALPINA svo að þú verðir sá fyrsti á E36 M3 !! :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Nei nei... afhverju heldur þú það. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe það er spurning :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég held að ég væri bara jafn sáttur á Alpina B3 og BMW M3 :)

Alpina er svona gentleman's car, ótrúlega kúl bílar! :D

Og M3 er auðvitað bara ótrúlega kúl, þarf ekki að ræða það.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
ég sá þig keyra á 320 bílnum í gær á hringbrautinni árni, bíllin lítur mjög vel út hjá þér

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
jonthor wrote:
ég sá þig keyra á 320 bílnum í gær á hringbrautinni árni, bíllin lítur mjög vel út hjá þér


Þakka þér fyrir það :)

En þú mættir ekki á samkomu, er það ?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: nei
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
nei ég og kull vorum í annað skiptið að grilla með nokkrum vinum ákkúrat þegar samkoma var :shock: En ég kem þokkalega í ölið 8. ágúst

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: nei
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
jonthor wrote:
nei ég og kull vorum í annað skiptið að grilla með nokkrum vinum ákkúrat þegar samkoma var :shock: En ég kem þokkalega í ölið 8. ágúst



Góður !! :D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group