Nú þarf ég að selja skólabílinn til að skuldsetja mig betur
Innihaldslýsing Hljóðar svona...
- Bmw 316 E46
- 2000 módel
- Silfursans
- Ekinn 144 þúsund
- Spólvörn Með On/Off Fídus
- Beinskiptur
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Geislaspilari
- Þokuljós
- Rafmagn í rúðum og speglum
- Eyðir lítið
- Static eyðslumælir
- Hauspúðar aftan og framan
- Nýjir gormar að aftan
- Fullt af nýjum skynjurum og tilheyrandi
- Mikið yfirfarinn
ásett verð er einmilljóneitthundraðogfimmtíuþúsundsjöhundruðsextíuogfjórar Kr. (1.150.000)
Sími: 6992752 E-mail:
bmwtilsolu@hotmail.com