bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 18:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: e32
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 13:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
til sölu bmw e32 730i ´91 árgerð
aðal ástæða sölu er sú að nú er von á erfingja og barnavagninn
passar hálf illa í skottið á bmw... :roll: :)

Fínn bíll her á ferð, hefur hér um bil alltaf verið góður við mig, og þó
hann hafi strítt mér stundum (eins og bmw er von og vísa) þá líkaði mér
alltaf alveg hættulega vel við hann...

Kram í góðu standi og boddí heilt og ryðlaust en lakkið er farið að kalla
á ábreiðu...
hér um bil allt nýtt undir honum að framan: nýir stýrisendar ,nýjar
spyrnufóðringar nýjar fóðringar í stýrisupphengju og nýjir demparar.
nýlegir bremsuklossar allan hringinn.

kominn á númer

myndir
http://new.photos.yahoo.com/magnusbaldursson/

hafið samband í ep takk

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Last edited by maggib on Tue 01. May 2007 10:39, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 15:26 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
þessar myndir eru ekki að virka...

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Flottur bíll!!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 15:48 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
takk fyrir þetta!!! :)
ég er ekki mikill tölvusjéní... :oops:

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvernig tókst þér að fá bílalán á þetta ?? :shock:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 19:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
var með bílalán á öðrum bíl og fékk það flutt yfir á þennan...
Samböndin sko klikka ekki!!! 8)

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: '
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 21:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Hvað mikið ekinn, og hvernig tölva er í honum?

Flott leður, er það jafngott og myndirnar sýna?

Hvað erum myndirnar gamlar?

Áttu flaggstöngina á brettið?

Skipta á plássminna farartæki?

td. svona: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=18375

Þórður

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Dec 2006 22:22 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
þú átt ep

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: '
PostPosted: Sun 24. Dec 2006 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Þórður Helgason wrote:
Hvað mikið ekinn, og hvernig tölva er í honum?

Flott leður, er það jafngott og myndirnar sýna?
Hvað erum myndirnar gamlar?

Áttu flaggstöngina á brettið?

Skipta á plássminna farartæki?

td. svona: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=18375

Þórður



:shock: :roll: :shock:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e32
PostPosted: Sun 24. Dec 2006 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
maggib wrote:
til sölu bmw e32 730i ´91 árgerð
aðal ástæða sölu er sú að nú er von á erfingja og barnavagninn
passar hálf illa í skottið á bmw... :roll: :)

Fínn bíll her á ferð, hefur hér um bil alltaf verið góður við mig, og þó
hann hafi strítt mér stundum (eins og bmw er von og vísa) þá líkaði mér
alltaf alveg hættulega vel við hann...

Kram í góðu standi og boddí heilt og ryðlaust en lakkið er farið að kalla
á ábreiðu...
hér um bil allt nýtt undir honum að framan: nýir stýrisendar ,nýjar
spyrnufóðringar nýjar fóðringar í stýrisupphengju og nýjir demparar.
nýlegir bremsuklossar allan hringinn.

er ekki á númerum og ég þyrfti að losna við hann úr skúrnum...
ætla ekki að setja mikið á hann sökum smá lagfæringar en óska eftir tilboðum
möguleiki á yfirtöku á láni (bílalán 15 þús á mánuði) stendur í tæplega 200.000

myndir
http://new.photos.yahoo.com/magnusbaldursson/

hafið samband í ep takk



Smá forvitni, er hægt að leggja inn númerin á bíl með láni á?? Vill lánastofnunin ekki hafa bílinn kaskótryggðann.?
Var verið að spyrja mig að þessu um daginn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Dec 2006 00:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Bíll þarf ekki að vera á númerum til að vera í kaskó.

Hann fer í svona geymslu kaskó til að hann sé tryggður gegn bruna og skemmdum t.d.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Dec 2006 06:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
geðveikur bíll hjá þér maggi. er akstur ekki afstæður á svona eðalvögnum :roll:
er ekki ennþá orginal geislaspilarinn í bílnum sem virkar?

_________________
Skoda Superb 2004 1,9tdi daily driver
Toyota Touring 91 vinnubíll
Mazda 323 1998 1.5 verið að laga
Toyota Corolla GT 85 Í uppgerð
Toyota Corolla GT 85 fann annan í uppgerð
VW Bjalla 1968 í geymslu
BMW project í vinnslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Dec 2006 09:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Dec 2006 11:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Virkilega flottur bíll, þetta var víst ráðherrabíll einhvers staðar úti og hann kom ekki til landsins fyrr en um árið 2000, minnir mig endilega

Endilega leiðréttu mig maggi ef þetta er ekki rétt :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Dec 2006 13:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
bíllinn var fluttur inn 2002 og var í eigu íslenskra hjóna sem bjuggu í
brussel og konan vann í íslenska sendiráðinu þar og hafði bílinn til nota þar
original geislaspilarinn er til staðar og virkar svona þegar honum hentar! :lol:
hann er ekinn rétt yfir 300.000 þús
rétt búið að tilkeyra hann og má fara að taka á honum hehe :lol:

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group