Til sölu er 2003/04 árgerðin af BMW 530D! Bíllinn lítur rosalega vel út, og hefur fengið mjög góða meðferð í gegnum tíðina. Bílinn var fluttur inn frá Þýskalandi í september á seinasta ári í 95.000 KM.
Vél: 3.0 L turbo dísel
Ekinn: 112.xxx KM
Eyðsla: 10 L innannbæjar og dettur niður í 8 L í langkeyrslu.
Skipting: Sjálfskiptur - Steptronic
Aukahlutir:
• Hálfleðruð sport sæti
• Aðgerðarstýri
• Rafmagn í rúðum
• Rafmagn í speglum
• Rafmagn í gardínu
• Rafmagn í loftneti
• Aksturstalva
• 18“ felgur
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Hiti í sætum
• Þráðlaus sími
• Loftkæling
• Cruize control
• Angel eyes
• Xenon
• Stafræn miðstöð
• Armpúðar
• Navigation GPS
• Regnskynjari
• Ofl.
Verð: tilboð!
Áhvílandi: Bílasamningur uppá 2.650.000 hjá Avant
Afb: 52 þúsund per mán.
ATH þetta er ekki minn bíll, ég er að auglýsa fyrir vin minn.
Getið náð í hann í síma 8672182 - Fannar, getið einnig sent mer PM.