| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW E60 530D....SELDUR.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=21594 |
Page 1 of 7 |
| Author: | ///MR HUNG [ Fri 20. Apr 2007 20:27 ] |
| Post subject: | BMW E60 530D....SELDUR.... |
Stel hluta af Djöfullsins auglýsingunni Til sölu BMW E60 530d 6 gíra beinskiptur. Bíllinn er fyrst skráður 8/2003 en titlaður sem 2004 árgerð. Akstur 76.000 km. Mestmegnis í þýskalandi. Billinn er blár á litinn - 317 ORIENTBLAU METALLIC Eftirfarandi búnaður er í bílnum: LCSW LEDER DAKOTA/SCHWARZ 0534 KLIMAAUTOMATIC Sjálfvirk loftkæling 0502 SCHEINWERFER-WASCHANLAGE Aðalljósaþvottur 0524 ADAPTIVES KURVENLICHT Aðalljós beygja með bílnum 0459 SITZVERST.ELEKTR.FAHRER MEMORY/BEIF Rafdrifin sæti að framan og minni í bílstjórasæti 0606 NAVIGATIONSYSTEM BUSINESS Leiðsögukerfi með kellingarödd 0672 CD WECHSLER 6-FACH 6 diska magasín 0216 SERVOTRONIC Stýri þyngist eða léttist eftir hraða 0354 GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE Grænn sólbekkur í framrúðu 0403 GLASDACH. ELEKTRISCH Rafdrifin glertopplúga 0423 FUSSMATTEN IN VELOURS Velourmottur 0430 INNEN-/AUSSENSPIEGEL AUT.ABBLENDEND Sjálfdekkjandi hliðarspeglar 0431 INNENSPIEGEL AUTOMATISCH ABBLENDEN Sjálfdekkjandi baksýnisspegill 0473 ARMAUFLAGE VORN Armpúði frammí 0494 SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Hiti í framsætum 0508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Fjarlægðarskynjarar 0522 XENON-LICHT Döööö 0540 GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control 0640 AUTOTELEFONVORBREITUNG Lögn fyrir síma og takkar í stýri 0676 HIFI LAUTSPRECHERSYSTEM Hljóðkerfi 0428 WARNDREIECK Viðvörunarþríhyrningur 0441 RAUCHERPAKET Reykingarpakki 0785 INDIVIDUAL WEISSE BLINKLEUCHTEN Glær stefnuljós Búið er að filma hann og ///Hunga nýrun. Bíllinn eyðir um 10L innanbæjar en ég hef ekki mælt hann utanbæjar. Fer líklega vel niður. 280 hress dísel hestöfl og 620 NM ÁSETT VERÐ ER 5690. LÁN ER HJÁ GLITNI UPPÁ 4137 ÞÚS SEM GERA 59 ÞÚS Á MÁNUÐI OG ER FYRSTI GJALDAGI Í JÚLÍ. SKOÐA ÖLL TILBOÐ OG SKIPTI. Uppl í PM eða nonnivett@corvette.is Eða 8204469 |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 20. Apr 2007 20:32 ] |
| Post subject: | |
Búið að ///Hunga nýrum |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 20. Apr 2007 20:54 ] |
| Post subject: | |
Helvíti skemmtilegur bíll og lookar 1000x betur eftir að hann fékk shadowline og filmur |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 20. Apr 2007 21:25 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Helvíti skemmtilegur bíll og lookar 1000x betur eftir að hann fékk shadowline og filmur
Lúkkar ekki jafn vel og undirskriftin þín samt |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Fri 20. Apr 2007 21:39 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Búið að ///Hunga nýrum Sem eru samlit í þessu tilfelli.
Þess má til gamans geta að ég er búinn að mála nýru á 5 bílum í þessari viku bæði samlit og svört,Þannig að þetta er allt á réttri leið í þessu þjóðfélagi |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 20. Apr 2007 21:41 ] |
| Post subject: | |
///MR HUNG wrote: arnibjorn wrote: Búið að ///Hunga nýrum Sem eru samlit í þessu tilfelli.Þess má til gamans geta að ég er búinn að mála nýru á 5 bílum í þessari viku bæði samlit og svört,Þannig að þetta er allt á réttri leið í þessu þjóðfélagi Helduru að þú hafir tíma til að mála ein í viðbót bráðlega? |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Fri 20. Apr 2007 21:49 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: ///MR HUNG wrote: arnibjorn wrote: Búið að ///Hunga nýrum Sem eru samlit í þessu tilfelli.Þess má til gamans geta að ég er búinn að mála nýru á 5 bílum í þessari viku bæði samlit og svört,Þannig að þetta er allt á réttri leið í þessu þjóðfélagi Helduru að þú hafir tíma til að mála ein í viðbót bráðlega? Er að fara að sturta króminu á 760 í klósettið eftir helgi þannig að það getur eitthvað flotið með. |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 20. Apr 2007 21:59 ] |
| Post subject: | |
///MR HUNG wrote: arnibjorn wrote: ///MR HUNG wrote: arnibjorn wrote: Búið að ///Hunga nýrum Sem eru samlit í þessu tilfelli.Þess má til gamans geta að ég er búinn að mála nýru á 5 bílum í þessari viku bæði samlit og svört,Þannig að þetta er allt á réttri leið í þessu þjóðfélagi Helduru að þú hafir tíma til að mála ein í viðbót bráðlega? Er að fara að sturta króminu á 760 í klósettið eftir helgi þannig að það getur eitthvað flotið með.
|
|
| Author: | Eggert [ Fri 20. Apr 2007 22:22 ] |
| Post subject: | |
Danni.. do it! |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 20. Apr 2007 22:53 ] |
| Post subject: | |
Eggert wrote: Danni.. do it! Já shadowline er klárlega eina leiðin. Meira spurning um hvort ég nenni að rífa þá af Leiðinlegast í heimi að taka gluggalista af bílum |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sat 21. Apr 2007 00:27 ] |
| Post subject: | |
Stökk út og smellti af....Þarf greinilega að endurtaka það í björtu
|
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sat 21. Apr 2007 00:31 ] |
| Post subject: | |
Og svona var hann
Það þarf ekki mikið til að gera Danna happy greinilega En svo er ég með nýjar 18" felgur sem eru nú ætlaðar undir en hvenar það verður er allt annað mál |
|
| Author: | Sezar [ Sat 21. Apr 2007 01:50 ] |
| Post subject: | |
Munur að sjá hann Og felgurnar alveg .... |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sat 21. Apr 2007 02:21 ] |
| Post subject: | |
Sezar wrote: Munur að sjá hann Til sölu Og felgurnar alveg .... En hér er restin af þjófnaðinum.
|
|
| Author: | amg [ Sat 21. Apr 2007 03:17 ] |
| Post subject: | |
þessi verður fínn á driftkeppnini
|
|
| Page 1 of 7 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|