bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E60 530D....SELDUR....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=21594
Page 1 of 7

Author:  ///MR HUNG [ Fri 20. Apr 2007 20:27 ]
Post subject:  BMW E60 530D....SELDUR....

Stel hluta af Djöfullsins auglýsingunni

Til sölu BMW E60 530d 6 gíra beinskiptur.

Bíllinn er fyrst skráður 8/2003 en titlaður sem 2004 árgerð.
Akstur 76.000 km. Mestmegnis í þýskalandi.

Billinn er blár á litinn - 317 ORIENTBLAU METALLIC

Eftirfarandi búnaður er í bílnum:

LCSW LEDER DAKOTA/SCHWARZ

0534 KLIMAAUTOMATIC Sjálfvirk loftkæling

0502 SCHEINWERFER-WASCHANLAGE Aðalljósaþvottur

0524 ADAPTIVES KURVENLICHT Aðalljós beygja með bílnum

0459 SITZVERST.ELEKTR.FAHRER MEMORY/BEIF Rafdrifin sæti að framan og minni í bílstjórasæti

0606 NAVIGATIONSYSTEM BUSINESS Leiðsögukerfi með kellingarödd

0672 CD WECHSLER 6-FACH 6 diska magasín

0216 SERVOTRONIC Stýri þyngist eða léttist eftir hraða

0354 GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE Grænn sólbekkur í framrúðu

0403 GLASDACH. ELEKTRISCH Rafdrifin glertopplúga

0423 FUSSMATTEN IN VELOURS Velourmottur

0430 INNEN-/AUSSENSPIEGEL AUT.ABBLENDEND Sjálfdekkjandi hliðarspeglar

0431 INNENSPIEGEL AUTOMATISCH ABBLENDEN Sjálfdekkjandi baksýnisspegill

0473 ARMAUFLAGE VORN Armpúði frammí

0494 SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Hiti í framsætum

0508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Fjarlægðarskynjarar

0522 XENON-LICHT Döööö

0540 GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control

0640 AUTOTELEFONVORBREITUNG Lögn fyrir síma og takkar í stýri

0676 HIFI LAUTSPRECHERSYSTEM Hljóðkerfi

0428 WARNDREIECK Viðvörunarþríhyrningur

0441 RAUCHERPAKET Reykingarpakki

0785 INDIVIDUAL WEISSE BLINKLEUCHTEN Glær stefnuljós

Búið er að filma hann og ///Hunga nýrun.


Bíllinn eyðir um 10L innanbæjar en ég hef ekki mælt hann utanbæjar. Fer líklega vel niður.


280 hress dísel hestöfl og 620 NM :shock:




ÁSETT VERÐ ER 5690.

LÁN ER HJÁ GLITNI UPPÁ 4137 ÞÚS SEM GERA 59 ÞÚS Á MÁNUÐI OG ER FYRSTI GJALDAGI Í JÚLÍ.


SKOÐA ÖLL TILBOÐ OG SKIPTI.


Uppl í PM eða nonnivett@corvette.is

Eða 8204469

Author:  arnibjorn [ Fri 20. Apr 2007 20:32 ]
Post subject: 

Búið að ///Hunga nýrum :lol: :lol:

Author:  Djofullinn [ Fri 20. Apr 2007 20:54 ]
Post subject: 

Helvíti skemmtilegur bíll og lookar 1000x betur eftir að hann fékk shadowline og filmur 8)

Author:  arnibjorn [ Fri 20. Apr 2007 21:25 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Helvíti skemmtilegur bíll og lookar 1000x betur eftir að hann fékk shadowline og filmur 8)


Lúkkar ekki jafn vel og undirskriftin þín samt 8)

Author:  ///MR HUNG [ Fri 20. Apr 2007 21:39 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Búið að ///Hunga nýrum :lol: :lol:
Sem eru samlit í þessu tilfelli.

Þess má til gamans geta að ég er búinn að mála nýru á 5 bílum í þessari viku bæði samlit og svört,Þannig að þetta er allt á réttri leið í þessu þjóðfélagi 8)

Author:  arnibjorn [ Fri 20. Apr 2007 21:41 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
arnibjorn wrote:
Búið að ///Hunga nýrum :lol: :lol:
Sem eru samlit í þessu tilfelli.

Þess má til gamans geta að ég er búinn að mála nýru á 5 bílum í þessari viku bæði samlit og svört,Þannig að þetta er allt á réttri leið í þessu þjóðfélagi 8)


Helduru að þú hafir tíma til að mála ein í viðbót bráðlega? :lol:

Author:  ///MR HUNG [ Fri 20. Apr 2007 21:49 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
///MR HUNG wrote:
arnibjorn wrote:
Búið að ///Hunga nýrum :lol: :lol:
Sem eru samlit í þessu tilfelli.

Þess má til gamans geta að ég er búinn að mála nýru á 5 bílum í þessari viku bæði samlit og svört,Þannig að þetta er allt á réttri leið í þessu þjóðfélagi 8)


Helduru að þú hafir tíma til að mála ein í viðbót bráðlega? :lol:
Er með þetta reglulega í höndunum þanig að það er minnsta málið.
Er að fara að sturta króminu á 760 í klósettið eftir helgi þannig að það getur eitthvað flotið með.

Author:  Djofullinn [ Fri 20. Apr 2007 21:59 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
arnibjorn wrote:
///MR HUNG wrote:
arnibjorn wrote:
Búið að ///Hunga nýrum :lol: :lol:
Sem eru samlit í þessu tilfelli.

Þess má til gamans geta að ég er búinn að mála nýru á 5 bílum í þessari viku bæði samlit og svört,Þannig að þetta er allt á réttri leið í þessu þjóðfélagi 8)


Helduru að þú hafir tíma til að mála ein í viðbót bráðlega? :lol:
Er með þetta reglulega í höndunum þanig að það er minnsta málið.
Er að fara að sturta króminu á 760 í klósettið eftir helgi þannig að það getur eitthvað flotið með.
Spurning hvort maður nenni að rífa listana af 545 og láta þig mála í leiðinni.... :-k

Author:  Eggert [ Fri 20. Apr 2007 22:22 ]
Post subject: 

Danni.. do it! 8) Sérð ekki eftir því.. bara flott á E60 sbr. Fart's M5. 8)

Author:  Djofullinn [ Fri 20. Apr 2007 22:53 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Danni.. do it! 8) Sérð ekki eftir því.. bara flott á E60 sbr. Fart's M5. 8)
Já shadowline er klárlega eina leiðin. Meira spurning um hvort ég nenni að rífa þá af :lol:
Leiðinlegast í heimi að taka gluggalista af bílum

Author:  ///MR HUNG [ Sat 21. Apr 2007 00:27 ]
Post subject: 

Stökk út og smellti af....Þarf greinilega að endurtaka það í björtu :lol:

Image

Image

Image

Image

Author:  ///MR HUNG [ Sat 21. Apr 2007 00:31 ]
Post subject: 

Og svona var hann :?

Image

Það þarf ekki mikið til að gera Danna happy greinilega :lol:


En svo er ég með nýjar 18" felgur sem eru nú ætlaðar undir en hvenar það verður er allt annað mál :oops:

Author:  Sezar [ Sat 21. Apr 2007 01:50 ]
Post subject: 

Munur að sjá hann 8)

Og felgurnar alveg ....

Author:  ///MR HUNG [ Sat 21. Apr 2007 02:21 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
Munur að sjá hann 8)

Og felgurnar alveg ....
Til sölu :wink:

En hér er restin af þjófnaðinum.


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  amg [ Sat 21. Apr 2007 03:17 ]
Post subject: 

þessi verður fínn á driftkeppnini :drunk: :drunk:

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/