bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 26. Apr 2024 19:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Til sölu BMW 730iA '90
PostPosted: Mon 28. Jul 2003 01:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Bíllinn minn er til sölu!
BMW 730iA '90 ekinn 182þús sjálfskiptur.
Svona var hann afgreiddur frá BMW:
Diamantschwarz metallic (svartur sanseraður)
Schwarz Leder (Svart leður)
Læst drif 25%
Topplúga
Hiti í sætum framí
Hreinsikerfi á aðalljós
Rafmagnútgangur í hanskahólfi
Bavaria C Business útvarp
BMW soundsystem 10 hátalarar
Skandinavien-ausfuehrung (Dagljósabúðanður)
Hliðarstefnuljós

Fluttur inn nýr þess vegna er hann með læst drif og hita í sætum. Bíllinn er í mjög góðu standi. Meðaleyðslan hjá honum síðan ég keypti hann er 14,7 l/100km sem mér finnst mjög gott m.v. svona stóran bíl þetta er nánst allt innanbæjar, ein ferð út á land. Staðalbúnaður í þessum bílum er náttúrlega nokkur rafmagn í rúðum, ABS, samlæsingar, bilanatölva (check control), kastarar(óbrotnir) og eitthvað fleira. Ég setti í hann aksturstölvu Board Computer sem er miklu betra heldur en analog klukkan.

Hann hefur ekkert bilað síðan ég keypti hann fyrir rúmu ári en maður hefur betrumbætt eitt og annað. Bíllinn er á 17" BBS felgum tveggja hluta, það besta frá BMW! Framfelgurnar og dekkin eru ný ekið um 500km en afturdekkin eru notuð ca 70% prófíll. 235 að framan og 255 að aftan sömu dekkjastærðir og BMW myndi afgreiða bílinn á. Michelin dekk allan hringinn. Svo fylgja honum 15" vetrarfelgur orginal BMW þessar venjulegu, 4 vetrardekk ónegld, eitt ónýtt þannig það þyrfti að kaupa tvö dekk fyrir veturinn, sem er ekki dýrt m.v. 17"!! Varadekkið er líka svona felga. Svo eru hvít stefnuljós að framan, nýlega sett á.

Verðið er 550þús með öllu þ.e. 17" felgunum. Þetta er ekki listaverð, ekki ásett verð bara verðið. Einnig hægt að fá hann á 15" felgunum fyrir 450þús skiptir ekki máli fyrir mig.
Auglýsti bílinn í DV um helgina og það eru ótrúlega margir búnir að hringja enda góður bíll á ferð.
Upplýsingar hjá mér í síma: 895 7866
Ég er að fara að fá mér eitthvað aðeins nýrra og aðeins stærri vél!! Þetta er slæm della.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jul 2003 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þú ert nú að freista mig svolítið mikið :drunk:
En djöfull er vagninn þinn orðinn fallegur, mun betri en þegar ég sá hann fyrst :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jul 2003 01:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það verður spennandi að sjá hvað verður keypt næst! :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jul 2003 01:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Djöfull gera þessar felgur mikið fyrir bílinn.

Skal taka hann uppí Benzann á 750.þús (350 á milli) :D :D

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jul 2003 01:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Alltaf gott að vera bjartsýnn ég er auðvitað að fara að fá mér BMW aftur. 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jul 2003 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
BMW 325i wrote:
Þú ert nú að freista mig svolítið mikið :drunk:
En djöfull er vagninn þinn orðinn fallegur, mun betri en þegar ég sá hann fyrst :P


Þetta er alvöru en mjög góður fyrir pyngjuna. M30 eru mjög skemmtilegar vélar. Farðu bara í bankann á morgun, komdu svo við hjá mér og skelltu þér á bílinn og svo selur þú þristinn. :D

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jul 2003 03:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já þetta er glæsilegur bíll.. lýtur út eins og nýr!

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jul 2003 08:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Gott verð hjá þér finnst mér!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jul 2003 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já.. verðið er mjög raunhæft

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Aug 2003 00:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jul 2003 11:05
Posts: 344
Location: Hafnarfjörður
Gullfallegur bíll er hann ekki seldur ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Aug 2003 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Jú hann er seldur.
Tékkaðu á þessum ef þú ert að leita þér af góðum bíl:
Image

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=2072

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Aug 2003 01:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jul 2003 11:05
Posts: 344
Location: Hafnarfjörður
Á hvað fór hann ef maður má spyrja?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Aug 2003 10:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Til hamingju með söluna og já þetta er virkilega fallegur bíll

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Aug 2003 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Góðir BMW'ar seljast alltaf hratt! 3 dagar það telst nú varla mikið.
Hélt nú að það væri verra að selja 7ur heldur en þetta, ætlaði bara að tékka á viðbrögðunum og selja ef það myndi eitthvað gerast en það voru bara læti og menn spurðu alltaf: "Er hann seldur" eins og um þvílíkan sölubíl væri að ræða sem er raunin í þessu tilviki!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Aug 2003 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
haha sjöan þín (fyrrverandi allavega) er í viðgerð á verkstæði sem vinur minn vinnur á. Það er verið að skipta um knastás í honum :roll:
En mikið djöfull er þetta fallegur bíll, langar svo svo mikið aftur í leðraða sjöu :bow:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 55 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group