bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 320(og5) 1989 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=21389 |
Page 1 of 1 |
Author: | brimmibmw [ Tue 10. Apr 2007 11:48 ] |
Post subject: | BMW 320(og5) 1989 |
BMW 320 með 2,5 lítra 170 hö ![]() Demantssvartur Ekinn 200.000, ca 5000 eftir að 2,5 vélinn var tekinn upp Það er búið að skipta um allt í vélinni nema stimpla Bílinn var fluttur til landsins 2000, var búinn að vera í lux allan tímann Fáir eigendur að bílnum 5 gíra beinskipting K & N sía ný 4 hausa kerti Það var sett læst drif í bílinn um leið og var sett önnur vél 14" álfelgur, dekk frekar slitin það fylgja með vetrardekk á felgum lítið ryðgaður Bílinn er smá beyglaður að framan, búið er að rétta húdd, en það þarf nýtt. Það var sett ný kúpling í bílinn á sama tíma og var skipt um vél. Einnig er nýbúið að skipta um kúplingsþræl og dælu. Gert var við bremsur fyrir skoðun í fyrra. Beige tausæti, bílstjórasætið slitið en hin eru ótrúlega heil Bílinn er í Reykjavík Verð 490 þús Vill fá tilboð, gef góðan afslátt Vil ekki skipti því ég er búinn að finna annan bíl Það fylgir aukadót með bílnum Simi 898 3880 Bragi Því miður á ég ekki til myndir af bílnum því að einhver dópistadjöfull og hommi stal myndavélinni minni. Þannig að það er um að gera hringja og fá að skoða gripinn ![]() |
Author: | aronjarl [ Tue 10. Apr 2007 13:55 ] |
Post subject: | |
Ég veit hvaða bíll þetta er.! Spyrni við hann á ESi hondunni minni þegar BMWRLZ átti hann. Þetta er einn af sprækustu 325 á landinu. |
Author: | íbbi_ [ Tue 10. Apr 2007 14:34 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: Ég veit hvaða bíll þetta er.!
Spyrni við hann á ESi hondunni minni þegar BMWRLZ átti hann. Þetta er einn af sprækustu 325 á landinu. veistu ég varð reyndar vitni af því.. grínlaust.. |
Author: | Djofullinn [ Tue 10. Apr 2007 14:39 ] |
Post subject: | |
Hvernig fór það annars? |
Author: | siggik1 [ Tue 10. Apr 2007 14:59 ] |
Post subject: | |
hmm, langar svoldið í þennan bíl, .... langaði reyndar í bílinn þegar BMWRLZ átti hann ...gróf smá upp http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight= Sölu þráður http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight= Gallerí ![]() ![]() ![]() |
Author: | Omar [ Tue 10. Apr 2007 19:32 ] |
Post subject: | |
fyrir utan vélina er þetta þá að öllu öðru leiti 320? |
Author: | Alpina [ Tue 10. Apr 2007 21:45 ] |
Post subject: | |
ok verð |
Author: | Fieldy [ Tue 10. Apr 2007 21:48 ] |
Post subject: | |
stendur í auglýsinguni |
Author: | Alpina [ Wed 11. Apr 2007 00:13 ] |
Post subject: | |
Fieldy wrote: stendur í auglýsinguni
meinti að verðið væri .....OK |
Author: | aronjarl [ Wed 11. Apr 2007 00:25 ] |
Post subject: | |
finst það svolítið hátt en það er min skoðun. spyrnan fór þannig að hann hafði mig í 4 gír seig hann frammúr.. ![]() alltaf til í rematch ![]() nóg af off topic.! kveðja.. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |