bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M5 -- SELDUR.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=21387
Page 1 of 5

Author:  JonFreyr [ Tue 10. Apr 2007 06:17 ]
Post subject:  M5 -- SELDUR.

Þar sem að ég er fluttur erlendis að þá hef ég ekki neitt sérstaklega mikið að gera við bílinn minn. Þetta er 1999 módel að M5, ekinn 142000km og hefur undanfarið fengið mikið og gott viðhald.

Í bílnum eru nýjir Oxygen skynjarar, nýjir bremsuklossar hringinn, ný framljós, ný þokuljós, nýmálaðar felgur og ný dekk. Olíuskipti framkvæmd fyrir 2000km og alltaf brúsi af Castrol í skottinu. Kúpling er nýleg og snuðar ekki, með bílnum munu fylgja nýjir MAF skynjarar þar sem að ég var svikinn af aðila erlendis og hef ekki getað skipt þessu út.

Bíllinn er nýskoðaður og í góðu standi, allt rafmagn virkar. Það þarf að renna diskana að framan eða hreinlega skipta diskum út.

ATH. Mér liggur ekkert á að selja bílinn þannig að mér liggur ekkert á að taka kjánatilboðum :) ef hann selst ekki að þá fer hann hreinlega í Norrænu og verður notaður hérna úti. Áhvílandi er ca. 3 milljónir og áhugasamir sendi mér vinsamlegast PM hérna á kraftinum.

Smá edit: það eru nýjar X5 Thrust Arm fóðringar í bílnum og ég var að fá póst þar sem stóð að nýjir skynjarar (MAF) væru komnir í hús. Gleymdi líka að nefna nýjar upphengjur fyrir Rear Sway Bar. Held að ég sé ekki að gleyma neinu.

Myndir má finna hérna.....
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=20830&postdays=0&postorder=asc&start=30 8)

Author:  JonFreyr [ Wed 11. Apr 2007 07:09 ]
Post subject:  .

Bíllinn verður til sölu fram að helgi, meiri er ekki alvaran með þessari sölutilraun :)

Author:  JonFreyr [ Wed 11. Apr 2007 17:45 ]
Post subject:  Jæja....

Þar sem ég var að fá afar leiðinlegt bréf varðandi tollamál hérna í DK að þá verð ég að láta hann fara. Aðflutningsgjöldin á þessum bíl eru rétt rúmlega 3 millur og það er bara of mikið fyrir mig :lol:

Author:  JOGA [ Wed 11. Apr 2007 22:54 ]
Post subject:  Re: Jæja....

JonFreyr wrote:
Þar sem ég var að fá afar leiðinlegt bréf varðandi tollamál hérna í DK að þá verð ég að láta hann fara. Aðflutningsgjöldin á þessum bíl eru rétt rúmlega 3 millur og það er bara of mikið fyrir mig :lol:


Veit ekki hvað þú hyggur á að vera lengi úti en þykist vita að þú getir verið með bílinn í ca. 2 ár úti á íslenskum númerum. Færð fyrst leyfi til árs og getur svo framlengt í ár í viðbót.

Þannig var það í það minnsta þegar ég flutti með foreldrunum út til Noregs fyrir reyndar rúmlega 10 árum :oops:

Author:  Angelic0- [ Wed 11. Apr 2007 23:02 ]
Post subject:  Re: Jæja....

JOGA wrote:
JonFreyr wrote:
Þar sem ég var að fá afar leiðinlegt bréf varðandi tollamál hérna í DK að þá verð ég að láta hann fara. Aðflutningsgjöldin á þessum bíl eru rétt rúmlega 3 millur og það er bara of mikið fyrir mig :lol:


Veit ekki hvað þú hyggur á að vera lengi úti en þykist vita að þú getir verið með bílinn í ca. 2 ár úti á íslenskum númerum. Færð fyrst leyfi til árs og getur svo framlengt í ár í viðbót.

Þannig var það í það minnsta þegar ég flutti með foreldrunum út til Noregs fyrir reyndar rúmlega 10 árum :oops:


Ask ONNO :) hann ætti að vita þetta ;)

Author:  saemi [ Wed 11. Apr 2007 23:30 ]
Post subject:  Re: Jæja....

Angelic0- wrote:
JOGA wrote:
JonFreyr wrote:
Þar sem ég var að fá afar leiðinlegt bréf varðandi tollamál hérna í DK að þá verð ég að láta hann fara. Aðflutningsgjöldin á þessum bíl eru rétt rúmlega 3 millur og það er bara of mikið fyrir mig :lol:


Veit ekki hvað þú hyggur á að vera lengi úti en þykist vita að þú getir verið með bílinn í ca. 2 ár úti á íslenskum númerum. Færð fyrst leyfi til árs og getur svo framlengt í ár í viðbót.

Þannig var það í það minnsta þegar ég flutti með foreldrunum út til Noregs fyrir reyndar rúmlega 10 árum :oops:


Ask ONNO :) hann ætti að vita þetta ;)



:drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk:

Hvað ætti ONNO að vita um að fara með bíl og vera í Danmörku???

Author:  Angelic0- [ Wed 11. Apr 2007 23:30 ]
Post subject:  Re: Jæja....

saemi wrote:
Angelic0- wrote:
JOGA wrote:
JonFreyr wrote:
Þar sem ég var að fá afar leiðinlegt bréf varðandi tollamál hérna í DK að þá verð ég að láta hann fara. Aðflutningsgjöldin á þessum bíl eru rétt rúmlega 3 millur og það er bara of mikið fyrir mig :lol:


Veit ekki hvað þú hyggur á að vera lengi úti en þykist vita að þú getir verið með bílinn í ca. 2 ár úti á íslenskum númerum. Færð fyrst leyfi til árs og getur svo framlengt í ár í viðbót.

Þannig var það í það minnsta þegar ég flutti með foreldrunum út til Noregs fyrir reyndar rúmlega 10 árum :oops:


Ask ONNO :) hann ætti að vita þetta ;)



:drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk:

Hvað ætti ONNO að vita um að fara með bíl og vera í Danmörku???


Hann er varla að borga aðflutningsgjöld af M3 í .DE ?

Author:  Sezar [ Wed 11. Apr 2007 23:32 ]
Post subject:  Re: Jæja....

Angelic0- wrote:
saemi wrote:
Angelic0- wrote:
JOGA wrote:
JonFreyr wrote:
Þar sem ég var að fá afar leiðinlegt bréf varðandi tollamál hérna í DK að þá verð ég að láta hann fara. Aðflutningsgjöldin á þessum bíl eru rétt rúmlega 3 millur og það er bara of mikið fyrir mig :lol:


Veit ekki hvað þú hyggur á að vera lengi úti en þykist vita að þú getir verið með bílinn í ca. 2 ár úti á íslenskum númerum. Færð fyrst leyfi til árs og getur svo framlengt í ár í viðbót.

Þannig var það í það minnsta þegar ég flutti með foreldrunum út til Noregs fyrir reyndar rúmlega 10 árum :oops:


Ask ONNO :) hann ætti að vita þetta ;)



:drunk: :drunk: :drunk: :drunk: :drunk:

Hvað ætti ONNO að vita um að fara með bíl og vera í Danmörku???


Hann er varla að borga aðflutningsgjöld af M3 í .DE ?


:hmm:

Author:  Kristjan [ Thu 12. Apr 2007 09:41 ]
Post subject: 

Maður getur haft bíl í 1 ár í DK án þess að borga neitt, bróðir minn tók bílinn sinn með sér út í eitt ár og flutti hann svo heim án þess að borga krónu.

Author:  jonthor [ Thu 12. Apr 2007 11:06 ]
Post subject:  Re: Jæja....

JonFreyr wrote:
Þar sem ég var að fá afar leiðinlegt bréf varðandi tollamál hérna í DK að þá verð ég að láta hann fara. Aðflutningsgjöldin á þessum bíl eru rétt rúmlega 3 millur og það er bara of mikið fyrir mig :lol:


Já ég myndi athuga þetta betur. Ég veit að í Frakklandi mátti ég vera með bílinn tolllausan á íslenskum númerum svo lengi sem ég var í námi.

Ég var allavega með minn BMW í 2 ár úti athugasemdalaust.

Author:  saemi [ Thu 12. Apr 2007 12:07 ]
Post subject:  Re: Jæja....

Angelic0- wrote:

Hann er varla að borga aðflutningsgjöld af M3 í .DE ?


Nei, allir sem fara með bílana sína til Evrópu í Norrænu í frí þurfa ekki að borga aðflutningsgjöld. En ég er bara ekki að ná því að Þórður ætti að vita meira um það en Pétur og Páll.

Author:  Kristjan PGT [ Thu 12. Apr 2007 12:26 ]
Post subject: 

Ætli hann geri ekki ráð fyrir því þar sem Þórður ONNO er að flakka mikið með sína bíla á milli. Ef ég væri að fara að vesenast eitthvað svona þá væri það einn af þeim fyrsta sem mér myndi detta í hug að senda fyrirspurn til.

Author:  Angelic0- [ Thu 12. Apr 2007 13:29 ]
Post subject: 

Einmitt... ég held að ég myndi ráðfæra mig við hann þar sem að hann er eini maðurinn sem að ég veit um sem að er að flakka svona mikið...

En ef að Jón Freyr er staðráðinn í að selja M5 þá skulum við nú ekki vera að skemma fyrir honum söluþráðinn... væri hinsvegar alveg glimrandi fyrir hann að fara með bílinn út til .dk og koma með hann heim LOADED...

Author:  JonFreyr [ Thu 12. Apr 2007 14:29 ]
Post subject:  .

Það er leyfilegt að vera með bílinn hérna úti í ákveðinn tíma svo lengi sem ég er ekki með fast heimilisfang og CPR númer í Danmörku. Þar sem að ég er með heimilisfang hérna og CPR, vegna launa frá Sterling, að þá þarf ég að skrá bílinn innan 14 daga. Treystið mér, þetta er athugað alveg hreint til fulls, allar leiðir athugaðar. Allar stofnanir hafa fengið bréf og hlutirnir eru bara svona.

Author:  JonFreyr [ Fri 13. Apr 2007 12:22 ]
Post subject:  .

Þannig að ég minni aftur á bílinn, hann stendur bónaður heima. Hann er hreyfður allavega einu sinni í viku af pabba mínum eða mági mínum, báðir frægir fyrir afskaplega leiðinlegt aksturslag ( aldrei upp fyrir 4000rpm ).

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/