bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 520d SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=21369
Page 1 of 7

Author:  Steini B [ Mon 09. Apr 2007 14:00 ]
Post subject:  BMW E39 520d SELDUR

BMW E39 520D 11/2002 árgerð


Hann var fluttur inn 2006 af Diesel.is (höfðahöllin) og var keyrður þá rúmlega 150 þús.
Og mér skilst að þeir eigi einhverstaðar þar þjónustubókina fyrir þennann bíl...

Þar sem þetta er 2002 bíll er hann facelift (kom 2001 í E39)(Angel Eyes og glær stefnuljós...)
E39 520D voru framleiddir frá 2000-2003 og voru einungis framleiddir beinskiptir og með stýrið vinstramegin.

Ég er búinn að eiga hann síðan í febrúar og er hann búinn að reynast mér vel
Alveg æðislegur bíll, og sérstaklega þegar maður er í utanbæjarakstri...


*Nýlegt*
Smurolía
Bremsuklossar framan
Felgur lagaðar

*Þarf að gera*
Bremsuklossar aftan
Bremsudiskar hringinn
Ballansstöng hægramegin framan
Vinstra þokuljós
Sprauta framstuðara (grjótbarinn)


Vél:
- M47D20
- 4cyl.
- 1950cc
- Dísel
- Turbo
- Intercooler
- Beinskiptur
- 136 hp @ 4000
- 280 Nm @ 1750
- Redline 4750rpm
- 0-100 = 10.6 sec eða 0,4sec. slakari en Bensínvélin
- topspeed 206km/h
- Ekinn 170 þ.km.
- Eyðir að meðaltali 4,5-5l. í langkeyrslu og 6,5l. í blönduðum akstri

Aukahlutir:
- 6 Geisladiska magasín
- 6 Hátalarar
- Widescreen 7" skjár / Stóri skjárinn
- Kasettutæki fyrir aftan skjá
- DVD Navigation system / Leiðsögukerfi
- Aksturtölva með fullt af stillingum
- Aðgerðastýri / Takkar í stýri
- Veltstýri
- Cruize controle
- Tvískipt Digital Miðstöð
- Aircondition
- Leður og "ál" innrétting
- Rafmagn í sætum
- Rafmagn ("Auto") í öllum rúðum
- Rafmagn í speglum
- Minni í bílstjórasæti
- Minni í speglum
- Angel eyes
- Glær stefnuljós
- Þokuljós
- Filmur
- Shadowline
- Slökkvitæki
- Handfrjáls búnaður fyrir gamla Nokia síma
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Orginal þjófavörn með hreyfiskynjara
- Loftnet í afturrúðu
- Fullt af Airbag's
- Taugólfmottur
- Svartur toppur að innan
- Spólvörn (veit ekki með skrið)
- 17" Álfelgur á góðum vetrardekkjum


Seldur



(ATH, hann er kominn með 08 skoðun)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Svona voru allar felgurnar, frekar illa farnar...
En ég er búinn að laga þær að mestu leiti núna...

Image

Author:  Angelic0- [ Mon 09. Apr 2007 14:04 ]
Post subject: 

why :?: :hmm:

Author:  JonFreyr [ Mon 09. Apr 2007 14:39 ]
Post subject:  .

Glæsilegur bíll :!:

Author:  Aron Fridrik [ Mon 09. Apr 2007 14:52 ]
Post subject: 

með einum mest sweet bílum sem ég hef krúsað í :shock:

ekki bíll sem maður verður vonsvikinn af :wink:

Author:  Siggi H [ Mon 09. Apr 2007 15:10 ]
Post subject: 

isss slappur Steini.. en geggjaður bíll samt sem áður :)

Author:  Alpina [ Mon 09. Apr 2007 16:21 ]
Post subject: 

Hvað á að fá sér,,

ps, geturðu ekki sett 520D uppí ????

Author:  Einarsss [ Mon 09. Apr 2007 17:00 ]
Post subject: 

Öss steini ... þú skiptir um bíla eins og ég veit ekki hvað.


Gangi þér vel með söluna, hlakka til að sjá hvað sé næst á dagskránni 8)

Author:  Bandit79 [ Mon 09. Apr 2007 17:01 ]
Post subject: 

Issss Steini ..þú skiftir út bílum jafnoft og þú skiftir um nærbuxur :D

Author:  Mánisnær [ Mon 09. Apr 2007 17:59 ]
Post subject: 

átt pm 8)

Author:  Steini B [ Mon 09. Apr 2007 21:01 ]
Post subject: 

Siggi G wrote:
isss slappur Steini.. en geggjaður bíll samt sem áður :)

Þetta kom nú úr hörðustu átt Siggi... :lol:


Alpina wrote:
Hvað á að fá sér,,

ps, geturðu ekki sett 520D uppí ????

Allavega ekki bmw í þetta sinn...

Nei...

Author:  Angelic0- [ Wed 11. Apr 2007 00:34 ]
Post subject: 

Steini B wrote:
Siggi G wrote:
isss slappur Steini.. en geggjaður bíll samt sem áður :)

Þetta kom nú úr hörðustu átt Siggi... :lol:


Alpina wrote:
Hvað á að fá sér,,

ps, geturðu ekki sett 520D uppí ????

Allavega ekki bmw í þetta sinn...

Nei...
slappur

Author:  Steini B [ Wed 11. Apr 2007 12:24 ]
Post subject: 

Ég er alls ekki að ég sé að fara frá BMW, bara prufa eitthvað annað...

Getur jafnvel verið að maður fái sér einhvern gamlan bmw með nýja...

Author:  siggik1 [ Wed 11. Apr 2007 14:10 ]
Post subject: 

BT að borga betur en kaupás :D

Author:  Angelic0- [ Wed 11. Apr 2007 14:13 ]
Post subject: 

siggik1 wrote:
BT að borga betur en kaupás :D


:?:

Author:  Steini B [ Thu 12. Apr 2007 01:54 ]
Post subject: 

siggik1 wrote:
BT að borga betur en kaupás :D

Ég er ennþá að vinna hjá kaupás... hef alltaf unnið í BT um helgar, byrjaði þar meira að segja áður en ég fór að vinna hjá kaupás...

En hvernig er það, ert þú kominn í krónuna í mosó? eða ertu bara hættur hjá kaupás?

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/