bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
-SELDUR- 518i E28 - IX-176 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=21360 |
Page 1 of 2 |
Author: | srr [ Mon 09. Apr 2007 01:44 ] |
Post subject: | -SELDUR- 518i E28 - IX-176 |
Þar sem ég er búinn að eignast annað E28 leiktæki, sem er að öllum líkindum betri kandidati fyrir 533i swapið, þá hef ég ákveðið að auglýsa þennan til sölu. Þess má geta að þessi hefur verið í eigu tveggja meðlima á undan mér. Fyrst Skúra-Bjarka og svo Gunna formanns. Að þeim meðtöldum eru 5 eigendur að bílnum á undan mér. Bíllinn bar númerið R 14201 til ársins 2003 þegar Bjarki eignast hann. Spekkar um gripinn...... BMW 518i, E28 Framleiddur 09/87 samkvæmt BMW Nýskráður 23.10.1987 á Íslandi Ekinn 223.000 km Steingrár (Delphin Metallic) Beinskiptur Skoðaður 08, næsta skoðun Júní 2008 Mótorinn er M10B18 og hann vinnur mjög vel. Bjarki skipti um vél í þessum bíl sumarið 2004 eftir að stimpill gaf sig í gömlu. Það var sett önnur M10B18 ofan í ekin aðeins 140.000 km þá, en það eru 13.000 km síðan. 14" álfelgur með glænýjum Cooper WMST-2 ónegldum vetrardekkjum. Aukabúnaður: Shadowline Tvívirk manual topplúga Samlæsingar Rafmagn í rúðum að framan Rafmagn í speglum Geislaspilari Það sem ég er búinn að gera síðan ég fékk hann síðasta haust: Nýir bremsudiskar að framan Nýir bremsuklossar að framan Nýir bremsuborðar að aftan Nýr neðri spindilliður v/m framan Fyrri þráður minn um bílinn: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=18540&start=0 Ég óska eftir tilboðum í bílinn. Upplýsingar í síma 8440008 (Skúli), einkaskilaboðum eða í email srr at simnet.is |
Author: | srr [ Mon 09. Apr 2007 16:14 ] |
Post subject: | |
Vehicle information VIN long WBADK910801847810 Type code DK91 Type 518 I (ECE) Dev. series E28 () Line 5 Body type LIM Steering LL Door count 4 Engine M10 Cubical capacity 1.80 Power 0 <-- Hmm skrýtið ![]() Transmision HECK Gearbox MECH Colour DELPHIN METALLIC (184) Upholstery ANTHRAZIT (0096) Prod. date 1987-09-04 Order options No. Description 215 POWER STEERING,DEPENDING ON ENGINE SPEED 219 SPORT LEATHER STEERING WHEEL 281 LM-RAD 6 1/2 X 14 300 ZENTRALVERRIEGELUNG ELEKTRISCH 311 ELEKTRISCHER BEIFAHRERSPIEGEL 327 SEITLICHE ZIERSTREIFEN 339 SATIN CHROME 350 WAERMESCHUTZGLAS GRUEN, RUNDUM 400 SLIDING SUNROOF MANUAL 410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT 498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE 520 FOGLIGHTS 850 ADD FUEL TANK FILLING FOR EXPORT 880 EDITION E 28 |
Author: | Ásgeir [ Mon 09. Apr 2007 20:55 ] |
Post subject: | |
Hver er verðhugmyndin? |
Author: | stebbi aust [ Mon 16. Apr 2007 10:48 ] |
Post subject: | |
senda mér verðhugmind í pm |
Author: | srr [ Mon 16. Apr 2007 23:01 ] |
Post subject: | |
Samkvæmt bestu heimildum er bíllinn seldur. ![]() |
Author: | Knud [ Tue 17. Apr 2007 00:15 ] |
Post subject: | |
Vá, það er naumast sem að þessir E28 bílar RJÚKA út.. ekkert nema gott mál ![]() |
Author: | srr [ Sat 28. Apr 2007 11:10 ] |
Post subject: | |
Jæja, kaupandinn stóð ekki við orð sín. Bíllinn er þá aftur til sölu.... Fer að taka myndir bráðum |
Author: | srr [ Mon 30. Apr 2007 00:07 ] |
Post subject: | |
TTT Myndir á mán-þriðjudag.... |
Author: | srr [ Mon 30. Apr 2007 21:29 ] |
Post subject: | |
Myndir sem ég tók í flýti..... Búinn að vera of upptekinn undanfarið til að geta klárað að sjæna greyið til. Tók reyndar afturfelgurnar í gegn um daginn, það sést líka ![]() Hann er af númerum því ég er farinn að nota Mözduna á meðan M30 swappið er í vinnslu. Skoðaður 08 og eina sem þarf til að fá númerin er að borga bifreiðagjöldin. Hann er sá sem er í miðjunni (ef einhver fattaði það ekki ![]() |
Author: | srr [ Mon 07. May 2007 14:11 ] |
Post subject: | |
Enginn í retró eltingarleik eins og ég ? ![]() |
Author: | srr [ Tue 08. May 2007 01:04 ] |
Post subject: | Re: 518i E28 - IX-176 - FULLT af nýjum myndum |
TTT Nýjar myndir |
Author: | srr [ Thu 10. May 2007 19:22 ] |
Post subject: | |
SELDUR |
Author: | Angelic0- [ Thu 10. May 2007 20:04 ] |
Post subject: | |
hver er sá heppni ? kraftsmaður ? |
Author: | srr [ Thu 10. May 2007 20:26 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: hver er sá heppni ? kraftsmaður ?
Ekki kraftsmaður......sá samt auglýsinguna hér ![]() |
Author: | moog [ Thu 10. May 2007 22:02 ] |
Post subject: | |
Fékk einmitt að tylla mér í þennan fornfræga bíl í dag hjá nýjum eiganda... Ég og Bjarki prumpuðum oft í sætin á þessum í denn... fínasta ride ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |