bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 520ia <----------------GULLMOLI!! SELDUR!!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=21327 |
Page 1 of 1 |
Author: | IamND2SPD [ Fri 06. Apr 2007 21:53 ] |
Post subject: | BMW 520ia <----------------GULLMOLI!! SELDUR!!! |
Sælir kæru félagar og vildarvinir.. Hef hér bíl sem er gull af manni... Eða allaveganna gullmoli.. Um ræðir BMW 520ia late bloomer árið 1995 Hann er sjálfskiptur CD Lúga Ekinn 189.000 17" felgur með kanti Vetrardekk á felgum Reyklaus bíll Armpúðar og áklæði í flottu formi Sami eigandi í 6 ár innan sömu fjölskyldu enn lengur! Bíllinn hefur alltaf fengið toppmeðferð og ekkert þjösn og vesen.. Flott tækifæri til að eignast flottann rúntara. Eigandi er í námi í Danmörku svo bíllinn bíður bara eftir þér! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Verð rosalega nálægt 600.000 Hafið samband við Gunnar Arnar í gunnararnar@gmail.com eða mig í PM en helst samt hann, ég get látið ykkur fá símanúmer ef þið viljið skoða bílinn... Þessi bíll er seldur |
Author: | Geirinn [ Fri 06. Apr 2007 21:57 ] |
Post subject: | |
Hum, þessum bíl hef ég setið í oftar en ég man og ég get vottað fyrir að eigandinn hefur séð um þennan bíl eins og góðum eiganda sæmir. Hehe, og ég get líka vottað fyrir það að ekkert þjösn hefur verið á þessum bíl. Eigandinn & bróðirinn eru svoddan rolur ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 07. Apr 2007 01:50 ] |
Post subject: | |
Gríðarlega ,,snyrtilegur bíll,, en sem 520 er þetta eins og nýi mustangin með L4 2.3 þannig að ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, |
Author: | IamND2SPD [ Sat 07. Apr 2007 19:54 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Gríðarlega ,,snyrtilegur bíll,,
en sem 520 er þetta eins og nýi mustangin með L4 2.3 þannig að ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, Ehhh ok... TTT ![]() |
Author: | GunnarM3 [ Sun 08. Apr 2007 12:50 ] |
Post subject: | |
Hrikalega er snyrtilegt að hafa þennan spoiler á ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 08. Apr 2007 14:22 ] |
Post subject: | |
Verulega fallegur bíll... ef að ég ætti EKKI BMW og væri að hugleiða... þá myndi ég taka þennan sterklega til greina !!! |
Author: | doddi1 [ Sun 08. Apr 2007 14:58 ] |
Post subject: | |
IamND2SPD wrote: Alpina wrote: Gríðarlega ,,snyrtilegur bíll,, en sem 520 er þetta eins og nýi mustangin með L4 2.3 þannig að ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, Ehhh ok... TTT ![]() ekki reyna að skilja hann ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 08. Apr 2007 15:15 ] |
Post subject: | |
doddi1 wrote: IamND2SPD wrote: Alpina wrote: Gríðarlega ,,snyrtilegur bíll,, en sem 520 er þetta eins og nýi mustangin með L4 2.3 þannig að ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, Ehhh ok... TTT ![]() ekki reyna að skilja hann ![]() ![]() Getur verið að Eigandi/Eigendur þessu ökutækis eigi frænku að nafni Heiðrún ? búsett í Garði ? |
Author: | saemi [ Sun 08. Apr 2007 15:18 ] |
Post subject: | |
doddi1 wrote: IamND2SPD wrote: Alpina wrote: Gríðarlega ,,snyrtilegur bíll,, en sem 520 er þetta eins og nýi mustangin með L4 2.3 þannig að ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, Ehhh ok... TTT ![]() ekki reyna að skilja hann ![]() ![]() Mér fannst þetta nú ekki illskiljanlegt. Það sem hann er að meina og ég er sammála, er að þetta er full afllítil afljurt fyrir þennan bíl. Ekkert illa meint, bara svona komment að hætti herr Alpina. |
Author: | Angelic0- [ Sun 08. Apr 2007 15:23 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: doddi1 wrote: IamND2SPD wrote: Alpina wrote: Gríðarlega ,,snyrtilegur bíll,, en sem 520 er þetta eins og nýi mustangin með L4 2.3 þannig að ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, Ehhh ok... TTT ![]() ekki reyna að skilja hann ![]() ![]() Mér fannst þetta nú ekki illskiljanlegt. Það sem hann er að meina og ég er sammála, er að þetta er full afllítil afljurt fyrir þennan bíl. Ekkert illa meint, bara svona komment að hætti herr Alpina. Ég skildi þetta einnig, og þykir svarið innihaldsríkt. En fallegur er hann nú samt ![]() |
Author: | IamND2SPD [ Sun 08. Apr 2007 15:29 ] |
Post subject: | |
doddi1 wrote: IamND2SPD wrote: Alpina wrote: Gríðarlega ,,snyrtilegur bíll,, en sem 520 er þetta eins og nýi mustangin með L4 2.3 þannig að ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, Ehhh ok... TTT ![]() ekki reyna að skilja hann ![]() ![]() Ég skildi hann svosem alveg, ég var bara ekkert að spyrja um einhverjar Mustaang vélar, ég er að auglýsa bíl til sölu, var ekki að byðja um álit á krafti.... ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 08. Apr 2007 15:46 ] |
Post subject: | |
svon svona ,, |
Author: | saemi [ Sun 08. Apr 2007 16:59 ] |
Post subject: | |
Viltu þá ekki að neinn segi neitt inni á síðunni ![]() Þetta er nú þannig að menn segja skoðun sína á hinu og þessu.. skiptast á skoðunum ![]() |
Author: | IamND2SPD [ Sun 08. Apr 2007 18:00 ] |
Post subject: | |
Tveir að fara skoða á morgun, svo ef einhver er með áhuga þá er ágætt að fara vinna í því. |
Author: | IamND2SPD [ Mon 09. Apr 2007 15:38 ] |
Post subject: | |
TTT |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |