bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 2000 '69 --- Fornbíll
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=21258
Page 1 of 3

Author:  mx125cc [ Sun 01. Apr 2007 23:03 ]
Post subject:  BMW 2000 '69 --- Fornbíll

Til sölu bmw 2000 '1969, í ágætu standi,
skoðaður 07,
hvítur,
4 cyl
1990cc
1140kg
SOCH
hestöfl 130 @ 5500

Mynd af allveg eins bíl
Image
Image

verð 200.000

sími 421-6919 - 8986919 Jón Borgars.

Author:  ///M [ Mon 02. Apr 2007 14:51 ]
Post subject: 

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=111247


Væntanlega þessi?

Author:  mx125cc [ Mon 02. Apr 2007 21:48 ]
Post subject: 

já þessi

Author:  adler [ Fri 09. Nov 2007 18:56 ]
Post subject: 

Er þessi enn til sölu

Author:  Húni [ Sat 10. Nov 2007 13:37 ]
Post subject: 

seinast þegar ég vissi var hann á sínum stað upp í höfnum held hann sé enn til sölu

það þarf endilega eitthver að bjarga þessum

Author:  srr [ Sat 10. Nov 2007 14:50 ]
Post subject: 

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=25451

Auglýstur á L2C fyrir stuttu

Author:  Húni [ Sat 10. Nov 2007 15:24 ]
Post subject: 

srr wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=25451

Auglýstur á L2C fyrir stuttu


já og hér fyrir frekar löngu fór og kíkti á hann og hann var í ágætir standi þannig séð

og kallinn var alveg tilbúinn að fara aðeins neðar með verðið er honum líst á kaupandan hann selur ekki hverjum sem er hann

honum þykir mjög vænt um gripinn

Author:  Húni [ Sat 10. Nov 2007 15:41 ]
Post subject: 

ef eitthver fer á hafnir til að kíkja á bmw 2000 þá mæli æeg með því að kíkja á Quattro sem er þar bara nokkrum húsum frá bara svalt

Author:  Gulag [ Thu 22. Nov 2007 00:09 ]
Post subject: 

quattro'inn er minn.. :)

alltaf velkomnir, heitt á könnunni

Author:  Alpina [ Thu 22. Nov 2007 00:23 ]
Post subject: 

Gulag wrote:
quattro'inn er minn.. :)

alltaf velkomnir, heitt á könnunni


UR ?'


ef svo þá er þetta MEGA bíll

Author:  Gulag [ Thu 22. Nov 2007 00:26 ]
Post subject: 

já, urq..

er að setja í hann 034 motorsport innspýtingu og kveikjukerfi..
flækjurnar komnar, en fara í seinna.. :twisted:

Author:  Alpina [ Thu 22. Nov 2007 00:28 ]
Post subject: 

Gulag wrote:
já, urq..

er að setja í hann 034 motorsport innspýtingu og kveikjukerfi..
flækjurnar komnar, en fara í seinna.. :twisted:


Það var LAGLEGT,,

hvað er nr, á þessum bíl .. ath einnig litur og gamla nr. ef þú mannst

Author:  Gulag [ Thu 22. Nov 2007 00:30 ]
Post subject: 

Image

man ekki númerið.. kíki á það í fyrramálið :oops:

Author:  Alpina [ Thu 22. Nov 2007 00:30 ]
Post subject: 

Gulag wrote:
Image

man ekki númerið.. kíki á það í fyrramálið :oops:


ok veit hvaða bíll þetta er núna

Author:  Aron Andrew [ Thu 22. Nov 2007 00:45 ]
Post subject: 

Bíllinn sem Teddi átti?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/