bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gullið til sölu, 2002 turbo (fyrsta apríl gabb) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=21242 |
Page 1 of 2 |
Author: | Kristján Einar [ Sun 01. Apr 2007 01:10 ] |
Post subject: | Gullið til sölu, 2002 turbo (fyrsta apríl gabb) |
Það tekur mig sárt að auglýsa gullið sjálft til sölu... eftir langar og erfiðar umræður seinustu daga þá höfum við ákveðið að setja þennan á sölu, um er að ræða 1975 árgerð af 2002 turbo, keyrður 200 þús. ![]() athugið að það er enginn æsingur fyrir sölu, svo að ég er ekki að reyna að fá bara eitthvað smotterí fyrir gripinn Tímaleysi, og heilsan hjá gamla er aðal ástæða fyrir sölu, þetta er ekki ákvörðun sem tekin var í skyndi heldur höfum við farið yfir alla mögulegar leiðir og þetta er eina sem við sjáum úr þessu, hann fer á morgun á sölur úti þar sem við búumst ekki við að hann seljist hér heima. bílinn selst í núverandi ástandi, sem er nokkurnveginn svona: ![]() eins og sést er nýbúið að sprauta skelina, við komumst að því fyrir stuttu að frammendinn hefði tjónast, og illa viðgert, það á eftir að sprauta frammenda s.s. Með bílnum koma hurðir, sílsar og bretti ósprautuð, ég sel með bílnum málinguna (chamix white, sérstakur turbo allavega þetta ártal á 2002 bílunum) sem við redduðum fyrir sprautun til að hann væri orginal Ryð er að hrjá hann í afturenda, og er búinn að fara talsverð vinna í hann núþegar, einnig selst með Önnur blokk með trúbínu annar 5 gíra og einn 4 gíra kassi nitro kerfi 2x drif ýmsir body hlutir (notað, s.s. húdd, hurðar, bretti) áhugasamir geta haft samband við mig á kristjaneinar@hive.is engin dónatilboð þar sem þetta er ekki það sem við viljum gera. Vill benda á að það á hellings vinna eftir að fara í bílinn til að hann sé í topp standi, best væri að fara yfir bensínverkið sem fyrst. Get bætt við að ýmislegt er nýtt í honum, t.d. bremsuklossar og legur Með tár í augunum Kristján Einar |
Author: | arnibjorn [ Sun 01. Apr 2007 01:17 ] |
Post subject: | |
Athyglisvert! Vona að þessi fari allavega ekki úr landi ![]() |
Author: | skaripuki [ Sun 01. Apr 2007 10:02 ] |
Post subject: | |
er þetta bara ekki eitt annað aprílgabbið!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 01. Apr 2007 11:31 ] |
Post subject: | |
skaripuki wrote: er þetta bara ekki eitt annað aprílgabbið!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
![]() ![]() |
Author: | SLK [ Sun 01. Apr 2007 11:40 ] |
Post subject: | Re: Gullið til sölu, 2002 turbo |
Kristján Einar wrote: Það tekur mig sárt að auglýsa gullið sjálft til sölu...
eftir langar og erfiðar umræður seinustu daga þá höfum við ákveðið að setja þennan á sölu, um er að ræða 1975 árgerð af 2002 turbo, keyrður 200 þús. ![]() athugið að það er enginn æsingur fyrir sölu, svo að ég er ekki að reyna að fá bara eitthvað smotterí fyrir gripinn Tímaleysi, og heilsan hjá gamla er aðal ástæða fyrir sölu, þetta er ekki ákvörðun sem tekin var í skyndi heldur höfum við farið yfir alla mögulegar leiðir og þetta er eina sem við sjáum úr þessu, hann fer á morgun á sölur úti þar sem við búumst ekki við að hann seljist hér heima. bílinn selst í núverandi ástandi, sem er nokkurnveginn svona: ![]() eins og sést er nýbúið að sprauta skelina, við komumst að því fyrir stuttu að frammendinn hefði tjónast, og illa viðgert, það á eftir að sprauta frammenda s.s. Með bílnum koma hurðir, sílsar og bretti ósprautuð, ég sel með bílnum málinguna (chamix white, sérstakur turbo allavega þetta ártal á 2002 bílunum) sem við redduðum fyrir sprautun til að hann væri orginal Ryð er að hrjá hann í afturenda, og er búinn að fara talsverð vinna í hann núþegar, einnig selst með Önnur blokk með trúbínu annar 5 gíra og einn 4 gíra kassi nitro kerfi 2x drif ýmsir body hlutir (notað, s.s. húdd, hurðar, bretti) áhugasamir geta haft samband við mig á kristjaneinar@hive.is engin dónatilboð þar sem þetta er ekki það sem við viljum gera. Vill benda á að það á hellings vinna eftir að fara í bílinn til að hann sé í topp standi, best væri að fara yfir bensínverkið sem fyrst. Get bætt við að ýmislegt er nýtt í honum, t.d. bremsuklossar og legur Með tár í augunum Kristján Einar Ekki fyndið ef heilsan á þeim gamla er borin fyrir sig |
Author: | Kristján Einar [ Sun 01. Apr 2007 12:10 ] |
Post subject: | Re: Gullið til sölu, 2002 turbo |
SLK wrote: Kristján Einar wrote: Það tekur mig sárt að auglýsa gullið sjálft til sölu... eftir langar og erfiðar umræður seinustu daga þá höfum við ákveðið að setja þennan á sölu, um er að ræða 1975 árgerð af 2002 turbo, keyrður 200 þús. ![]() athugið að það er enginn æsingur fyrir sölu, svo að ég er ekki að reyna að fá bara eitthvað smotterí fyrir gripinn Tímaleysi, og heilsan hjá gamla er aðal ástæða fyrir sölu, þetta er ekki ákvörðun sem tekin var í skyndi heldur höfum við farið yfir alla mögulegar leiðir og þetta er eina sem við sjáum úr þessu, hann fer á morgun á sölur úti þar sem við búumst ekki við að hann seljist hér heima. bílinn selst í núverandi ástandi, sem er nokkurnveginn svona: ![]() eins og sést er nýbúið að sprauta skelina, við komumst að því fyrir stuttu að frammendinn hefði tjónast, og illa viðgert, það á eftir að sprauta frammenda s.s. Með bílnum koma hurðir, sílsar og bretti ósprautuð, ég sel með bílnum málinguna (chamix white, sérstakur turbo allavega þetta ártal á 2002 bílunum) sem við redduðum fyrir sprautun til að hann væri orginal Ryð er að hrjá hann í afturenda, og er búinn að fara talsverð vinna í hann núþegar, einnig selst með Önnur blokk með trúbínu annar 5 gíra og einn 4 gíra kassi nitro kerfi 2x drif ýmsir body hlutir (notað, s.s. húdd, hurðar, bretti) áhugasamir geta haft samband við mig á kristjaneinar@hive.is engin dónatilboð þar sem þetta er ekki það sem við viljum gera. Vill benda á að það á hellings vinna eftir að fara í bílinn til að hann sé í topp standi, best væri að fara yfir bensínverkið sem fyrst. Get bætt við að ýmislegt er nýtt í honum, t.d. bremsuklossar og legur Með tár í augunum Kristján Einar Ekki fyndið ef heilsan á þeim gamla er borin fyrir sig hehe heilsan á gamla er ekki slæm en jú þið höfðuð rétt fyrir ykkur :p |
Author: | ///M [ Sun 01. Apr 2007 12:49 ] |
Post subject: | |
Góður djókur en hvernig dettur ykkur í hug að hann myndi ekki seljast hérna heima ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 01. Apr 2007 12:59 ] |
Post subject: | |
///M wrote: Góður djókur en hvernig dettur ykkur í hug að hann myndi ekki seljast hérna heima
![]() ![]() €€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€ |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 01. Apr 2007 13:41 ] |
Post subject: | |
settið bara upp ásett verð annars er þess augl. bara ruzl |
Author: | Einsii [ Sun 01. Apr 2007 13:42 ] |
Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: settið bara upp ásett verð annars er þess augl. bara ruzl
hmm.. þú ert að vakna sé ég. Þessi auglýsing er rusl!. ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 01. Apr 2007 13:45 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Tommi Camaro wrote: settið bara upp ásett verð annars er þess augl. bara ruzl hmm.. þú ert að vakna sé ég. Þessi auglýsing er rusl!. ![]() nei í rauninni þá er ég ekki að vakna , en þoli bara ekki að fólk geti ekki sett viðmiðunarverð sem hægt er að vinna út frá |
Author: | Einsii [ Sun 01. Apr 2007 13:53 ] |
Post subject: | Re: Gullið til sölu, 2002 turbo |
skaripuki wrote: er þetta bara ekki eitt annað aprílgabbið!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ![]() Kristján Einar wrote: hehe heilsan á gamla er ekki slæm en jú þið höfðuð rétt fyrir ykkur :p
|
Author: | Kristján Einar [ Sun 01. Apr 2007 16:57 ] |
Post subject: | |
verð að sýna aðeins sem ég fékk: Quote: Sæll, Ertu með einhverja hugmynd um staðgreiðsluverð? Kv. Birgir Quote: Sælir. Hvaða tölu eruð þið með í huga fyrir 2002 turbo?? Kveðja, Sæmi Quote: Sæll Kristján,
Danni djöfull hérna í kraftinum ![]() Þetta er væntanlega aprílgabb með bílinn er það ekki? fólk vildi allavega checka ![]() |
Author: | Húni [ Sun 01. Apr 2007 16:59 ] |
Post subject: | |
Kristján Einar wrote: verð að sýna aðeins sem ég fékk:
Quote: Sæll, Ertu með einhverja hugmynd um staðgreiðsluverð? Kv. Birgir Quote: Sælir. Hvaða tölu eruð þið með í huga fyrir 2002 turbo?? Kveðja, Sæmi Quote: Sæll Kristján, Danni djöfull hérna í kraftinum ![]() Þetta er væntanlega aprílgabb með bílinn er það ekki? fólk vildi allavega checka ![]() ekki skrítið þetta er geðveikur bíll |
Author: | arnibjorn [ Sun 01. Apr 2007 17:03 ] |
Post subject: | |
Ég fattaði ekki neitt ![]() Gott djók ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |