bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E-36 325 "92
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=21223
Page 1 of 1

Author:  Ibzen [ Fri 30. Mar 2007 13:39 ]
Post subject:  E-36 325 "92

Til sölu er Ljósblár 325 1992 árgerð af E-36 sedan
Bílinn er ljósblár
Dökkblátt leður
Topplúga
17" felgur
Læst drif
Ekki orginal fjörðun, eitthvað stífari og lækkaður
Sjálfskiptur
Geislaspilari fylgir... ekki tengdur
Ekinn 220 þúsund

Gallar
Bíllinn er ekki gangfær þar sem að heddpakningin er líklegast farin. Hann er ekki með húddi né framgrilli.
Bílinn er þó ekki tjónabíll. Lítur vel út að öðru leiti. Eitt og annað sem þarf að ditta að.
Verðhugmynd 230 þúsund
Nánar í síma 8470337
Kveðja Ívar

Author:  Benzer [ Fri 30. Mar 2007 15:09 ]
Post subject: 

Er þetta þessi BMW?

http://public.fotki.com/Bragginn/hann_g ... w_325i_92/

Author:  Ibzen [ Fri 30. Mar 2007 15:21 ]
Post subject: 

Já þetta er kvikyndið...

Image

Author:  xtract- [ Fri 30. Mar 2007 16:52 ]
Post subject: 

hvernig er lakkid a honum?

Author:  Ibzen [ Fri 30. Mar 2007 16:57 ]
Post subject: 

Það er nú bara nokkuð gott. En ég mæli með sprautun á báðum frambrettum þegar að húddið og grillið er sprautað. Það er ein hagkaupsdæld á aftur hurð bílstjóramegin og smá rið á framhurð.

Author:  xtract- [ Fri 30. Mar 2007 17:06 ]
Post subject: 

ertu til ad senda mer mynd af bilnum i nuverandi astandi?

Author:  Ibzen [ Thu 12. Apr 2007 00:51 ]
Post subject: 

Áhugasamir endilega beðnir um að koma að skoða. Opinn fyrir tilboðum.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/