Til sölu Bmw 540 E39 árg 00,, ek 215þús, 4,4V8 290 hö ssk 5 þrepa skipting, orginal xenon, glertopplúga, rafmagn í öllu og minni í sætum, tvískipt tölvumiðstöð, allir pixlar í lagi, svart leður í mjög góðu ástandi, silfurgrár lakk mjög gott, spólvörn og stöðuleikastýring(DSC), mjög góð heilsársdekk, nýr vatnskassi, ný kerti, allt nýtt í bremsum að aftan, ofl. kemur til landsins 2006..
gallar : brennir smá olíu, líklega slitnar/morkin ventlaþéttingar(sennilegast bara á cyl 2),, þjöppumæling er í lagi (10-11bör), keyrir fínt, en reykir dáltið sérstaklega ef hann gengur hægagang í dáltin tíma,,, (tek það fram að þetta er líklegasta ástæðan og var greint á verkstæði af Bifvélavirkja og í samstarfi við strákana í Eðalbílum, (en ég tek það fram ekki af Eðalbílum sjálfum)
ásett verð á svona bíl í topplagi er 1,6-1,7 millj þetta er mjög gott tækifæri til að eignast hrikalega flottan vel með farinn bíl á fáránlega lítinn pening, sem þarfnast smá lagfæringar verð 599 þús einugis um stgrverð að ræða fer mun hærra í skiptum!! Hringja fyrir frekari upplýsingar 7756035
Last edited by Daxxster on Tue 17. Jan 2012 20:52, edited 8 times in total.
|