bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Til sölu 325iX Touring - Besti beaterinn! - Seldur!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=21152
Page 1 of 2

Author:  arnibjorn [ Tue 27. Mar 2007 14:51 ]
Post subject:  Til sölu 325iX Touring - Besti beaterinn! - Seldur!

Jæja ætla að auglýsa bílinn aftur til sölu, núna fer nýji bíllinn að koma þannig að ég get ekki verið að setja pening í þennan! :(

Þetta er örugglega besti vetrarbeater sem til er.... en það er ekkert að því að nota hann á sumrin líka :wink:

Smá upplýsingar sem ég stel frá Moog

325iX ´90 ekinn aðeins 145 þús.
m20b25 170hö. mótor
Læst drif (Viscous læsing)
Topplúga
Diamond schwartz metallic
Check control
Litla OBC
Air bag
ABS
Lesljós í baksýnisspegli
Kastarar
Alpine CD spilari

Hlutir sem Moog gerði við bílinn þegar hann átti hann:

*Skipt um tímareim.
*Skipt um vatnslás.
*Ný heilsársdekk.

Þegar ég keypti bílinn var hann með 06 skoðun en ég fór með hann í skoðun fyrir stuttu og bíllinn fékk mjög smekklegan grænan miða 8)
En það sem hann fékk endurskoðun útá er:

Brotin gormur.
Pústar út hjá vélinni, þarf að skipta um pústpakkningu... hún kostar eitthvað slikk.
Öxulhosa h/m framan. Búið að laga, kostaði 18þúsund hjá TB :(
Handbremsan, kostar frekar lítið í b&l ný... gæti samt verið nóg að strekkja á henni en ég er ekki viss.
Svo voru einhverjar perur sprungnar.

Svo eru einhver ljós sem loga inní bílnum sem þarf að chékka.

*Klossaljósið logar en klossarnir eru ekki búnir??
*ABS ljósið logar stundum, þegar það logar ekki þá virkar abs-ið fínt. Örugglega einhver skynjari.
*Air Bag ljós logar

Þessir hlutir sem eru að ættu að vera lítið mál fyrir einhvern laghentan.

Útlitslega séð er þessi bíll í góðu standi fyrir utan dæld á frambretti bílstjóramegin.

Ég keypti bílinn í janúar á 150þúsund.
En útaf þessum hlutum sem komu í ljós við skoðunina þá ætla ég að bjóða bílinn á þessu ótrúlega lága verði

120þúsund staðgreitt


Þessi bíll er virkilega vel farinn að innan!

Pabbi minn flutti þennan bíl inn árið 1999 fyrir eldri mann sem átti hann í einhver ár. Það fylgir smurbók frá 1999.

Eins og ég sagði fyrir ofan þá er þetta alveg þrusu beater og þú gerir eflaust ekki betri kaup á beater. Allavega ekki neinum sem er ekinn jafn lítið og þessi!

Nokkrar myndir.
Image

Image

Image

Image

Image

Ég skoða alveg skipti en þau þurfa að vera á bíl í svipuðum verðflokki. Skoða alla bíla, ekki bara BMW. Vantar endilega einhvern stelpubíl :lol:

Hafa samband í pm eða hringja, 6162694.

Árni

Author:  asgeirholm [ Tue 27. Mar 2007 14:59 ]
Post subject: 

viltu ekki fá að skoða 318 bílinn?
ef þú nennir að renna í keflavík því ég má ekki fara út samkvæmt læknum

Author:  arnibjorn [ Tue 27. Mar 2007 15:06 ]
Post subject: 

asgeirholm wrote:
viltu ekki fá að skoða 318 bílinn?
ef þú nennir að renna í keflavík því ég má ekki fara út samkvæmt læknum


Jú kannski að ég kíki uppí keflavík einhvern tíman í vikunni... :)

Author:  Einarsss [ Tue 27. Mar 2007 15:36 ]
Post subject: 

öss hvað það væri gaman að breyta þessu í rallý bíl og taka þátt í keppnum :)

Author:  arnibjorn [ Tue 27. Mar 2007 15:36 ]
Post subject: 

Hann fer á 150 þúsund krónur staðgreitt en ég skoða öll skipti á svipað dýrum bílum eða jafnvel ódýrari :o

Hugsa að það sé þá aðallega E30 sem kemur til greina... nema einhverjir eigi ódýra E36 eða E34 :)

Mig langar bara helst í eitthvað sem er bsk, rwd og ekki touring :lol:

Author:  moog [ Tue 27. Mar 2007 16:15 ]
Post subject:  Re: Til sölu 325iX Touring - Besti beaterinn!

arnibjorn wrote:
Stel bara auglýsingunni frá Moog, svo stutt síðan hann var að selja hann. Vonandi verður hann ekki mjög reiður :o


Jú, ég er mjöööööög reiður....


:tease:

Dúndurbíll hér á ferð.

Gangi þér vel með söluna.

Author:  arnibjorn [ Tue 27. Mar 2007 16:18 ]
Post subject:  Re: Til sölu 325iX Touring - Besti beaterinn!

moog wrote:
arnibjorn wrote:
Stel bara auglýsingunni frá Moog, svo stutt síðan hann var að selja hann. Vonandi verður hann ekki mjög reiður :o


Jú, ég er mjöööööög reiður....


:tease:

Dúndurbíll hér á ferð.

Gangi þér vel með söluna.


Þetta er algjör dúndurbíll fyrir þetta verð :)

Ef þessi bíll væri ekki ennþá með 06 skoðun og þessi smáhlutir að hrjá hann þá væri hann ekki til sölu svona ódýrt!

Þetta er MJÖG fínn bíll :)

Author:  arnibjorn [ Wed 23. May 2007 14:56 ]
Post subject: 

Jæja þá er hann kominn aftur á sölu.

Ef að einhver er með ódýran "stelpubíl" sem þeim vantar að losna við hafiði þá samband :wink:

Author:  Djofullinn [ Wed 23. May 2007 15:00 ]
Post subject: 

Ég skal taka hann upp í E46 8)

Author:  arnibjorn [ Wed 23. May 2007 15:03 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Ég skal taka hann upp í E46 8)


Aðeins of dýr stelpubíll! :lol:

Var meira að tala um svona 100-200k bíl.... ekki 3milljónkróna bíl :D

Author:  Djofullinn [ Wed 23. May 2007 15:06 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
Ég skal taka hann upp í E46 8)


Aðeins of dýr stelpubíll! :lol:

Var meira að tala um svona 100-200k bíl.... ekki 3milljónkróna bíl :D
Mátti reyna :lol:
Gangi þér vel með söluna :)

Author:  BjarkiHS [ Wed 23. May 2007 15:28 ]
Post subject: 

Ég skal skipta við þig á hræwoo lanos ´99 :twisted:

Author:  arnibjorn [ Wed 23. May 2007 16:43 ]
Post subject: 

BjarkiHS wrote:
Ég skal skipta við þig á hræwoo lanos ´99 :twisted:


Ef hann er með 07 eða 08 skoðun þá er ég alveg til í að skoða það :wink:

Author:  arnibjorn [ Thu 24. May 2007 07:42 ]
Post subject: 

TTT

Ég næ í bílinn í dag uppí TB.

Þar var skipt um öxulhosu... EINA öxulhosu kostaði fokking 18þúsund kall :lol:

Author:  moog [ Sun 27. May 2007 02:21 ]
Post subject: 

Snilldarbíll :)

Væri alveg til í að kaupa hann aftur,,, virkilega gott eintak.


[OT: Þessi mynd sem þú ert með sem signature,,, BARA snilld :lol: ]

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/