bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

98' ///M-Tech 316 Sedan SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=21129
Page 1 of 3

Author:  bErio [ Mon 26. Mar 2007 20:26 ]
Post subject:  98' ///M-Tech 316 Sedan SELDUR

Þetta er semsagt 316 með ///M-Tech kitti.
Voru fluttir 3 eða 4 stk inn af B&L og held það séu bara 3 eftir annars veit ég það ekki.
Þessi er allavegnana minnst keyrður 8)
Ástæðan fyrir sölu að ég þarf að fá pening til að ávaxta.

Ekinn : 106k!
Árgerð: 1998
Beinskiptur 5 gíra
Efrispoiler ( Er ekki á myndum )
Með sportsætum og innréttingu
6 Diskamagasín og orginal bmw spilara
Hann er samt nuna með Alpine spilara upp á $$$ sem er með iPod tengi og læti. ( Fæst fyrir smá aukapening )
Kastarar, ///M-Kit, 5 stk 16" áfelgur sem eru með 225/55/16 "nýjum" sumardekkjum
Rafmagn í öllum rúðum!
Digital miðstöð!
Er að gleyma einhverju held ég.
Annars áhugasamir endilega senda PM.

Myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

800k eða 780k ef hann fer í vikunni!

Update:
Lipspoiler kominn á skottið en á eftir að setja roofspoilerinn ( ekki haft tíma )
Ég skipti um bremsuborða að aftan
Lét orginal loftsíu í stað einhvers horbjóðs sem var þar ( á hana enn til )
Bremsuklossa að framan
Nýtt hjólnaf að aftan hægramegin
Strekkti á handbremsu
Nýr mótorpúði vinstramegin
Ný dekk
Lét sprauta framendan aftur ásamt speglum ( vegna grjótkasts)
Ný hjólastilltur
Nýtt púst!

Ég er með kvittum upp á allt!

Ég óska eftir 800kalli fyrir bílinn

Author:  Gunnar Hnefill [ Tue 27. Mar 2007 11:15 ]
Post subject: 

Hvað ertu að setja á þetta ?

Author:  andr1g [ Tue 27. Mar 2007 12:00 ]
Post subject: 

Afhverju ertu að selja strax? :(

Author:  Kristján Einar [ Tue 27. Mar 2007 12:09 ]
Post subject: 

úú, skoðaru skipti? hvað seturu á hann?

Author:  asgeirholm [ Tue 27. Mar 2007 12:29 ]
Post subject: 

Er þessi bíll ekki gamal keflvíkingur?

Author:  GUNNERS [ Tue 27. Mar 2007 14:50 ]
Post subject: 

Hvernig er það sævar verður þetta aldrei skítugt hjá þer...
MJÖG flottur bíll á ferð.. En hvað er Verðið ?

Author:  bErio [ Tue 27. Mar 2007 15:38 ]
Post subject: 

Eitthvað um 900kallinn.
Fynnst það mjög sanngjarnt, miðað við hvað bílinn er alveg í geðveiku standi!
Sjón er söguríkari.

Author:  Kristján Einar [ Tue 27. Mar 2007 17:14 ]
Post subject: 

bErio wrote:
Eitthvað um 900kallinn.
Fynnst það mjög sanngjarnt, miðað við hvað bílinn er alveg í geðveiku standi!
Sjón er söguríkari.


þar fór áhuginn :p

Author:  Rooy [ Tue 27. Mar 2007 17:44 ]
Post subject: 

PM

Author:  aronjarl [ Tue 27. Mar 2007 22:01 ]
Post subject: 

:hmm:

svolítið verð vinur.. 9 ára gamall bíll------> 316 ef maður horfir á það þannig.

ok, vel hirtur bíll gott eintak það telur en nær mér ekki til að fá út þessa upphæð.......

Author:  bErio [ Wed 28. Mar 2007 18:39 ]
Post subject: 

Já reyndar, en það er bara eitthvað til að byrja með.
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=201929

Alveg eins, meira keyrður og ekki samlitaður.
Og veeeeel sjúskaður!

Author:  Kristján Einar [ Wed 28. Mar 2007 22:51 ]
Post subject: 

sorry en eins og aron sagði er þetta verð rosalega hátt fyrir mér, ég var með slatta áhuga þangað til að ég sá verðið, en já glæsilegur bíll og alveg spurning hvort að þetta réttlæti verðið

Author:  ///Matti [ Wed 28. Mar 2007 23:05 ]
Post subject: 

Þetta er mjöööög snyrtilegur bíll 8)

Author:  Doror [ Thu 29. Mar 2007 11:17 ]
Post subject: 

Gífurlega fallegur bíll. Ásett verð er bara ásett verð. Best að bjóða bara í bílinn ef menn hafa áhuga.

Author:  Bmw_320 [ Thu 29. Mar 2007 12:03 ]
Post subject: 

Sammála.... ásett verð er BARA ásett verð og öllum ábyggilega velkomið
að bjóða að vild...
Geggjað eigulegur bíll. Gangi þér vel með söluna... :wink:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/