bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

breyttur 325i e36 til sölu síðasti séns
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=21026
Page 1 of 3

Author:  aggi_sigz [ Wed 21. Mar 2007 14:19 ]
Post subject:  breyttur 325i e36 til sölu síðasti séns

jæja er að pæla að fara að selja gripinn

en þetta er 325i e36 árgerð 92

myndir á http://www.blog.central.is/aggi_sigz

dökkblár að lit

svart leður

beinskiptur

rétt tilkeyrður eða um 220þus km en velinn tiptop gengur flott

er með ac tölvukubb i honum og kraftsíu og tvöfallt tvöfallt púst
og er hann 192hp orginal svo eg held að hann se um 220-230hp nuna

en nuna er undir honum glænyjar 16"álfelgur ásamt nyjum hankook sumardekkjum, þvi að ein m3 17" felgan sem var undir honum(á mynd) er beygluð eftir að eg rak hana i kannt en þær fylgja með

en smá rið komið á nokkrum stöðum en engar dældir eða beyglur
topplúgan einhvað leiðinleg
og einn abs skinjari einhvað bilaður
og einhver skinjari lika i samlæsingunni samt allveg hægt að læsa honum
annars einhvað smotteri sem eg verð örugglega buinn að laga
og er hann eginlega allveg buinn að stana óhreyfður siðasta árið eftir að ég fékk annann bíl

en nybuið að setja nytt hudd á hann og sprauta
og skita um allt bremsusystem og handbremsu
komið nyrra drif og öxlar rak kvikindið í kant
en annars tjónalaus
lika buið að skipta um hitaelement og altarniator
og einhvað fleirra sem eg man bara ekki i augnarblikinu

bilinn er með bodykit allann hringinn sem samanstendur af
m3 framstuðara og m3 sílsum, afturstuðari og gluggalisti frá autotuning
glær kúluljós frá usa sem ég lét sverta allveg
og spoiler frá tomstundarhusinu sem má rífa af fyrir þá sem vilja
og pustið frá b og b pust i hfj svaka hljoð i honum

þvilikt leiktæki og mjög gott að keyra hann
en er ekki kominn með verð á hann svo bara gerið tilboð
enginn skipti nema kanski á chopper

Author:  IngóJP [ Wed 21. Mar 2007 14:54 ]
Post subject: 

er hann skráður tjónabíll :?:

Author:  aggi_sigz [ Wed 21. Mar 2007 15:00 ]
Post subject: 

neibb eina tjonið sem er skráð á hann er þegar það var klest smá i hliðina á honum og litill plast hurðalisti losnaði.

Author:  siggir [ Wed 21. Mar 2007 15:19 ]
Post subject: 

Er þessi hestaflaáætlun ekki pínu rausnarleg?

En fínasti bíll, gangi þér vel með söluna :)

Author:  aggi_sigz [ Wed 21. Mar 2007 15:32 ]
Post subject: 

náttla smá ágiskun en okei orginal 192hp + ac tölvukubb 19hp + síja um 7hp sem er 218hp síðann er pustkerfið sem sem eg giskaði smá á en hef heyrt að opin pust geta bætt um 10% sem er um 240hp
svo 220-230hp eru nu ekkert rosalegar ykjur hemm
en eg hef svosem ekki sett hann i bekk svo þetta er ekki allveg pottþett

Author:  gstuning [ Wed 21. Mar 2007 15:37 ]
Post subject: 

Fyrst ferðu með hann í bekk svo segirru tölur

Author:  Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 15:38 ]
Post subject: 

aggi_sigz wrote:
náttla smá ágiskun en okei orginal 192hp + ac tölvukubb 19hp + síja um 7hp sem er 218hp síðann er pustkerfið sem sem eg giskaði smá á en hef heyrt að opin pust geta bætt um 10% sem er um 240hp
svo 220-230hp eru nu ekkert rosalegar ykjur hemm
en eg hef svosem ekki sett hann i bekk svo þetta er ekki allveg pottþett


Þessar púst / síu hestaflatölur eru m.v. Turbo kannski..

19hp úr tölvukubb, það stórefa ég.. þú ert að fá kannksi "seinna shift point" og bætingu í togi og hestum... en ég efa að það nái 19hp..

Ég er með JimC kubb, og það sem að ég tek mest eftir er að "Shift point-ið" breytist..

Author:  aggi_sigz [ Wed 21. Mar 2007 15:40 ]
Post subject: 

ja eins og eg eg sagði þá er þetta bara ágiskun eg er engin pro og viðukenni það allveg. en eg fann samt allveg þvilikan mun eftir þessar breytingar

Author:  Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 15:45 ]
Post subject: 

aggi_sigz wrote:
ja eins og eg eg sagði þá er þetta bara ágiskun eg er engin pro og viðukenni það allveg. en eg fann samt allveg þvilikan mun eftir þessar breytingar


Hljóðið blekkir oft.. en ég ætla ekki að rengja þig..

325i er alveg klárlega málið ;)

Author:  aggi_sigz [ Wed 21. Mar 2007 15:46 ]
Post subject: 

allavega með þennann kubb þeir hjá ac gáfu upp 19hp og 17 i torchi og meiri snuningur .þessi kubbur er sérprogrammaður fyrir akkurat þetta serialnumer á tölvunni í bílnum. svooo það ætti vonandi að vera frekar nákvæmt en hver veit

Author:  Svezel [ Wed 21. Mar 2007 15:51 ]
Post subject: 

aggi_sigz wrote:
allavega með þennann kubb þeir hjá ac gáfu upp 19hp og 17 i torchi og meiri snuningur .þessi kubbur er sérprogrammaður fyrir akkurat þetta serialnumer á tölvunni í bílnum. svooo það ætti vonandi að vera frekar nákvæmt en hver veit


þessi 19hö bætast ekki við hámarksafl, heldur á einhverjum punkti á vinnslusviðinu. færð kannski 5hö auka við hámarksafl en 19hö við redline

Author:  aggi_sigz [ Wed 21. Mar 2007 16:03 ]
Post subject: 

okeiii en allavega hann varð mun sprækari við þetta burtséð frá pustinu sem kom seinna svo hp er þá bara 200+

Author:  Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 16:36 ]
Post subject: 

eitt dæmi um rústaðan söluþráð.... og ég tók þátt í því :twisted:

nei, reynum nú að selja bílnn fyrir kallinn ;)

Skjóttu nokkrar myndir af bílnum..

Author:  Geirinn [ Wed 21. Mar 2007 16:39 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
eitt dæmi um rústaðan söluþráð.... og ég tók þátt í því :twisted:

nei, reynum nú að selja bílnn fyrir kallinn ;)

Skjóttu nokkrar myndir af bílnum..


Njah segi það nú ekki. Ágætis umræða sem varð til um hestaflatöluna... og það er bara þeim til góðs sem kaupir bílinn.

Hins vegar er kominn tími á on-topic.

Gangi þér vel með söluna. :)

Author:  JonFreyr [ Wed 21. Mar 2007 16:41 ]
Post subject:  ....

Það eru óskrifuð regla að eigandi ákveður hestaflatölu sjálfur :) en þú færð prik fyrir að viðurkenna að þú sért ekki "expert" í þessum málum 8) ansi margir sem setja fram tölur og bakka ekki með eitt né neitt.

Gangi þér vel með söluna og endilega hentu inn myndum af bílnum, bónaður bíll og bjartar myndir selja bíla ;)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/