bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 540 '02 -SELDUR-
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=20926
Page 1 of 3

Author:  StoneHead [ Sat 17. Mar 2007 02:49 ]
Post subject:  BMW 540 '02 -SELDUR-

Image
BMW 540iA Shadowline 18/1 2002 ekinn 93þ km
V8 4400cc. Sjálfskiptur, Steptronic, 5 þrepa

Búnaður og Aukabúnaður
- DSC spólvörn
- ESP skrikvörn
- Geisladiskamagasín – 6 diska
- Glertopplúga
- Hraðastillir (cruise)
- Leðuráklæði
- Litað gler
- Líknarbelgir (air-bag)
- Loftkæling (A/C)
- Rafdrifin sæti
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Rafdrifin Samlæsingar
- Rafdrifnir höfuðpúðar
- Rafdrifinn gardína aftan
- TV-function
- Sport-fjöðrun
- Navigation GPS
- Xenon (angel eyes)
- Sjónvarp 16:9 (m.loftneti)
- Gsm sími (innbyggður) þráðlaus + handfrjáls
- Aksturtölva fjölnota (m.öllu)
- Premium sound kerfi
- 3x sæta minni
- Aðgerðarstýri: (cruise, útvarp, sími, hiti í stýri.).
- Regnskynjari í (rúðuþurrkum)
- PDC Árekstrarskyjarar (allan hringinn)
- Nudd í sætum
- Hiti sætum (3x)
- Stafræn miðstöð
- Filmur
- Höfuðpúðar aftan
- Armpúðar
- Sprautulakkaðar bremsudælur
- Þjónustubók frá upphafi
- í Skotti: slökkvitæki, sjúkrakassi, verkfæri ofl.
Þetta er græja sem er LOADED af búnaði, rafmagn í öllu basicly.
Mjög vel útbúinn BMW!

Bíllinn er staðsettur hjá Bílamarkaðinum, og er hægt að skoða hann þar.

Frekari uppl. og myndir á linknum fyrir neðan. Ásett verð 3.950

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=131586

Author:  Angelic0- [ Sat 17. Mar 2007 15:54 ]
Post subject: 

Klárlega flottasti 540iA á klakanum ;) alltaf verið rosalega skotinn í honum :)

Vonandi selst hann á tilsettu verði... finnst hann nú alveg mega vera dýrari..

Author:  Alpina [ Sun 18. Mar 2007 19:36 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Klárlega flottasti 540iA á klakanum ;) alltaf verið rosalega skotinn í honum :)

Vonandi selst hann á tilsettu verði... finnst hann nú alveg mega vera dýrari..


Já einn algerðarlegasti :shock: 8) 8) virkilega huggulegur bíll

Author:  Angelic0- [ Mon 19. Mar 2007 03:36 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Klárlega flottasti 540iA á klakanum ;) alltaf verið rosalega skotinn í honum :)

Vonandi selst hann á tilsettu verði... finnst hann nú alveg mega vera dýrari..


Já einn algerðarlegasti :shock: 8) 8) virkilega huggulegur bíll


Vantar þig ekki Daily Driver... það er varla búið að heyfa þennan, svakalega fínn bíll ;)

Author:  StoneHead [ Wed 28. Mar 2007 09:27 ]
Post subject: 

bump

Author:  Angelic0- [ Wed 28. Mar 2007 12:54 ]
Post subject: 

koma svo fólk, það er að vora...

virkilega enginn hér sem að vill vera á fallegasta E39 540iA á klakanum með topplúguna opna á fullu gasi ?

Author:  ///M [ Wed 28. Mar 2007 14:26 ]
Post subject: 

þetta er allveg merkilega flottur e39

Author:  StoneHead [ Sat 31. Mar 2007 20:45 ]
Post subject: 

SELDUR

Author:  Angelic0- [ Sat 31. Mar 2007 23:25 ]
Post subject: 

vonandi að heppinn kaupandi sjái það í sér að tilkynna kaupin hér :)

Author:  Danni [ Sun 01. Apr 2007 05:32 ]
Post subject: 

FLOTTASTI 540 Á ÍSLANDI.

Sannleikur er sannleikur og þetta ER sá flottasti en ef ég næ að gera það sem mig langar þá verður hann það ekki mikið lengur 8)

Author:  Djofullinn [ Sun 01. Apr 2007 10:22 ]
Post subject: 

Samt helvíti fyndið að það eina sem gerir hann svona flottan eru felgurnar :) Þetta er bara venjulegur svartur facelift shadowline E39, nóg af þeim til. En þetta kombo með þessum felgum gerir bílinn bara fáránlega flottan

Author:  pilot757 [ Sun 01. Apr 2007 11:47 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
vonandi að heppinn kaupandi sjái það í sér að tilkynna kaupin hér :)


JúJú ég get nú sagt frá því, ég fjárfesti í þessum 540i í gær.

Author:  camaro F1 [ Mon 02. Apr 2007 20:23 ]
Post subject: 

pilot757 wrote:
Angelic0- wrote:
vonandi að heppinn kaupandi sjái það í sér að tilkynna kaupin hér :)


JúJú ég get nú sagt frá því, ég fjárfesti í þessum 540i í gær.



mjoogg.... goður bíll......

Author:  Angelic0- [ Tue 03. Apr 2007 02:37 ]
Post subject: 

camaro F1 wrote:
pilot757 wrote:
Angelic0- wrote:
vonandi að heppinn kaupandi sjái það í sér að tilkynna kaupin hér :)


JúJú ég get nú sagt frá því, ég fjárfesti í þessum 540i í gær.


mjoogg.... goður bíll......


Ég get vottað það ;)

Mér sýndist ég sjá Volvo með einkanr. Pilot á rúntinum í dag.. og systir Inga við stýrið!

Mjög góð skipti ;)

Author:  pilot757 [ Tue 03. Apr 2007 23:25 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
camaro F1 wrote:
pilot757 wrote:
Angelic0- wrote:
vonandi að heppinn kaupandi sjái það í sér að tilkynna kaupin hér :)


JúJú ég get nú sagt frá því, ég fjárfesti í þessum 540i í gær.


mjoogg.... goður bíll......


Ég get vottað það ;)

Mér sýndist ég sjá Volvo með einkanr. Pilot á rúntinum í dag.. og systir Inga við stýrið!

Mjög góð skipti ;)


pilot numerid fer svo a BMWinn

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/