bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 06:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Mon 04. Jun 2007 13:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Ég er að pósta þessu fyrir vin minn:

Ultimate fjölskyldubíll til sölu- vegna endurnýjunnar í flotanum.

BMW 320 I Touring, árgerð 2000 ekinn 119.000 km, ssk, 17“ low profile dekk og góðar felgur undir honum, skoðaður 08.

Ekki frá því að hann sé aðeins lækkaður, allavega lægri en flestir eins bílar á götunni, frekar sportlegur í útliti miðað við Station.

Topplúga
Hiti í framsætum
Steptronic
Rafmagn í framrúðum
Hvít stefnuljós
Xenon

Áhvílandi eru ca 1,5 hjá TM með ca 33.000 kr. afborganir á mánuði.
Bílasalan Planið setur á hann 1.890.000 ... það er alveg hægt að semja um eitthvað þægilegt, þetta er semsagt yfirtaka og eitthvað smá á milli ca. 300 þúsund.

Verulega fallegur og góður bíll kom á götuna hérna í klakanum ´04, greinilega búið að fara vel með bílinn.

Allar frekari upplýsingar hjá Ragnari í síma 697-8720 engar frekari upplýsingar fást hér.


Image

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group