bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bull úr söluþræði 730i íbbi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=20749
Page 1 of 2

Author:  íbbi_ [ Tue 26. Dec 2006 22:26 ]
Post subject: 

ég fékk sendan EP þar semmaður bauð í bílin 500 þúsund og upplýsti mig um að það væri sangjarnt verð fyrir bílin,

þú ágæti einstaklingur ert hálfviti..

þeir sem ætla að vera jafn miklir bjánar geta dundað sér við eitthvað annað, þessi bíll fer ekki krónuni lægra heldur auglíst er, enda ekki sjens að finna sona bíl á þessu verði,

Author:  Beggi [ Tue 26. Dec 2006 23:21 ]
Post subject: 

já það er merkilegt hvað fólk virðist alltaf vera gera góð kaup eða hvað :twisted: Þetta verð allavega er eðall og miðað við lýsingar þá held ég að það væri ekki nokkur spurning hvaða e38 maður tæki í þessum verðflokki. en allavega gangi þér vel með söluna ívar

Author:  Vargur [ Tue 26. Dec 2006 23:33 ]
Post subject: 

Quote:
ég fékk sendan EP þar semmaður bauð í bílin 500 þúsund og upplýsti mig um að það væri sangjarnt verð fyrir bílin
,

Frábærlega sanngjarnt verð fyrir kaupandann :burnout:
Ég held að það yrði slegist um hann fyrir 500 kallinn.

Author:  moog [ Wed 27. Dec 2006 03:25 ]
Post subject: 

Ég kannast alveg við þetta sjálfur.

Var að enda við að selja minn 325i bíl og fékk kjánalegustu tilboð í EP og reynt að sannfæra mig í leiðinni að verðið sem ég setti á hann væri út í hött miðað við aldur og akstur.

Samt var viðkomandi að leita að E36 325i og minn gamli er ´94 og það var síðasta árið áður en 323i og 328i komu, samt fannst honum bíllinn gamall. :roll:

Author:  ömmudriver [ Wed 27. Dec 2006 04:26 ]
Post subject: 

moog wrote:
Ég kannast alveg við þetta sjálfur.

Var að enda við að selja minn 325i bíl og fékk kjánalegustu tilboð í EP og reynt að sannfæra mig í leiðinni að verðið sem ég setti á hann væri út í hött miðað við aldur og akstur.

Samt var viðkomandi að leita að E36 325i og minn gamli er ´94 og það var síðasta árið áður en 323i og 328i komu, samt fannst honum bíllinn gamall. :roll:


'94 árg. af BMW er nú bara nýtt í mínum augum :shock: :roll:

Author:  íbbi_ [ Mon 08. Jan 2007 08:59 ]
Post subject: 

ágætt að setja smá update á þetta,

bíllin er s.s ennþá til sölu, en það hefur á ýmsu gengið upp á síðkastið,

bíllin fór að ganga illa og láta leiðinlega, farnir í honum oxygen sensorar, sem er nú í pöntun frá bosch,

einnig skipti ég um pústpakningar, og boltana sem festa saman greinina og pústið og keypti í hann sett í stýrisupphengjuna

eins og hafði komið fram á spjallinu var bakkað á bílin núna á föstudaginn,

bíllin á að fara í viðg í lok vikunar, svo verður málað á honum alla hliðina, og settar undir hann 17" felgur,

bíllin verður s.s MJÖG fínn, og tilvalin fyrir þann sem vill fá sona bíl sem er búið að taka allann í gegn og snýta,

augljóslega verður verðið ekki 750 þúsund lengur,

bíllin mun fást á 950 þús, nýmálaður á 17" og 16" gangurinn á vetrardekkjum fylgir.

Author:  íbbi_ [ Mon 08. Jan 2007 09:10 ]
Post subject: 

ég er samt tilbúin að veita staðgreiðsluafslátt á ásettu verði,

Author:  íbbi_ [ Mon 08. Jan 2007 23:31 ]
Post subject: 

mynd fra því í kvöld

Image

Author:  Alpina [ Mon 08. Jan 2007 23:42 ]
Post subject: 

BMW á Mercedes-verkstæði ????? :P :P :P

Author:  íbbi_ [ Mon 08. Jan 2007 23:45 ]
Post subject: 

ójá.. mér finnst alltaf jafn gaman að renna honum inn um benzana

Author:  íbbi_ [ Tue 09. Jan 2007 16:47 ]
Post subject: 

upp með gripinn,

eflaust með þeim meira endurnýjuðu á svæðinu hugsa ég.

nýjir oxygen sensorar voru pantaðir í dag,

Author:  krulli [ Wed 10. Jan 2007 19:53 ]
Post subject:  Bíllinn hækkar eftir því sem hann bilar meira?

Ég hef lengi haft áhuga á að eignast góðan E38 en mér sýnist að þessi bílar bili freka mikið. Hálfgerð hryllingssaga að fylgjast með þessum bíl td.

Eftir því sem hann bilar meira þá hækkar verðið? Er eigandinn að reyna að vinna upp tapið? Minnir á spilasjúkling bara.

Held að fáir sé til í að greiða milljón fyrir gamla sjöu þótt að kostnaðurinn sé kominn í það. Hvað hafa sambærilegir bílar verið að fara á? Hafið í huga að eigandinn vill ekki skipti en keypti sjálfur bílinn með skiptum á ódýrari bíl.

Held að íbbi ætti "höggva á tapið" meðan hægt er. Hvað ef vélin fer? Hækkar þá bíllinn í 1,5? Skiptingin? 2?

Hver er nú hálfvitinn núna félagi?

Author:  Einarsss [ Wed 10. Jan 2007 20:00 ]
Post subject: 

Var einhver að kalla þig hálfvita ? Ég býst við að ívar fékk bílinn á lágu verði vegna þess að þurfti að gera ýmislegt við bílinn ... ég veit ekkert með listaverð á svona bílum en ívar hefur örruglega fengið hann undir því ... eftir því sem bíllinn verður betri þá ætti hann að hækka í verði með svona 20% aföllum af verði íhlutana sem hann er búinn að vera dæla í bíllinn. En ef að bíllinn er að fara yfir dæmigert verð fyrir þessa bíla bara við það að laga það sem er að bílnum þá er e-ð athugunvert við það, annars ekki.


Ef ég væri að spá í e38 þá kæmi þess vel tilgreina því það er búið að skipta um marga og leiðinlega hluti í þessum bíl

Author:  íbbi_ [ Wed 10. Jan 2007 20:30 ]
Post subject:  Re: Bíllinn hækkar eftir því sem hann bilar meira?

krulli wrote:
Ég hef lengi haft áhuga á að eignast góðan E38 en mér sýnist að þessi bílar bili freka mikið. Hálfgerð hryllingssaga að fylgjast með þessum bíl td.

Eftir því sem hann bilar meira þá hækkar verðið? Er eigandinn að reyna að vinna upp tapið? Minnir á spilasjúkling bara.

Held að fáir sé til í að greiða milljón fyrir gamla sjöu þótt að kostnaðurinn sé kominn í það. Hvað hafa sambærilegir bílar verið að fara á? Hafið í huga að eigandinn vill ekki skipti en keypti sjálfur bílinn með skiptum á ódýrari bíl.

Held að íbbi ætti "höggva á tapið" meðan hægt er. Hvað ef vélin fer? Hækkar þá bíllinn í 1,5? Skiptingin? 2?

Hver er nú hálfvitinn núna félagi?


þú ert alveg úti á túni þennan daginn sem fyrri daginn,

það að eg hafi sett bíl upp í bílin kemur því bara ekkert við að ég vilji ekki taka bíl upp í bílin,

ég hef ekkert farið leynt með það að ég keypti bílin á rúma hálfa milljón, vægast sagt í lamasessi, ég er búin að dæla í bílin peningum, laga hann allan til og gera við það sem er að honum, og er að setja gangverð þessara bíla á hann, þessir bílar eru að fara frá 800-1100 eftir akstri og ástandi, ég veit ekki hvaðan þú færð þessa kenningu þína, en þótt ég hafi keypt bílin bilaðan á undir listaverði þá þýðir það ekki að bíllin sé þar með bara dæmdur til að seljast alderi á listaverði aftur, hafðu það í huga að verð bílsins var svona lágt af því að hann bilaður, auðvitað hækkar bíllin aftur í verði þegar það er búið að laga hann, þannig gengur þessi bransi bara fyrir sig,

ég bauð bílin á 750 kall eins og hann var þá vegna þess að ég hafði komið auga á annan bíl sem ég vildi,

á því verði fékst hann með fasta hurð, og klikkaða miðstöð,

nú var svo bakkað á bílin, akkurat á hurðina sem var föst,og því ekki lengur inn í myndini að selja bílin með þá bilun enn til staðar,
ég er að láta mála alla hliðina á bílnum, auk þess sem ég keypti undir bílin felgur, og búin að gera flr í leðini, og nemur kostnaður við það mun meira en hækkunin sem ég setti á verðið,

varðandi bilanatíðni þá er hún bara eins í þessum bílum og öðrum álíka bílum, þú mátt kalla þetta hryllingsögu mín vegna, en þú virðist ekki ekki vera ná því frekar en fyrri daginn að ég keypti bílin bilaðan! athugaðu nnú það sem ég segi! bilaðan.. sem sagt ekki í lagi, og ég er búin að vera laga það sem var að honum, bíllin hefur ekki verið að bila neinum flr bilunum en voru að honum þegar ég fékk hann, sem var jú ástæðan fyrir því að mér var selt bílin á sangjörnu verði,

jú einar hann var kallaður hálfviti, og það af mér eftir að hann sendi mér einkapóst og sagði þar að bíllin væri 500 þús kr virði.. þar sem ég hefði borgað það fyrir hann, og ég stend enn við það, sérstaklega eftir að hann áhvað að heiðra okkur með þessari visku sinni í póstinum hér fyrir ofan,

fyrst þú ert búin að koma því frá þér að þér finnist ekki koma til mála að verðið á bílnum sem ég keypti bilaðan hækki við það að ég eyði fleyri hundruð þúsund í bílin til að laga hann er komið fram, farðu þá að drullast til að halda kjafti og hætta skipta þér af söluni á bílnum, ég nenni ekki að útskýra þetta eina ferðina enn fyrir þér.

þeir sem þekkja til þessara bíla vita alveg jafn vel og ég hvers virði sona bílar eru og hvernig kaup ög sölur á bílum ganga fyrir sig,,

Author:  JOGA [ Wed 10. Jan 2007 20:45 ]
Post subject: 

Segir einhver eitthvað við því að bíll sé t.d. keyptur klesstur, lagaður fyrir nokkur hundruð þúsund og svo seldur á hærra verði en hann var keyptur á?

Myndi halda að þetta væri fullkomlega sambærilegt nema að hér er bíllinn orðinn mun betri en flestir sambærilegir bílar, annað en t.d. tjónabílar (sem sagt mekaníkin oftast látin eiga sig).

Þessar röksemdir sem koma fram hér að ofan hjá Krulli eru að mínu mati út úr kortinu og verðið á bílnum hljómar mjög eðlilega að mínu mati...

Ekki oft sem ég skít svona að en mér fannst það eiga rétt á sér að þessu sinni.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/