Núna er bíllinn aftur auglýstur til sölu, búið að gera við það sem var að honum.
BMW 518i shadowline 1988, ekinn 230.000km
Bíllinn er dökkgrásanseraður, af svokallaðri shadowline útgáfu þar sem ekkert króm er á bílnum sem venjulega var, t.d. á stuðurum og afturljósum (ofl.).
Buffalo leðurinnrétting (kemur úr 7-línu)
Sportstýri
Rafmagn í framrúðum
Topplúga
Samlæsingar
Snúningshraðamælir (var ekki staðalbúnaður)
Þokuljós
4x Álfelgur (BMW) með nýlegum sumardekkjum
1 eigandi frá upphafi! ég er annar eigandi síðan 2003
Akureyrarbíll, svo til ekkert ryð!
Þessi bíll glansar eins og hann hafi verið keyptur í gær, jæja ókei, fyrradag þá. Nýlega búið að sprauta hann að framan (smá tjón) með nýju húddi og grilli (veit ekki um fleira sem var skipt um þá). Ég setti leðurinnréttingu í hann sem var upphaflega í 732i bíl en er búið að breyta fyrir E-28. Eins og að vera í sófasettinu heima, bara skemmtilegra.
Það sem er glænýtt í bílnum er:
Allt nýtt í bremsum að aftan (bremsuborðar, bremsuskálar ásamt handbremsubörkum).
Ný gúmmí í afturfjöðrun (subframe bushings)
Nýjir demparar að aftan
Nýskoðaður
CD MP3
Ég er með reikninga fyrir þessu öllu og það sést að þetta er nýtt. Þetta eru varahlutir upp á c.a. 40.000 kall (fyrir utan vinnu).
Þessi bíll fer aðeins fyrir sanngjarnt verð, sem er 230.000 þús. STGR. Annars hef ég þetta bara fyrir konubíl, alveg tilvalið dæmi. Eyðir engu og konan elskar leðursætin út af lífinu
Bíllinn er í RVK fyrir þá sem vilja skoða.
Sæmi 699-2268 smu@islandia.is
