bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 26. Apr 2024 23:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Til sölu BMW 523iA '97
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Glæsilegur bíll til sölu. Ekinn aðeins 101þús km. Ég keypti bílinn af BMW umboði í Þýskalandi árið 2000 þá ekinn 70þús. Móðir mín hefur átt bílinn síðan en hún er mjög rólegur ökumaður! Nýtir hestöflin illa að mínu mati.
Bíllinn var að koma úr tékki hjá B&L inspection I og ársskoðun. Þeir fundu ekkert að honum enda er ekkert að honum. Undir honum eru ný dekk Toyo 225/55R16 og felgurnar eru orginal og varadekkið er samskonar 16" felga. Silfurgrár sanseraður, topplúga, digital miðstöð, sportstýri, svört velour innrétting (kemur mjög vel út), kastarar eitthvað fleira smádót. Til staðalbúnaðar má nefna fjarstýrðar samlæsingar, spólvörn, rásvörn, náttúrlega ABS, fjórir loftpúðar.
Á bílnum eru fjórir orginal drullusokkar nauðsynlegt við íslenskar aðstæður.
170 hestöfl
sjálfskiptur (steptronic) 5 áfram einn afturábak
Þjónustubók frá upphafi, við höfum haft bílinn hjá B&L síðan hann kom til Íslands.
Einstaklega skemmtilegur bíll í akstri.
Ásett verð er 1800þús
ekkert áhvílandi
Upplýsingar hjá mér í síma: 895 7866
Image
Image

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 20:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst þessar felgur alltaf mjög flottar! Vildi að ég hefði efni á bílnum!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta eru nettar felgur undir E39. Þessar eru í mjög góðu standi og svo ein "vara" í skottinu!!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 22:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Bjarki wrote:
Silfurgrár sanseraður


Þú meinar væntanlega Perlugrár! :lol:

Bara varð! :-) Flottur bíll btw. og á fínu verði!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Silbergrau metallic :)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 10:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Þetta er auðvitað mjög fallegur bíll en mætti alveg vera með aðeins meira í hesthúsinu

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þessi bíll á alltaf nægt afl inni sama í hvaða gír og á hvaða hraða. Auðvitað alltaf hægt að biðja um meira en meira afl kostar pening sérstaklega í rekstri.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:00 
Eru leðursæti í honum og koma einhver skipti til greina?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Það er ekki leður en mjög nett svört velour sæti úr ekta sérvöldum unglambahárum. Það sér ekkert á þessu eftir þennan akstur. Einnig hiti í sætum mjög nett á íslandi.
Skoða skipti, fer alveg eftir því hvað það er. Tek t.d. ekki sléttum skiptum á Grand Cherokee eða TransAm og 500 á milli!! :? Ef það er góður bíll sem hægt er selja þá gæti það verið dæmi en þar sem ég er með mjög góðan bíl sem ég þekki mjög vel þá fer ég varlega út í skipti.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Sep 2003 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Bíllinn er ennþá til sölu ef menn hafa áhuga. Ansi margir búnir að koma og kíkja á hann, koma aftur og bjóða, ég kem með móttilboð, móttilboð samþykkt og ákveðið að ganga frá. Svo heyrist ekkert frá þeim sem ætlar að kaupa.
Fólk er greinilega að skoða og spá í bílum sem það hefur ekki efni á.
Það gæti verið vandamál að það er ekkert áhvílandi í þessum bíl. En hann er samt eitthvað lánshæfur jafnvel 50% fyrir góða viðskiptavini hjá tryggingafélögum.
Bíllinn er núna skoðaður '04 án ath. Númerið endar á 0 þannig það er langt í næstu skoðun.
Mjög heill bíll, menn hafa á orði að hér sé um óslitinn bíl að ræða!
Ásett er verð 1600þús

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Sep 2003 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Hvað er málið??? Eru að vinna hjá Bílasölu eða.....
Bara alltaf að selja lúxuskerrur :roll:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Sep 2003 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Bara alltaf að selja lúxuskerrur!
Vinn ekki hjá bílasölu bara með ólæknandi BMW dellu á alvarlegu stigi. :oops:
Ég á ekki þessa fimmu en ég átti tvo þrista í sumar.
Bara hafa gaman af þessu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Sep 2003 09:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ef hann væri hvítur með rauðu leðri..... :drool:

Þetta er nokkuð góð kaup hugsa ég.... verst að ég á ekki pening heldur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 52 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group