Jæja, úff ég ætlaði að vera rosa sniðugur og fara gera svona bíl upp! Keypti mér 2 og ætlaði að nota annann þeirra í parta! En viti menn, ég er alltaf á leiðinni að fara gera einhvað en ég bara nenni þessu ekki! Langar bara í bíl sem gengur vel og þarf ekkert mikið viðhald!
89´E32 730ia
Keyrður: 145þúsund
Hiti í sætum
Aksturstalva
Armpúðar
Svört leðurinnrétting
Topplúga
Rafmagn í öllu
Nýr loftflæði skyjari
Dökk grár á litinn með shadowline look-i
Það sem að er að:
Pústar framhjá, þegar ég keyptann var mér sagt að pústpakningin væri farin, en svo er ekki! Heldur var einu sinni gert við þennan bíl á fremsta pústinu þar sem pústið tengist við exhaust manifoldið, þar er suða og þær ná ekki að koma nógu vel saman vegna þessara suðu!
Lekur smá vatni frá vatnskassa!
Þessi bíll er gangfær og keyrsluhæfur, er á þessum bíl daglega
Man ekki meira um þennan bíl í augnablikinu!
91´E32 735i
Keyrður: 230þús
ATH hann er með 89´730 vél í sér
Rafmagn í öllu, topplúga allt það sama og hinn
Stóra aksturstalvan
Spólvörn
Leðursæti mjög góðu standi
17 tommu flottar álfelgur
Nýr altenator
Ljósgrár á litinn!
Það sem að er að:
Jæja þessi bíll er ekki gangfær vegna þess að heddpakkningin er farin og stýrismaskínan er farin! Svo skildist mér að heilinn fyrir rafmagnið í rúðuðunum, samlæsingunum og topplúgunni væru farnar! Annars er allt í góðu!
---------
Hérna er hægt að búa til einn góðann bíl úr þessum báðum!
Ég kann ekki að setja myndir inná en hérna eru held ég einhverjar myndir:
Hérna er 735 bíllinn
http://pic20.picturetrail.com/VOL1282/4 ... 927802.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1282/4 ... 927799.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1282/4 ... 927793.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1282/4 ... 927785.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1282/4 ... 927781.jpg
Hérna er 730 bíllinn
http://www.myalbum.is/d/86118-1/IMG_46692.jpg
Skipti: Já ég skoða skipti á bíl sem ég þarf ekki að gera við!
Verðhugmynd: 230 þúsund fyrir báða
Síma nr: 6976932
kv
Andri