bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 00:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 18:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 26. Feb 2007 18:24
Posts: 2
Jæja, úff ég ætlaði að vera rosa sniðugur og fara gera svona bíl upp! Keypti mér 2 og ætlaði að nota annann þeirra í parta! En viti menn, ég er alltaf á leiðinni að fara gera einhvað en ég bara nenni þessu ekki! Langar bara í bíl sem gengur vel og þarf ekkert mikið viðhald!

89´E32 730ia
Keyrður: 145þúsund
Hiti í sætum
Aksturstalva
Armpúðar
Svört leðurinnrétting
Topplúga
Rafmagn í öllu
Nýr loftflæði skyjari
Dökk grár á litinn með shadowline look-i

Það sem að er að:
Pústar framhjá, þegar ég keyptann var mér sagt að pústpakningin væri farin, en svo er ekki! Heldur var einu sinni gert við þennan bíl á fremsta pústinu þar sem pústið tengist við exhaust manifoldið, þar er suða og þær ná ekki að koma nógu vel saman vegna þessara suðu!
Lekur smá vatni frá vatnskassa!
Þessi bíll er gangfær og keyrsluhæfur, er á þessum bíl daglega
Man ekki meira um þennan bíl í augnablikinu!

91´E32 735i
Keyrður: 230þús
ATH hann er með 89´730 vél í sér
Rafmagn í öllu, topplúga allt það sama og hinn
Stóra aksturstalvan
Spólvörn
Leðursæti mjög góðu standi
17 tommu flottar álfelgur
Nýr altenator
Ljósgrár á litinn!

Það sem að er að:
Jæja þessi bíll er ekki gangfær vegna þess að heddpakkningin er farin og stýrismaskínan er farin! Svo skildist mér að heilinn fyrir rafmagnið í rúðuðunum, samlæsingunum og topplúgunni væru farnar! Annars er allt í góðu!

---------
Hérna er hægt að búa til einn góðann bíl úr þessum báðum!

Ég kann ekki að setja myndir inná en hérna eru held ég einhverjar myndir:
Hérna er 735 bíllinn
http://pic20.picturetrail.com/VOL1282/4 ... 927802.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1282/4 ... 927799.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1282/4 ... 927793.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1282/4 ... 927785.jpg
http://pic20.picturetrail.com/VOL1282/4 ... 927781.jpg

Hérna er 730 bíllinn
http://www.myalbum.is/d/86118-1/IMG_46692.jpg

Skipti: Já ég skoða skipti á bíl sem ég þarf ekki að gera við!
Verðhugmynd: 230 þúsund fyrir báða

Síma nr: 6976932
kv
Andri

_________________
Andri

BMW 730i ´89 (in use)
Honda Civic 1500´97 (seld)
Saab 900 Turbo ´88 (seld)
Saab 99 ´84 (seld)
Saab 900i´87 (RIP)


Last edited by AndriGunnars on Tue 27. Mar 2007 19:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 18:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er þessi 735i ekki með 730 mótor? Eða er þetta ekki sá?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 19:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 26. Feb 2007 18:24
Posts: 2
Djofullinn wrote:
Er þessi 735i ekki með 730 mótor? Eða er þetta ekki sá?


Æj já það var rétt, hann er með 730´89 mótor! Vissi að ég hefði gleymt einhverju!

_________________
Andri

BMW 730i ´89 (in use)
Honda Civic 1500´97 (seld)
Saab 900 Turbo ´88 (seld)
Saab 99 ´84 (seld)
Saab 900i´87 (RIP)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 90 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group