bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW Z3 Coupe
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=20424
Page 1 of 1

Author:  Steini B [ Tue 20. Feb 2007 22:24 ]
Post subject:  BMW Z3 Coupe

BMW Z3 Coupe

Árgerð 1999
Ekinn 90.000 km.
Svartur

Vél: M52tuB28
6cyl, 2,8L.
193hp@5500 rpm
283nm@3500 rpm
0-100kph: 6.8 sek

Læst Torsen Afturdrif, 3.15
Kældir diskar að framan og aftan
ABS
ASC (spólvörn)
Leðursæti með rafmagni
Líka rafmagn í rúðum, speglum og toplúgu
Viper þjófavörn

Snilldar bíll sem enginn má láta framhjá sér fara!....




Verð: One Million Dollars.... Image


(komið bara með tilboð)
+ yfirtaka
Áhvílandi: 1.49x.xxx, 38Þ. á mánuði

Ekkert bull og OT takk fyrir!!!

Image

Image

Image

Image

Author:  xtract- [ Wed 21. Feb 2007 13:34 ]
Post subject: 

mjog snyrtilegur bill, afhverju ertu ad selja? :)

Author:  Steini B [ Tue 27. Feb 2007 23:38 ]
Post subject: 

Seldur... :cry:

Author:  Kristjan PGT [ Wed 28. Feb 2007 00:08 ]
Post subject: 

Datt það í hug.. keypti DiddiTA hann ekki? sá hann í dag í rvk.. þ.e.a.s. bílinn

Author:  Steini B [ Wed 28. Feb 2007 00:13 ]
Post subject: 

Jújú, þeir voru 2 fyrrverandi eigendur sem langaði í hann aftur... :lol:

Author:  DiddiTa [ Wed 28. Feb 2007 00:43 ]
Post subject: 

\:D/

Búið að vera gaman í kvöld

Author:  Kristjan PGT [ Wed 28. Feb 2007 01:20 ]
Post subject: 

Hehe..til hamingju með bílinn.. ég veit orðið meira um þig en ég kæri mig um! Þar sem ég er oft á sömu ljósum og þú.. ég bý í selásnum og sá alltaf 520 bílinn.. með svörtu nýrunum...svo sá ég þig áðan vera að beygja inní norðlingarholtið og hugsaði strax "Þessi diddiTa hlýtur að hafa keypt hann.." hahah steikt

Author:  pallorri [ Thu 01. Mar 2007 00:20 ]
Post subject: 

Kristjan PGT wrote:
Hehe..til hamingju með bílinn.. ég veit orðið meira um þig en ég kæri mig um! Þar sem ég er oft á sömu ljósum og þú.. ég bý í selásnum og sá alltaf 520 bílinn.. með svörtu nýrunum...svo sá ég þig áðan vera að beygja inní norðlingarholtið og hugsaði strax "Þessi diddiTa hlýtur að hafa keypt hann.." hahah steikt


Stalker? :shock: :lol:

Author:  DiddiTa [ Thu 01. Mar 2007 00:34 ]
Post subject: 

Haha, Já maður veit furðulegustu hluti um marga meðlimi hérna og á L2C þrátt fyrir að hafa aldrei hitt þá :lol:

Ég held að ég viti meira að segja hvar Kristján PGT vinnur :-$

Kannski maður ætti að hætta skoða spjallið svona mikið

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/