bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW320d 2002 til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=20322
Page 1 of 1

Author:  BMWDIESEL [ Fri 16. Feb 2007 12:13 ]
Post subject:  BMW320d 2002 til sölu

Glæsilegur Bmw 320d til sölu, árgerð 2002. Hann er dökkblár með ljósu leðri. Fluttur inn frá þýskalandi 19/12/05 og bara 2 eigendyr fyrir utan bílasölu.
Hann hefur verið þjónustaður að fullu hjá BMW í Þýskalandi frá upphafi og búin að fara í inspection 2.
Hann eyðir ca 6 lítrum á hundraði og er nýskoðaður til 08 án athugasemda. Það er GPS leiðsögukerfi og 6 diska magasín í honum.
Það fylgja honum glæný nagladekk á álfelgum og glæný sumardekk á krómfelgum.
Gæðabíll!
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=122995

Author:  BMWDIESEL [ Fri 16. Feb 2007 14:19 ]
Post subject: 

skoða öll skipti :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/