bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw E38 750ia M Induvidual. (20" Alpina Felgur) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=20301 |
Page 1 of 3 |
Author: | Roark85 [ Thu 15. Feb 2007 14:56 ] |
Post subject: | Bmw E38 750ia M Induvidual. (20" Alpina Felgur) |
Til Sölu E 38 Bmw 750ia Induvidual. Með M sportpakka. Litur : Cosmosvartur Metalic. Bílnumer : En-958. Árgerð : 1998. Ekinn : 199.000km. Vél : 5,4L V12-326hp-490nm tog. 6,8 sec 0-100km/h. Bíllin Var Fluttur inn 2003 og þá ekinn 175þ auto bahn km og ég er 3 eigandi af bílnum.sá sem átti hann á undan mér var að vinna á verkstæði b&l og bílnum hefur verið vel við haldið. ég er búin að eyða í hann um 350-400þ kr á þeim 5 mán sem ég hef átt hann og er buin að koma hunum í toppstand. Bíllinn er á 20" Alpina felgum á fínum dekkjum. Bíllin er með tvöföldu K&K pústi. Búnaður.... Felgur: Ekta 20" Alpina Felgur,9"framan og 10" aftan. Dekk: Low Profile 245mm framan og 275mm aftan. Michelin Pilot primacy. Rafdrifnar rúður. Rafdrifið skott. Kastarar. Xenon aðaljós. HiFi sound system. Tv/Nav.ekkert mál að tengja dvd í bílinn. Ipod tengi. AV inn/out tengi. Hægt að keyra og horfa á tv/dvd á meðan (ekkert innsigli) Rafmagnsgardína í afturglugga og gardinur í hliðargluggum. S-Edc (Stillanleg fjöðrun-Sport/Comfort) ALGER SNILD. Tvöfalt speglagler. M-styri og M-sportsæti með skiftingu í baki og 3 þrepa mjóbakstuðning. Þjófavörn. Samlæsingar. Hiti í fram og aftursætum. Digital 2 skift Miðstöð. Cruise Control. Aðgerðastýri. 6 Diska magasín. Segulbandstæki. Glasahaldarar fyrir aftursæti og framsæti. Bílasími með innbygðan handfrjálsan búnað. DSC skrik/spólvörn. PDC Fjarlægðarskynjarar allan hringinn. Shadowline. Krómlisti á skottloki. Gríðarlega vel með farið lakk. Armpúði fyrir framsæti og aftursæti. Viðaráklæðning. Afturí bílnum eru svona cosyljós,(léttdimmuð ljos,mjög flott og þægilegt) Verkfærasett í skotti. Það sem er Induvidual í honum er Leðrið (levendergrau Nappa leður) Stefnuljós blikka hvít og Rúðurnar eru einhvað sérstakar í honum. Það er nýbúið að skifta um Súrefniskynjara og knastáskynjara,diska og klossa á framan. Nýbúið að skifta um oliu á vél og sjálfskiptingu og allar oliusíur í þessu... Lét lika skifta um spindilarma og allar fóðringar sem þurfti að skifta um i hjólabúnaðinum. Nýbúið að skifta um útöndunarventla fyrir bensíntankinn. og setti líka 2 nyjar k&n síur i siuboxin. Nýr Vatnskasi fór í bílinn 08/03/07. Bíllinn er Bara sweeet núna.alveg þéttur og góður. Myndir... http://www.minnsirkus.is/Photos/Album.a ... bumid=8373 Ásett verð 1790Þ kr.. ....TILBOÐ Óskast.... S:662-6212 og E-mail hallifoss@hotmail.com ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 15. Feb 2007 14:58 ] |
Post subject: | |
er levendgrau induvidual? minn er með þessum lit á innrétinguni og er ekki induvidual |
Author: | Roark85 [ Thu 15. Feb 2007 15:06 ] |
Post subject: | |
það á lika að vera einhver öðruvisi frágangur á saumum og þannig,svo eru þetta sportsætin.hann er lika með alveg leðrað mælaborð. þetta er allavega það sem stendur í induvidual data cordinu með bilnum.það stendur lika induvidual í huddinu á honum. er nappa leður í þínum? |
Author: | elli [ Thu 15. Feb 2007 15:18 ] |
Post subject: | |
Hva... þetta var stutt gaman í V12 club ![]() |
Author: | Roark85 [ Thu 15. Feb 2007 15:27 ] |
Post subject: | |
Nuna er það íbúð.búin að draga það of lengi,bara fell fyrir þessum bil og varð að eignast hann..snildar bill,en ekki fyrir mig að eiga hann og eignast ibuð a sama tima. |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 15. Feb 2007 15:42 ] |
Post subject: | |
afsakið off topic.. en ég segi eins og ég sagði fyrst þegar ég sá þennan bíl.. "þetta er flottasti E38 á landinu.. að mínu mati" |
Author: | Zustand [ Thu 15. Feb 2007 16:44 ] |
Post subject: | |
Eitthvað áhvílandi? |
Author: | Roark85 [ Thu 15. Feb 2007 16:51 ] |
Post subject: | |
ekkert áhvílandi.. ![]() |
Author: | Roark85 [ Thu 15. Feb 2007 16:52 ] |
Post subject: | |
aronisonfire wrote: afsakið off topic.. en ég segi eins og ég sagði fyrst þegar ég sá þennan bíl.. "þetta er flottasti E38 á landinu.. að mínu mati"
Takk fyrir það ![]() |
Author: | ömmudriver [ Thu 15. Feb 2007 22:05 ] |
Post subject: | |
Myndir, myndir, myndir, myndir......................... |
Author: | bErio [ Thu 15. Feb 2007 22:14 ] |
Post subject: | |
Ég vona að ég meigi setja þetta inn.. http://www.minnsirkus.is/Photos/Album.a ... bumid=8373 Hérna eru nokkrar. BTW, MIG LANGAR Í! ![]() |
Author: | Roark85 [ Fri 16. Feb 2007 16:31 ] |
Post subject: | |
ttt |
Author: | Roark85 [ Mon 19. Feb 2007 10:47 ] |
Post subject: | |
ttt |
Author: | Roark85 [ Sun 25. Feb 2007 15:08 ] |
Post subject: | |
ttt |
Author: | Roark85 [ Sun 04. Mar 2007 17:10 ] |
Post subject: | |
Jæja bíllin fór í tb í svokallaða vetrarskoðun,og þar var skift um spindilarma og allar fóðringar sem þurfti að skifta um í hjólabúnaði,Skift um olíu á vél og sjalfskiftingu og síur i þessu öllu,svo setti eg 2 nýjar k&n síur i boxin.Bílin er bara sweeet í akstri nuna,algerlega þéttur og góður. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |