bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

528i 1985 og 525i(528 vél) 1983 til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=2023
Page 1 of 3

Author:  BMW528i´85 [ Sun 20. Jul 2003 17:30 ]
Post subject:  528i 1985 og 525i(528 vél) 1983 til sölu

Vegna breyttra aðstæðna ætla ég að selja allt BMW dótið mitt.

Um er að ræða tvo bíla og eitthvað af varahlutum.
1.
Bmw 528i 1985 svartur ek.170þ sk.03 þarf að skoða í okt. beinsk.5gíra M-tec kassi, læst drif, recaro sportstólar frammí (orginal bmw aukahlutur) vetrar og sumardekk á felgum (vetrardekk keyrð einn vetur) geislaspilari,magnari,hátalarar,topplúga,rafm í speglum, samlæsingar,þjófavörn,kastarar(nýjir),M-tec leðurstýri
Bíll á ágætisstandi sem er rosalega gaman að leika sér á.
Verð 150.000 stgr.
2.
Bmw 525i 1983 Blár ek.180þ ekki á númerum, sjálfsk, 528i mótor
þessi bíll er frekar ryðgaður og ég held að hann nýtist bara í varahluti.
Mótorinn á að vera mjög góður (hef ekki keyrt hann)
Verð 40.000 stgr eða besta boð
3.
Ég á hitt og þetta af smádóti í þessa bíla og einn mótor 2.8 og einn 5 gíra gírkassa (sync á 2.gír lélegt) Þetta dót kemur líklegast til með að fylgja öðrum hvorum bílnum en ef einhver hefur áhuga, þá hafa samb.

Nánari uppl.
þröstur
GSM 6991385

Author:  Decimuz [ Sun 20. Jul 2003 22:29 ]
Post subject: 

Hvar er bíllinn staddur ? Fínt ef hægt er að renna við og skoða !

Author:  saemi [ Sun 20. Jul 2003 23:18 ]
Post subject: 

Æj æj Þröstur, á bara að selja !

Jæja, það verður einhver áhugasamur að kaupa þetta :?

Sæmi

Author:  bebecar [ Mon 21. Jul 2003 10:58 ]
Post subject: 

Hvernig er þessi svarti útlítandi?

Author:  saemi [ Mon 21. Jul 2003 11:00 ]
Post subject: 

Hann lítur bara nokkuð vel út. Hann er ekki "Just" eða minn M5 í útliti, en heillegur vagn.

Svo er hann með nokkuð góðri aftursvuntu :D

Sæmi

Author:  bmw528i´85 [ Mon 21. Jul 2003 15:02 ]
Post subject:  til sölu

Svarti lítur fjarskafallega út. Soldið "röff"
Annars er bara að hafa samb. í GSM 6991385


Já þetta er með frægari aftursvuntum :lol:

Author:  bebecar [ Mon 21. Jul 2003 15:51 ]
Post subject: 

ég verð að hætta að kvelja mig svona - ég verð blankur alveg í ár í viðbót. :cry:

Author:  GK [ Tue 22. Jul 2003 13:16 ]
Post subject: 

á ekki að skella inn myndum af vagninum ??? :lol:

Author:  Decimuz [ Tue 22. Jul 2003 20:10 ]
Post subject: 

Strákar suss, þessi vagn er minn ! 8)

Author:  BMW528i´85 [ Tue 22. Jul 2003 21:32 ]
Post subject: 

Ef þið farið í leit.... flokkur-vil kaupa aukahluti/....... leitarorð-þýfi óskast
þá er mynd af kagganum (og skemmtilega sögu af bílnum), að vísu ekki góð og hann er á vetrardekkjunum
Hann er miklu flottari á sumardekkjunum, Alpina felgur og lægri hjólbarðar.

Ég hvet alla sem hafa áhuga að koma og skoða/prufa, allir sem hafa prufað eða fengið far hafa haft gaman af.... :)

Author:  Decimuz [ Thu 24. Jul 2003 00:05 ]
Post subject: 

Ohh myndirnar virka ekki ? :(

Author:  Just [ Thu 24. Jul 2003 00:34 ]
Post subject: 

Ég skal láta eina af mínum, djöfull verður maður að fara að taka nýjar myndir....þá myndi maður kannski bóna hann almennilega.....búinn að vera svoldið latur :oops:

Image

Author:  Haffi [ Thu 24. Jul 2003 02:39 ]
Post subject: 

There's my old 528 !! :)

Author:  arnib [ Thu 24. Jul 2003 08:45 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
There's my old 528 !! :)


Áttir þú þennan bíl Haffi?

Author:  bebecar [ Thu 24. Jul 2003 10:05 ]
Post subject: 

Hvernig fannst þér þessi bíll Haffi? Þetta hlýtur að vera eitt besta eintakið af E28 ef ekki það besta.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/