bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E60 530d 2004 - SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=20194 |
Page 1 of 3 |
Author: | Djofullinn [ Sun 11. Feb 2007 23:02 ] |
Post subject: | BMW E60 530d 2004 - SELDUR |
Til sölu BMW E60 530d 6 gíra beinskiptur. ![]() Fleiri myndir eru neðst!!!! Bíllinn er fyrst skráður 8/2003 en titlaður sem 2004 árgerð. Akstur 74.000 km. Mestmegnis í þýskalandi. Billinn er blár á litinn - 317 ORIENTBLAU METALLIC Eftirfarandi búnaður er í bílnum: LCSW LEDER DAKOTA/SCHWARZ 0534 KLIMAAUTOMATIC Sjálfvirk loftkæling 0502 SCHEINWERFER-WASCHANLAGE Aðalljósaþvottur 0524 ADAPTIVES KURVENLICHT Aðalljós beygja með bílnum 0459 SITZVERST.ELEKTR.FAHRER MEMORY/BEIF Rafdrifin sæti að framan og minni í bílstjórasæti 0606 NAVIGATIONSYSTEM BUSINESS Leiðsögukerfi með kellingarödd 0672 CD WECHSLER 6-FACH 6 diska magasín 0216 SERVOTRONIC Stýri þyngist eða léttist eftir hraða 0354 GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE Grænn sólbekkur í framrúðu 0403 GLASDACH. ELEKTRISCH Rafdrifin glertopplúga 0423 FUSSMATTEN IN VELOURS Velourmottur 0430 INNEN-/AUSSENSPIEGEL AUT.ABBLENDEND Sjálfdekkjandi hliðarspeglar 0431 INNENSPIEGEL AUTOMATISCH ABBLENDEN Sjálfdekkjandi baksýnisspegill 0473 ARMAUFLAGE VORN Armpúði frammí 0494 SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Hiti í framsætum 0508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Fjarlægðarskynjarar 0522 XENON-LICHT Döööö 0540 GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control 0640 AUTOTELEFONVORBREITUNG Lögn fyrir síma og takkar í stýri 0676 HIFI LAUTSPRECHERSYSTEM Hljóðkerfi 0428 WARNDREIECK Viðvörunarþríhyrningur 0441 RAUCHERPAKET Reykingarpakki 0785 INDIVIDUAL WEISSE BLINKLEUCHTEN Glær stefnuljós Bíllinn eyðir um 10L innanbæjar en ég hef ekki mælt hann utanbæjar. Fer líklega vel niður. Skóbúnaður: Undir bílnum eru 16" orginal E60 álfelgur og setti ég á þær nánast ný Goodyear naglalaus vetrardekk $$$$$$ Einnig geta fylgt með bílnum 19" ASA felgur eins og eru undir þessum bíl: ![]() Og ef miðjurnar eru málaðar svartar líta þær nokkurn vegin svona út: ![]() Engin dekk eru á felgunum eins og er en fyrirhugað er að kaupa 19" dekk fljótlega. Þau seljast þá með. Lítið mál er að láta mála alla krómlistana svarta ef menn vilja hann frekar shadowline. Hægt er að semja um að fá bílinn þannig afhendann. Óþarfi er að taka fram að þessi bíll er fáranlega skemmtilegur og góður. Án efa besti bíll sem ég hef keyrt ![]() SELDUR Myndir: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 11. Feb 2007 23:33 ] |
Post subject: | |
Bíddu hvað er í gangi,, Maður skilur ekki svona |
Author: | ///MR HUNG [ Sun 11. Feb 2007 23:35 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Bíddu Hann er bara ekki betri enn þetta hvað er í gangi,, Maður skilur ekki svona ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 11. Feb 2007 23:38 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Alpina wrote: Bíddu Hann er bara ekki betri enn þetta hvað er í gangi,, Maður skilur ekki svona ![]() Ef það er málið þá...................... ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sun 11. Feb 2007 23:44 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: ///MR HUNG wrote: Alpina wrote: Bíddu Hann er bara ekki betri enn þetta hvað er í gangi,, Maður skilur ekki svona ![]() Ef það er málið þá...................... ![]() En hvað skilur þú ekki? Að ég sé að selja svona fljótt? |
Author: | Alpina [ Sun 11. Feb 2007 23:46 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Alpina wrote: ///MR HUNG wrote: Alpina wrote: Bíddu Hann er bara ekki betri enn þetta hvað er í gangi,, Maður skilur ekki svona ![]() Ef það er málið þá...................... ![]() En hvað skilur þú ekki? Að ég sé að selja svona fljótt?[/quote] einmitt |
Author: | Djofullinn [ Sun 11. Feb 2007 23:48 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Djofullinn wrote: Alpina wrote: ///MR HUNG wrote: Alpina wrote: Bíddu Hann er bara ekki betri enn þetta hvað er í gangi,, Maður skilur ekki svona ![]() Ef það er málið þá...................... ![]() En hvað skilur þú ekki? Að ég sé að selja svona fljótt? einmitt ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 12. Feb 2007 00:06 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: ///MR HUNG wrote: Alpina wrote: Bíddu Hann er bara ekki betri enn þetta hvað er í gangi,, Maður skilur ekki svona ![]() Ef það er málið þá...................... ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 12. Feb 2007 00:09 ] |
Post subject: | |
hva.. búin að eiga hann nógu lengi, best að keyrta þetta bara nokkra km og skipta.. i.m.o |
Author: | Djofullinn [ Mon 12. Feb 2007 00:14 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: hva.. búin að eiga hann nógu lengi, best að keyrta þetta bara nokkra km og skipta.. i.m.o Já er þetta ekki bara svipað og með konurnar? Prófa nógu andskoti mikið áður en maður festir ráð sitt ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 12. Feb 2007 00:23 ] |
Post subject: | |
einmitt ![]() |
Author: | Kristjan [ Mon 12. Feb 2007 01:59 ] |
Post subject: | |
Maður ætti kannski að skoða þetta ef maður fer í ferðamannabissnessinn í sumar. |
Author: | freysi [ Mon 12. Feb 2007 04:35 ] |
Post subject: | |
shiii þetta kitlar taugarnar |
Author: | Djofullinn [ Mon 12. Feb 2007 10:29 ] |
Post subject: | |
500nm við 2000 snúninga ![]() Síðan er hægt að fá tuningbox í þessa bíla sem koma þeim úr 218 hö í 260-276 eftir framleiðendum. Man ekki hvað togið fer í en það fer upp í eitthvað nálægt 600nm ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 12. Feb 2007 10:37 ] |
Post subject: | |
Þetta er öflugur bíll, fékk að prufa hann um daginn og hann er bara í lagi ![]() Ef ég hefði efni á 5-6 kúlu bíl þá kæmi þess vel til greina |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |